Morgunblaðið - 26.04.1998, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ
,44 SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998
(t
FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMAR SS1-1S40. SS2-1700. FAX 562-0540
Opið hús
Hlíðarvegur 2, Kópavogi
Fallegt 308 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Á efri hæð eru góðar stofur með suðursvölum, 4 svefn-
herb., eldhús og wc. A neðri hæð er sérinngangur og innan-
gengt. Þar eru 2 góð herb., eldhús og bað. Mjög falleg gróin
lóð. Verð 17,8 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Gjörið svo vel að líta inn.
%
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölust.i, löqg. fasteigna- og skigas.
Eiðistorgr 9 — opið hús
Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð á efstu hæð (hæð og ris) ásamt
stæði í vönduðu bílskýli. Vandað eldhús. Stofa og borðstofa.
Glæsileg gestasnyrting á neðri hæð. Vandaður parketlagður
stigi á efri hæð, en þar er sjónvarpshol, 3 góð svefnh., flísa-
lagt baðherb. Útgengt á 16 fm suðursvalir. Parket og flísar á
gólfum. 15 fm geymsla í kjallara.
Þorvarður og Guðrún sýna eignina í dag, sunnudag, milli
kl. 14 og 17. Allir velkomnir.
Sogavegur 192 — opið hús
— endahús i botnlanga
Glæsileg 100 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli, mikið endurnýjuð.
Parket. Nýtt baðherb., rafmagn o.m.fl. Danfoss. Góður suð-
urgarður. Sérinngangur. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning
innst í botnlanga.
Gerður og Ólafur sýna eignina í dag milli kl. 14 og 17.
Verið velkomin.
Valhöll, fasteignasala,
Síðumúla 27, sími 588 4477.
Opið í dag milli kl. 12—16.
Brautarholti 4 ♦ sími 561 4030 ♦ fax 561 4059
Opið kl. 9-18 virka daga og kl. 11-13 á laugardögum og sunnudögum.
Friðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali.
3ja herb
SIGTUN - 3ja - 4ra
Sérstök og skemmtileg 3ja-4ra
herb. kjallaraíbúð á fínum stað. Ný-
lega steyptar tröppur með hita og
nýleg útidyrahurð. Sérinngangur,
innangengt í þvottahús, skemmti-
leg stofa. Um 95 fm eign. Verð 6,9
millj. Áhvílandi 4,4
þ ,4Éik, ' m**5"* ggl mfm
ÞINGHOLT -
BJARGARSTÍGUR
Falleg 65 fm 3ja herb. íbúð á góðum
og rólegum stað í Þingholtunum.
Panilklædd stofa, eldhús með ný-
legri innréttingu og nýlegum tækj-
um. Sameign mjög góð og stiga-
gangur glæsilegur, allur nýupptek-
inn. Verð 6,7 millj. Áhvílandi 3,7
HRAUNHVAMMUR -
HAFNARFJÖRÐUR
Falleg 85 fm efri sérhæð 3ja-4ra
herb. í tvíbýli. Hús nýlega klætt að
utan og nýlegt þak. Geymsluris yfir
allri íbúðinni, gefur ýmsa möguleika.
Sérinngangur. Falleg eign á fallegum
stað. Verð 6,9 millj. Áhvílandi 4,3
Landsbyggðin
BIRKIMELUR - VARMAHLIÐ
Um 160 fm einþýlishús á einni hæð með bílskúr í Varmahlíð,
Skagafirði. Húsið stendur á fallegri eignarlóð með góðu útsýni. Hita-
veita á staðnum, stutt í alla helstu þjónustu. 25 km á Sauðárkrók og í
Varmahlið er sundlaug og mikill ferðamannaiðnaður. Tilvalið sem or-
lofshús fyrir félagasamtök. Verð 10 millj. Áhvílandi 2,6
www.mbl.is/fasteignir
FRÉTTIR
Eimreiðin
komin
á sinn stað
EINN af vorboðunum við Reykja-
víkurhöfn er þegar gamla eim-
reiðin Minör er sett niður á sín-
um stað á Miðbakkanum. Þar
mun hún verða ungum sem öldn-
um til fróðleiks og ánægja fram
til loka sumars. Eimreiðin var
smíðuð í Þýskalandi árið 1892 en
kom hingað til landsins í mars
1913 og var notuð við hafnar-
gerðina allt fram til ársins 1928.
