Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 45

Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 45 I í I 1 I J I J I 5 I i I i I I I j I ) i I FRÉTTIR Listi Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps LISTI Hagsmunasamtaka Bessa- staðahrepps fyrir komandi sveitar- stjórnarkosningar var samþykktur á almennum félagsfundi þann 7. apríl sl. Hagsmunasamtök Bessa- staðahrepps hafa verið fulltrúar fé- lagshyggjuaflanna á Bessastöðum síðan 1986. Þau hafa verið í meiri- hlutasamstarfi á þessu kjörtímabili. Listann skipa: 1. Sigtrvggur Jónsson, sálfræðingur og oddviti, 2. Fræðsluerindi hjá Krabbameinsfélaginu Krabbamein í Guðrún Hannesardóttir, tölvunar- fræðingur, 3. Þorsteinn Hannesson, efnafræðingur, 4. Jóhanna Rúts- dóttir, kennari, 5. Anna Ólafsdóttir Bjömsson, sagnfræðingur, 6. Þor- geir Magnússon, sálfræðingur, 7. Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, kenn- ari, 8. Gunnar Halldórsson, formað- ur Félags eldri borgara á Álftanesi, 9. Steinhildur Sigurðardóttir, sjúkraliði, 10. John Speight, tón- skáld, 11. Einar Rafn Ingvaldsson, vélvirki, 12. Aðalheiður Steingríms- dóttir, skrifstofumaður, 13. Árni Björnsson, læknir og 14. Þorkell Helgason, orkumálstjóri. Opna kosninga- skrifstofu á Langholtsvegi FÉLAG sjálfstæðismanna í Lang- holtshverfi opnar kosningaskrif- stofu sína í dag, sunnudaginn 26. apríl. kl. 13, að Langholtsvegi 111. „Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins verða á staðnum og eru hverfisbúar hvattir til að mæta og kynna sér stefnu flokksins," segir í frétt frá skrifstofunni. Einnig verður boðið upp á kaffi, kökur og gos. Brassbandið laðar fram réttu stemminguna með ljúf- um tónum. Kosningarstjóri verður Sólveig Halldórsdóttir. blöðruhálskirtli KRABBAMEINSFÉLAG Reykja- vlkur stendur fyrir almennum fræðslufundi um krabbamein í blöðruhálskirtli mánudaginn 27. apr- fl nk. Fundurinn verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skóg- arhlíð 8 kl. 20.30. Eiríkur Jónsson, þvagfæraskurð- læknir, heldur erindi um krabba- mein í blöðruhálskirtli og svarar fyr- irspurnum. „Þetta er algengasta krabbamein íslenskra karla þar sem um 140 greinast en 40 látast árlega úr sjúk- dómnum. Ýmis álitamál eru varðandi greiningu og meðferð þessa krabba- meins, segir í fréttatilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Fundurinn er öllum opinn. Kaffi- veitingar. ----------------- Ferð til Jórdan- íu og Sýrlands KÍNAKLÚBBUR Unnar skipulegg- ur ferð til austurlanda nær þ.e. Sýr- Iands og Jórdaníu dagana 5.-25. október nk. Unnur Guðjónsdóttir mun kynna þessa ferð sunnudaginn 26. aprfl. Kynningin hefst kl. 20.30 og verður að Reykjahlíð 12 en m.a. verður sýnt myndband frá Jórdaníu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. -------♦“♦“♦----- Kvikmyndasýn- ing í Norræna húsinu KVIKMYNDASÝNING verður í Norræna húsinu sunnudaginn 26. aprfl kl. 14 en þá verður sænska myndin „Sállskapsresan - eller fínns det svenskt kaffe pá grisfesten?“ sýnd. Myndin er gerð 1981. Hún fjallar á gamansaman hátt um ferð til Kanaríeyja um jólaleytið. Þetta er fyrsta sólarlandaferð Stigs Helmers; sem þjáist af mikilli flughræðslu. I aðalhlutverki er Lasse Aberg og er hann einnig leikstjóri myndarinnar. Framleiðandi er Bo Jonsson. Myndin er með sænsku tali, ótext- uð. Sýningartíminn er 1 klst. og 41 mín. ------♦“♦“♦---- Fundur um framfarir FUNDUR verður í Hinu húsinu annað kvöld kl. 20.30 á vegum Sam- taka prátista á Islandi. Fyrirlesari og kynnir er Gunnlaugur Sigurðs- son, félagsfræðingur. Efni