Morgunblaðið - 26.04.1998, Síða 29

Morgunblaðið - 26.04.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 29 ÁSKORUN til Alþingis íslendinga og ríkisstjórnar íslands Lagt hefur veriðfram á Alþingi frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði. Við undirrituð teljum að ífrumvarpinu séu lagðar til svo viðamiklar og víðtœkar breytingar er varða mannréttindi, vemdun persónuupplýsinga, íslenskt heilbrigðiskerfi og aðstöðu til vísindastarfsemi á íslandi á nœstu áratugum að óverjandi sé að afgreiða málið á yfirstandandi þingi. Við undirrituð fömm þess eindregið á leit við Alþingi að afgreiðslu málsins verði frestað svo tryggja megi því vandaða meðferð. Við teljum að... • grandskoða þurfi hvort söfnun upplýsinga í miðlægan gagnagrunn sé réttlætanleg og samrýmist öðrum lögum og stjórnarskrá íslands. • skilgreina þurfi ýmis atriði varðandi eignarétt á lífssýnum, sjúkraskrám og öðrum tiltækum persónuupplýsingum um íslendinga. • veiting einkaleyfis til söfnunar og nýtingar miðlægs gagnagrunns geti hindrað jafnrétti til vísindarannsókna á íslandi og lagt stein í götu íslenskra vísindamanna. • athuga þurfi, hvort gerð miðlægs gagnagrunns samrýmist alþjóðlegum reglum, sem íslendingar hafa með þátttöku sinni í alþjóðlegu samstarfi gerst aðilar að, svo sem á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, Evrópuráðsins og Norðurlandaráðs. • Alþingi íslendinga ætti að leita eftir formlegum álitsgerðum allra þeirra aðila er málið varðar og kynna sér jafnframt, hvernig aðrar þjóðir eru að takast á við skyld mál. Samúel J. Samúelsson læknir Jóhann S. Tómasson heimilislæknir Hjördís Harðardóttir heimilislæknir Sigurbjörn Sveinsson heimilislæknir Birgir Guðjónsson heimilislæknir Ásta Möller form. Félags ísl. Hjúkrunarfræðinga Þóra I. Árnadóttir form. siðanefndar hjúkrunarfr. Þorbjörg Guðmundsdóttir fulltrúi í siðanefnd hjúkrunarfr. Anna Sigríður Indriðadóttir fulltrúi í siðanefnd hjúkrunarfr. Lilja Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur Jóhanna Bernharðsdóttir lektor, varaform. Fél.ísl. hjúkr.fr. Leifur Franzson lyfjafræðingur Stefán Jónsson læknir ísleifur Ólafsson yfirlæknir Ólöf Sigurðardóttir læknir Gyða Halldórsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri SHR Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri SHR Margrét Tómasdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri SHR Örn S. Arnaldsson forstöðulæknir SHR Sigurður Björnsson yfirlæknir, formaður Sérfræðingafél. ísl. lækna S. Hugrún Ríkarðsdóttir læknir SHR Magnús Skúlason framkvæmdastjóri SHR Gunnar Rúnar Matthíasson sjúkrahúsprestur SHR Finnbogi Jakobsson læknir Vilhelmína Haraldsdóttir læknir SHR Ingi R. Helgason gjaldkeri, Krabbameinsfél. islands Jón Þ. Hallgrímsson yfirlæknir, formaður Krabbameinsfélags (slands Guðrún Agnarsdóttir læknir forstjóri Krabbameinsfélags islands Sigurður Ólafsson læknir Brynhildur Eyjólfsdóttir formaður Féiags ungra lækna Smári Kristinsson tæknifræðingur Lilja Stefánsdóttir deildarstjóri SHR Dr. Ásbjörn Jónsson dósent og yfirlæknir Mímir Arnórsson yfirlyfjafræðingur Sjöfn Kristjánsdóttir læknir Leifur N. Dungal læknir Ólafur Stefánsson læknir Böðvar Örn Sigurjónsson læknir Skúli Gunnarsson læknir Jósef Skaftason læknir Stefán B. Matthíasson læknir Sigríður Dóra Magnúsdóttir læknir Þórarinn Hrafn Harðarson læknir Stefán Karlsson prófessor í Svíþjóð Magnús R. Jónasson læknir Kristinn Tómasson læknir Gizur Gottskálksson læknir Jónas Magnússon prófessor Árni Björnsson fv. yfirlæknir Páll Gíslason fv. yfirlæknir Brynjólfur Mogensen yfirlæknir Bjarni Hannesson yfirlæknir Gunnar Þór Jónsson prófessor Gunnar Guðmundsson fv. prófessor Guðmundur Vikar Einarsson yfirlæknir Vilhjálmur Rafnsson prófessor Tómas Zoéga yfirlæknir Sverrir Bergmann læknir Elías Ólafsson prófessor Tómas Helgason fv. prófessor Lárus Helgason yfirlæknir Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur Guðmundur Eggertsson prófessor í erfðafræði Erlendur Jónsson prófessor I heimspeki Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki Gísli Pálsson prófessor f mannfræði Helga M. Ögmundsdóttir yfirlæknir rannsóknastofu Kl Hrafn Tulinius yfirlæknir krabbameinsskrár og prófessor Baldur F. Sigfússon yfirlæknir röntgend. Ki. Kristján Sigurðsson yfirlæknir leitarstöðvar Kl. Erna Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri SHR Sigrún Guðjónsdóttir forstöðumaður fjármálasviðs SHR Guðmundur I. Eyjólfsson læknir SHR Jóhannes M. Gunnarsson lækningaforstjóri SHR Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur SHR Marínó P. Hafstein læknir Jóhann L. Jónasson yfirlæknir SHR Sigríður