Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 49 ______BRÉF TIL BLAÐSINS_ Kaffípakkaréttlætið Frá Rúnari Kristjánssyni: I hátíðarræðu sinni á Austurvelli 17. júní 1991 komst Davíð Oddsson forsætisráðherra svo að orði: „Há- vær þjóðmálaumræða hér á landi gæti stundum bent til þess að Is- lendingum hefði mistekist flest og hér gangi margt á afturfótunum. Því fer fjarri. Þjóðin er í forystu þeirra er hvað best skilyrði búa þegnum sínum um víða veröld. Auðvitað hljótum við þó að kann- ast við að sumt sé á sandi byggt. Þannig höfum við vissulega sýnt mikla óvarkámi í skuldsetningu þjóðarinnar. Gáleysi okkar í þess- um efnum hlýtur að koma okkur í koll fyrr en síðar. Við verðum að taka okkur á, ef ekki á illa að fara. - Fyrir nokkrum árum komst upp í opin- berri stofnun að nokkrar konur sem þar störfuðu, hefðu um skeið tekið kaffipakka úr mötuneyti staðarins ófrjálsri hendi. Þessum konum var öllum sagt upp laust fyrir jól, sem þá fóru í hönd. Sjálfsagt hefur það verið rétt- lætanleg ákvörðun. Mér hefur stundum verið hugsað til þess at- burðar, þegar ég hef orðið vitni að því að stórkostlegir fjármunir hafa verið veittir, þeim eytt eða sóað út og suður, stundum í svokallaða björgun atvinnuveganna, án þess að tekið sé á nokkrum vanda, stundum til að stofna fyrirhyggju- laust til nýjunga í atvinnurekstri eftir því sem tískan hefur kallað á hverju sinni. Þær fjárhæðir hafa ekki mælst í þúsundum króna eins og í kaffipakkadæminu forðum, ekki í hundruðum þúsunda eða milljónum, heldur í mOljörðum og tugum milljarða. Allt þetta fé hefði dugað til að fylla aUar kornhlöður landsins og heilu flugskýlin af kaffipökkum, svo aldrei hefðu önn- ur eins ógrynni af kaffi sést á ein- um stað. í fyrra dæminu voru menn látn- ir sæta ábyrgð og sagt upp illa launuðum störfum, í hinu síðara ber enginn ábyrgð á einu eða neinu. Allar skýrslurnar og grein- argerðimar, sem legið hafa til grundvallar slíkum ákvörðunum eru sjálfsagt ennþá til, og margir þeir sem allar þessar ákvarðanir hafa tekið eru sjálfsagt ennþá að. Hér er verið að brjóta blað. „Kaffi- pakkaréttlæti" af þessu tagi er ekki réttlæti sem nokkur þjóð get- ur verið stolt af. Reglurnar mega aldrei vera eins og net sem smá- fiskarnir einir festst í en stórfisk- arnir rjúfa.“ Tilvitnun lýkur. Það fer ekki hjá því að manni verði hugsað til þessara orða for- sætisráðheira, þegar við blasa þau tök sem Landsbankamálið hefur fengið af hálfu stjómvalda. Þar eru þrír menn látnir axla ábyrgð sem augljóslega tekur til fleiri að- ila. Einhverju varð að fóma til að friða almenning. En allt skal reynt til að sleppa sem best. Margir þeir sem stóðu að röngum ákvörðunum í Landsbankanum em því enn að og allt kerfið er á fullu við að bjarga þeirra skinni. Vemleiki málsins virðist vera mjög ljótur, því í sjónvarpsfréttum 17. apríl sl. var haft eftir ónafngreindum lög- fræðingi að þjóðin væri ekki tilbú- in að heyra allan sannleikann. Hvenær verður hún það, hvenær má og á að segja þjóðinni sannleik- ann - ég bara spyr. Forsætisráðherra brást þannig við þessu máli, að hann fór að tala um gjaldþrot Þjóðviljans, margra ára gamalt mál. Hann virtist vera að segja við pólitíska andstæðinga: „Hvað emð þið að þenja ykkur, þið eruð ekkert skárri.“ En að fara að ræða um önnur mál í þessu sam- bandi er aðeins tilraun til að drepa málinu á dreif. Þannig virðist óbeint eins og verið sé að afsaka það sem átt hefur sér stað. Andinn í ræðunni frá 17. júní 1991 skilar sér alls ekki hjá forsætisráðherra. I staðinn kemur fram andi hinnar sígildu kerfisvarnar, eða með öðr- um orðum það „kaffipakkarétt- læti“ sem engin þjóð getur verið stolt af. Er þetta hægt, Davíð? RÚNAR KRISTJÁNSSON Bogabraut 21, Skagaströnd. Ssmmm Vinningaskrá 47. útdráttur 24. apríl 1998. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr, 4.000.000 (tvðfaldur) 43671 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 18288 33235 51469 74043 Kr. 50.000 Ferðavinningur 8402 19976 26128 43368 45976 68636 18432 20090 38862 44377 46489 74216 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 189 10465 21692 31993 44314 52190 61516 74364 590 11341 22717 32340 44411 52376 62454 74495 1250 11924 23582 32348 45553 52786 62469 75661 1951 12159 23821 34158 48073 52806 62479 76601 2859 14025 24699 35096 48317 54580 63220 78503 4227 14253 25201 35154 48545 55521 63447 78578 4723 16440 25734 37060 48740 55997 64341 78688 4928 16621 26938 37701 49125 56206 65294 78843 5964 17633 27080 41052 49467 