fundarins verður „framfarir". Allir velkomnir. REYNIHVAMMUR 19a - KÓP. Gullfallegt 185 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílskúr (byggt 1988). Fjögur svefnherb. Nýtt glæsilegt eldhús, góðar stofur með suðurverönd, góð lofthæð á efri hæð með suðursvölum. Laust strax. Áhv. 3,5 milj. byggsj. Verð 13,5 millj. Gestur og Sólveig verða í opnu húsi í dag frá kl. 14-17. ALLIR VELKOMNIR. PCI lím og fúguefni Stórhöfðu 17, við Guilinbrú, sími 567 4844 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleit Alltaf rífandi sala! Sími 55 100 90 NESVEGUR 41 —SELTJ. Stórglæsilegt 111 fm íbúð á 1. hæð til hægri, með 15 fm sólskála og gott stæði [ bílgeymslu. Hús byggt 1989. Parket á gólfum. fallegar og nýlegar inréttingar. Þvottahús ( Ibúð. Rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur. Flísalagt baöherbergi í hólf og gólf, baðkar og sér sturta. Verð 12,3 MILLJ. Sígríður verða í opnu húsi í dag frá kl. 15-17. ALLIR VELKOMNIR. OPIÐ HÚS í DAG 565 4511 Bæjarhrauni 22 Hafnarfirði Fox 565 3270 Vogar - Vatnsi. /ogar - ekkert greiðslumat. f)fanleiti - Rvík. Glæsil. 92 fm íb. á 1.| æð á þessum vinsæla stað. Sérgarðui afgirtur með skjólgirðingu. Svalir út svefnherb. Vandaðar innr. Frábæi staðsetn. Hagst. lán. 51388 Atvínnuhúsnæðí -löfum i i f sölu þetta fallega 156 fm einbýli.i 1990. Áhv. hagst. lán ca 6,7 millj.l Sreiðslub. ca 42 þús. á mán. Verð 8,5| nillj. Hörður sýnir, uppl. í síma 424-6792, 3yggt 5-7 herb. og sérh. |:agrihvammur Hfj. sérh. Nýkominl jlæsil. 194 fm efri sérhæð I góðu 2-býli m.j nnb. bílsk. Parket og flisar. Glæsil. innr.l :ráb. útsýni. Áhv. mjög hagst. lán ca 7,21 nillj. Verð 13 millj. 17465 4 herbergja endum. bílsk. Verð 10,5 millj. 52816 kralind Kóp. nýtt Glæsil. itvinnuhúsn. á besta stað. Um er að ræða okkur bil m. innkeyrslud. Stærð frá 120 m til 850 fm. Einstakt tækifæri. Teikn. á krifst. 13098-18 itapahraun Hfj. Gott 280 fm stálgrindarhús auk sökkuls af ca 400 fm atvinnuhúsn. Góð ca 1800 fm lóð . Laust itrax Verð 15 millj. 51914 'esturhraun - Gbæ Nýtt ca 2500 m atvinnuhúsn. m. mikilli lofthæð, nnkeyrsludyr. Selst einnig I smærri liningum. Verð frá 40 þús pr. fm. 34392-3 Lyngás - Gbæ. Laust strax. Gott 210 m húsnæði m. innkeyrslúdyrum. Verð 9 nillj. 52115 Mfheimar - Rvík. Nýkomin í söiu 100 jfm íb. f góðu fjölb. Snyrtil. sameign. Góð 'ptaðsetn. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 7,2 millj. 52448 3armahlíð - Rvík. sérh. Nýkomin einkasölu glæsil. 4ra herb. oa 100 fm efri bérhæð í góðu húsi. Mikið endurnýjuð eign. Parket og flísar. Nýjar innr. GóðurfíTrönuhraun - Hfj. Glæsil. ca 150 fm Hvaleyrarbraut Hfj. Nýi. ca 700 fm atvinnuhúsn. á þessum vinsæla stað við höfnina. Innkeyrludyr. Hagst. lán. Verðtilboð. 29254 3 herbergja Fellsmúli - Rvík. [ einkasölu rúmgó björt ca 100 fm lítið niðurgr. endaíb. í góðu] Parket. Snyrtil. sameign. Verð 5 .50017 skrifstofuhúsn. á 2. hæð í nýju húsi. Afh. strax tilb. undir tréverk. Sameign öll frág, Verð 6,5 millj. 31991-3 Trönuhraun Hfj. Gott ca 600 fm atvinnuhúsn. Nokkur bil. Öll ( útleigu. Hagst. lán. Verð 2,6 millj. 27071 habil.is/hraunhamar — mbl.is/fasteignir E EIGNAMIÐ 1 1 Staifsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sðlustjóri, St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. ,rafn Stefánsson lögfr., sðlum., Magnea S. Sverrlsdóttir, lögg. fasteignasali. sðlumaður, Stefán Ámi Auöólfsson. sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri. Inga Hannesdóttlr. sfmavarsla og fitari, Olðf Steinarsdóttir, ðflun skjaia og gagna, Ragnhelður D. Agnarsdóttir.skrifstofustðrf. Þorieifur Sfefán Hrafn Stefán Ámi Sími 5J{}{ • Fax 5J{J{ 0005 • SÍAimmla 2 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is ZM 3JA HERB. Trönuhjalli - 5,4 m. bygg- Sj. Mjög rúmgóð og björt u.