Var hún fyrsta eimreiðin á ís-
landi.
Morgunblaðið/Halldór
Sseviðarsiand — 2ja herb.
Rúmgóð og björt 67 fm góð íbúð á 1. hæð. Stórar suðursval-
ir. Hús nýlega málað að utan, nýlegt þak. Til afh. strax. (448)
Fjöldi annarra eigna á skrá.
Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á söluskrá.
Eignaborg, fasteignasala,
Hamraborg 12, Kópavogi,
sími 564 1500, fax 554 2030.
Raðhús í Seláshverfi
með arni í stofu og innb. bílskúr.
Frábært útivistarsvæði og gönguleiðir í nágrenninu.
Húsin seljast fokheld, frágengin að utan eða tilbúin
undir tréverk. ^
HAS ehf.,
símar 568 6344, 896 1348, fax 567 1338.
Sumarbúðir
••
verða að Olveri
NU ER slu’áning hafin í sumarbúð-
irnar að Ölveri en þær eru í kjarri-
vöxnu umhverfi undir hlíðum Hafn-
arfjalls og hafa verið starfræktar þar
í 46 ár.
„Ölver býður upp á ómælda mögu-
ieika til útiveru og athafnasemi. Far-
ið er í leiki, íþróttakeppni og heiti
potturinn er óspart notaður. I nán-
asta umhverfi Ölvers eru góðar
gönguleiðir t.d. út að stóra steini og
niður að gili þar sem Hafnará rennur
í fallegum farvegi sínum. í leikskála
er ágætis aðstaða til innileikja.
Daglega er fræðsla um kristna trú
og Biblíuna. Mikið er sungið og hver
dagur endar með kvöldvöku þar sem
börnin skemmta hvert öðru með alls-
konar leikjum og leikritum," segir í
fréttatilkynningu.
Skráning fer fram á skrifstofu
KFUM og K í Reykjavík og hjá Axel
Gústafssyni á Akranesi. Flokkaskrá
Ölvers er að finna á heimasíðu
KFUM og K. Slóðin er www.kfum.is
------♦-♦“♦-----
LEIÐRÉTT
Kvöldvaka á Álftanesi
Misfarið var með tímasetningar
kvöldvöku í Haukshúsum á Álftanesi
í Lesbók í gær.
Kvöldvakan verður 1 kvöld, sunnu-
dag, og hefst kl. 20,30. Steinunn Sig-
urðardóttir rithöfundur verður gest-
ur Dægradvalar í kvöld og Carl
Möller leikur jass. Veitingar verða á
boðstólum. Aðganseyrir er 600 krón-
ur.
KOMDU ÞÉR f FORM MEÐ
PwLAR
púlsmæli
SMART EDGE ■ PROTRAINER XT ■ XTRAINER PLUS
Púlsmælir sem sýnir kaloríu-
eyðslu við þjálfun. Stillir sig
sjálfur inn á þín eigin þjálfunar-
mörk. Hentar vel fyrir þá sem
berjast við aukakílóin.
Púlsmælir fyrir hjólreiðafólk.
Sýnir hraða og vegalengd (sér-
stakur skynjari) auk þess að vera
púls-mælir, klukka m/dagatali og
skeiðklukka.
Fullkominn reiðhjóla-mælir með
hraða, vegalengd, tíma, pedal-
snúninga, (cadence), púls, klukku
og dagatali. Tæplega 6 klst minni
sem er yfirfæranlegt í tölvu.
púlsmælar
Helstu söluaðilar á PwLAH. eru:
ÓLAFSS0N eht
íþróttavörur
Trönuhrauni 6 220 Hafnarfirði
Sími5651533
Fax 5653258
Guðmundur B. Hannah Akranesi, Vestursport ísafirði, Halldór Ólafsson Akureyri, Skokki Húsavík, Austfirsku Alpamir
Egilsstöðum, Flúðasport Flúðum, Styrkur Selfossi, Hressó Vestmannaeyjum, Sportbúð Óskars Kellavík, Reykjavík: Iþrótt,
Markið, Sporthús Reykjavíkur Útilíf, Sport-Kringlan, Ingólfsapótek, World Class, Intersport.
Hreysti Skeifunni og Fosshálsi.