K. Lister form. Krabbameinsfél. Reykjavíkur Már Kristjánsson læknir form. starfsmannaráðs SHR Katrín Fjeldsted form. Félags fsl. heimilislækna Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor Jakob Jakobsson prófessor í fiskifræði Sigurður Guðmundsson læknir Reynir Arngrímsson læknir Þorv. Veigar Guðmundsson lækningaforstjóri Ríkisspitala Ólafur Steingrímsson læknir, sviðsstjóri rannsóknarsv. RSP Ásgerður Jónsdóttir fv. kennari Helgi Jónsson læknlr Guðrún P. Helgadóttir fv. skólastjóri Oddur Benediktsson prófessor í tölvunarfræði Jón Jóhannes Jónsson dósent og forstöðulæknir Páll Torfi Önundarson yfirlæknir blóðfræðideildar Steinþór Sigurðsson lífefnafræðingur Gunnar Þór Gunnarsson lífefnafræðingur Helga Bjarnadóttir lífefnafræðingur Hans Guttormur Þormar Iffefna-og sameindalíffræðingur Judith Amalia Guðmundsdóttir læknanemi Sighvatur Sævar Árnason dósent læknadeild HÍ M. Stephen Meyn Assoc. prof. of Genetry Yale University Jón Aðalsteinsson yfirlæknir Húsavík Reynir Tómas Geirsson prófessor Halldór Jónsson heimilislæknir Ólafur F. Mixa heimilislæknir Björn Gunnlaugsson heimilislæknir Jón Snædal yfirlæknir Guðlaug Þórsdóttir læknir Grétar Guðmundsson læknir Helga Hansdóttir læknir Pálmi V. Jónsson forstöðulæknir Haukur Valdimarsson læknir Sigurbjörn Björnsson læknir Hildur Viðarsdóttir læknlr Jón Eyjólfur Jónsson læknir Þorkell Jóhannesson prófessor Sigrún K. Óskarsdóttir hjúkrunarforstjóri Guðrún Karlsdóttir læknir Þuríður J. Jónsdóttir taugasálfræðingur Guðjón Jóhannesson læknir Sunna Snædal læknir Hannes Blöndal prófessor Ragnar Daníelsen læknir Margrét Oddsdóttir læknir Lárus Jónasson læknir Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir Guðmundur M. Jóhannesson læknir Einar Oddsson læknir Þorsteinn Blöndal yfirlæknir Gísli Einarsson yfirlæknir Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir læknir Tryggvi Ásmundsson form. læknaráðs Landspítalans Kristján Eyjólfsson læknir Jón G. Stefánsson yfirlæknir Sigurður B. Þorsteinsson læknir Magnús Karl Pétursson læknir Gunnar Ingi Gunnarsson læknir Sigurður Helgason læknir Gunnar Rafn Jóhannesson læknir Haraldur Ó. Tómasson læknir Gerður Jónsdóttir læknir Halldór Þormar prófessor Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor Sigríður H. Þorbjarnardóttir deildarstjóri Kesana Jonsson dósent Jón G. Jónasson læknir Kristín Sophusdóttir hjúkrunarfræðingur Hrund Sch. Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur Elín J.G. Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur Anna Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur Helga Kress forseti Heimspekideildar Sigurður Líndal prófessor í lögfræðl Peter Holbrook prófessor Tannlæknadeild Kristjana Kjartansdóttir læknir Þórunn Rafnar ónæmisfræðingur Inga B. Árnadóttir lektor, Tannlæknadeild Guðmundur Pétursson prófessor Guðmundur Georgsson yfirlæknir, Keldum Valgerður Andrésdóttir llffræðingur Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari Bjami A. Agnarsson læknir Bjarki Magnússon læknir Valgarður Egilsson yfirlæknir Ástríður Pálsdóttir sameindaerfðafræðingur Stefanía Þorgeirsdóttir sameindaerfðafræðingur Helga María Carlsdóttir sameindaerfðafræðingur Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor Ólafur Kjartansson yfirlæknir Atli Dagbjartsson yfirlæknir Guðmundur G. Þórarinsson formaður stjórnar Rfkispltala Kristrún R. Benediktsdóttir læknir Guðmundur Björnsson formaður Læknafélags Islands Páll Þorgeirsson læknlr Guðfinnur P. Sigurfinnsson læknir Ólafur Þór Ævarsson form. Læknafél. Reykjavíkur Óttar Ármannsson læknir Pétur Heimisson læknir Auðbergur Jónsson læknir Þorkell Guðbrandsson læknir Ólafur Hergill Oddsson héraðslæknir Hjálmar Freysteinsson læknir Pétur Pétursson læknir Sveinn Guðmundsson yfirlæknir Blóðbanka Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur Alfreð Árnason erfðafræðingur Bjöm Harðarson form. Blóðgjafafél. (slands Guðmundur Jón Elíasson læknir Halldór Reynisson prestur Þorkell Bjarnason læknir Eysteinn Pétursson eðlisfræðingur Bima Jónsdóttir læknir Dr. Ásbjörn Einarsson forstjóri (sak G. Hallgrímsson heimilislæknir ína Björg Hjálmarsdóttir náttúrufræðingur Alfreð Ómar Isaksson lyfsali Hafsteinn Skúlason heimilislæknir Gunnar A. Baarregaard heimilislæknir Jörgen Albrechtsen læknir Einar Steingrímsson læknir Vilhjálmur Guðjónsson tónlistarmaður Björgvin Á Bjarnason heimilislæknir Páll Þórðarson framkvæmdastjóri Arngerður Jónsdóttir náttúrufræðingur Kristjana Björnsdóttir náttúrufræðingur Rúnar Sig. Birgisson framkvæmdastjóri Friðgeir Guðjónsson framkvæmdastjóri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.