þ.b. 90 fm íbúð á 1. hæð f fallegu fjölbýll í Suðuittlíð- um Kópavogs. Fallegt eldhús og baöherb. Suðursvalir. Áhv. ca 5,4 milij byggsj. Laus í lok maí. V. 8,3 m. 4988 Haliveigarstfgur. vorum að fá i einkasölu húsið nr. 7 við Hallveigarstíg. Um er að raeða um 100 fm steinhús á tveimur hæö- um, 4ra-5 herbergja. Húsið er í slæmu ástandi og þarfnast gagngerar endumýjunar að innan sem utan. Húsið veröur til sýnis á morgun mánudag milli kl. 17 og 18 og þriðjudag milli kl. 17 og 18. V. 5,5 m. 7878 HÆÐIR Tómasarhagi - með bílsk. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herbergja 99 fm neðri sérhæð í 4-býli. íbúðinni fylgir auk þess 45 fm bílskúr. Svalir. V. 10,5 m. 7882 Langholtsvegur - hæð. vor- um að fá í sölu fallega 94 fm hæð í 3-býli. Hæðin skiptist m.a. í stofu og þrjú herbergi. Húsið hefur allt verið standsett. Nýtt eldhús. Góð timburverönd. V. 8,4 m. 7883 Barmahlíð. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 107 fm neðri hæð í 3-býli. Svalir til suðurs með útgangi út ( garð. Sérinng. V. 7,8 m.7876 4RA-6HERB. Dunhagi. 4ra herbergja falleg og björt 108 fm íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. íbúöin skiptist í tvær samliggjandi stofur, 2 herb. o.fl. Nýtt parket á holi og stofum. Nýir gluggar og gler að hluta. Ákv. sala. V. 8,2 m. 7891 Listhús - þakíb. ni söiu faiieg 110 fm þakíbúð við Engjateig. Á neðri hæðinni er eitt herb., baðh., og stofa. Á efri hæðinni er eldhús, borðstofa, svefnherb. og sólstofa. Sér- inng. Frábær staðsetning. Áhv. 6 millj. V. 11,6 m.7887 Jörfabakki - m. aukaherb. 4ra herbergja björt íbúð á 2. hæð í nýl. stand- settu húsi. Sérþvottah. 10,5 fm aukah. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Ákv. sala. V. 7,1 m. 7885 Suðurhlíð. 3ja herb. björt 55 fm íbúð sem snýr til suðurs og austurs. Laus strax. Áhv. 4,2 m. V. 5,2 m. 7889 Kirkjuteigur - laus fljótlega. Snyrtileg og björt u.þ.b. 72 fm (búð í kjallara. Spónaparket á gólfi. Tvær geymslur. Góð sameign. Mjög góð staðsetning nálægt sund- laugunum. íbúðin er laus fljótlega. 7881 Hraunbær - þarfnast stands. 63 fm 3ja herb. íbúð á 2. hasð I fjölbýli. Sérinng. af svölum. íbúðin þarfnast standsetn. Áhv. 3 millj. byggsj. og húsbróf. V. 4,9 m. 7855 Öidugata - ris. Vorum að fá til sölu fallega 3ja herb. risíbúð i standsettu húsi á eftirsóttum stað. Parket á gólfum. Gler og gluggar hafa veriö endumýjaðar. V. 5,3 m. 7777 2JAHERB. Asparfell - laus. 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð I nýstandsettu húsi. Ný gólfefni eru á allri (búðinni. Húsvörður. Laus strax. V. 4,4 m. 7894 Suðurhlíð. 2ja herb. lítil og snotur íbúð á 1. hæð. Laus strax. Áhv. 3,5 m. V. 3,9 m. 7879 Eskihlíð. 2ja herb. björt íbúö I nýstand- settri blokk. Fráb. staðsetning. V. 5,3 m. 7886 Samtún - laus strax. Falleg 40 fm (búö á 1. hæð með sérinng. 12-býli. íbúðin hefur verið standsett. V. 4,2 m. 7874 Blönduhlíð 64 fm 2ja herb. kjallaraíb. í faliegu 4-býlishúsi. Húsið hefur nýlega verið standsett. Áhv. ca 2,4 m. húsbróf. V. 5,1 m. 7451 ATVINNUHÚSNÆÐI Grandavegur. Til sölu vandað nýstandsett um 240 fm rými á jarðh. og 2. hæð. Á jarðhæð eru stórar nýjar innkeyrsludyr, góð lofthæð o.fl. Á 2. hæð eru 4 skrifstofu- herb., eldhús o.fl. Laust strax. V. 18,0 m. 5450

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.