56793 68498 79626 6088 17789 28169 42361 49646 58863 69585 6278 18258 28837 42505 49688 60421 70036 6341 20095 29443 42509 51741 60547 70411 9769 20632 31913 43328 51844 60761 73955 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 443 10784 21136 28619 41179 51147 59860 70361 472 10815 21205 28727 41401 51324 60208 70458 535 10821 21362 28832 42461 51418 60350 70536 656 10973 21505 28998 42466 51535 60677 70638 678 11101 21681 29001 42554 51744 60914 70711 1052 11523 21725 29119 42561 52010 61021 70990 1161 12334 22166 29151 42596 52306 61301 71795 1248 12374 22326 29646 42861 52326 62031 71978 1451 12443 22481 29917 42948 52333 63076 72071 2611 12481 22532 30047 43242 52371 63148 72103 2622 12921 22562 30730 43480 52591 63444 72495 2650 13103 22600 30905 43570 52641 63641 72938 3273 13181 22793 31092 43614 52669 63682 73180 4209 13350 23115 31171 43731 52878 63713 73207 4376 13752 23155 31191 43980 52911 63884 73212 4385 15010 23166 31193 44004 52970 64315 73229 4392 15148 23189 32173 44084 53125 64388 73514 4546 15283 23387 32305 44210 53141 64479 73750 4693 15357 23961 32379 44357 53433 64763 74097 4707 15498 23964 32464 44470 53496 65193 74697 4711 15659 24037 32920 44625 53775 65291 74990 4726 15720 24151 33313 44700 54006 65340 75084 4929 15819 24237 33327 44834 54119 65713 75241 5225 15856 24310 33662 44863 54134 65748 75284 5739 15976 24556 33903 45171 54347 65954 75485 5907 15987 24708 33920 45567 54385 66354 75753 6121 16135 24802 34052 45931 54454 66432 75896 6644 16154 24947 34121 46787 54532 66488 75994 6747 16224 25171 34438 46882 54555 66732 76329 7269 16293 25192 34710 47010 54672 66801 76574 7385 16313 25197 34892 47104 54729 67399 76669 7481 16396 25256 34915 47335 55356 67498 76737 7679 16462 25294 35366 47483 55922 67611 76753 7767 16573 25375 35912 47485 55951 67630 76776 7859 17035 25437 36338 48057 56309 67824 76777 7897 17278 25589 37502 48427 56311 67848 76782 7957 17817 25776 38020 48648 56536 67850 76925 8085 17858 26075 38517 48772 56543 68398 76977 8101 18039 26177 38800 48782 56813 68589 77299 8367 18266 26620 38880 48999 57307 68783 77315 8421 18318 26885 38997 49164 57336 68894 77454 8576 18675 26985 39139 49815 57480 68898 77457 9402 18823 27001 39303 50116 57709 69313 77825 9407 18915 27389 39447 50181 58668 69338 77929 9687 19392 27560 39981 50216 58762 69489 78416 9689 19545 27981 40066 50463 58778 69625 78849 9913 19618 28003 40438 50818 59371 69827 78866 10140 20172 28026 40554 50870 59421 69903 79003 10295 20217 28068 40654 50967 59771 70049 79304 10453 20869 28547 40854 50995 59776 70190 79849 Næsti útdráttur fer fram 30. apríl 1998 Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/ Framtíð vefsins, Lotus Notes ° & © business Hugvit hf, íslnt chf. og Intranct ehf. bjóða til fyrirlestra um e-business, strauma og stefnur í Lotus. Fyrirlesari er einn helsti sérfræðingur Lotus Notes í Evrópu, Uffe Sörensen, Lotus Enterprise Solutions Manger, EMEA Region. Mánudagur 27. apríl í Bíósal Hótel Loftleiöa Kl. 10.30 Lotus Notes and e-business. Fyrirlestur ætlaður fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna og notendur Lotus Notes. Kl. 15:00 What is e-business. The future of Lotus Domino. Fyrirlestur ætlaður þeim sem vilja fylgjast með hinni hröðu þróun á sviði hópvinnu, skjalavistunar og verkferlakerfa. Skráning fer fram á littp://www.hugvit.is. Þar er einnig að finna nánari dagskrá. Athugið að sætaframboð er takmarkað. Lotus 2 vikur í fjölskylduparadís hiá Barcelona frá kr. 39.932 22. maí Heimsferðir bjóða nú einstakt tæki- færi til Barcelona og Salou þann 22. maí fyrir íjölskylduna. Við höfum tryggt okkur gistingu á góðu íbúðar- hóteli í hinum húllandi strandbæ Salou sem er staðsettur rétt við Port Aventura, þessum frægasta skemmti- garði Spánar í útjaðri Barcelona. Sannkallaður ævintýraheimur og ein- stakar aðstæður íýrir fjölskylduna. Allar fbúðir með 1 svefnherbergi, baði, eldhúsi, stofu og svölum. Hótelið er staðsett við ströndina, er aðeins 5 mínútna gangur í mið- bæinn. Aðeins klukkustundarakstur til Barcelona. Bókaðu meðan enn er laust - síðustu sætin. Verð kr. 39.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2 vik- ur, Novelty íbúðarhótelið. Verð kr. 49.960 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, brottför 22. maí, Novel Austurstræti 17, 2. hæð sími 562 4600 Brúðhjón Allm boidbunaöui Glæsileq qjdfavaid Briióarhjdna lislai VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.