Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 51

Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 51 BRIDS Hnisjón (iuflniundur Páll Arnursnii IEFF Meckstroth og Zia Mahmood spiluðu saman sitt mót í Hollandi árið 1990. Báðir eru doblglaðir, 5vo það er eins gott að vöm- n sé í lagi: Vestur gefur; allir á lættu. Norður 4 ÁDG10 4 86 ♦ D753 ♦ Á92 Vestur » K98742 f Á ♦ G9 4 D764 Austur ♦ 3 4 109742 ♦ ÁK10864 ♦ 5 Suður ♦ 65 T KDG53 ♦ 2 ♦ KG1083 Vestur Norður Austur Suður Zia Wolff Meckst Jacoby l spaðar ■ Pass Pass 3 hjörtu Pass 3 grónd DoW 4 lauf Dóbl Allir pass Zia kom út með tígul- gosa. Jacoby lagði drottn- inguna á, Meckstroth tók slaginn og spilaði aftur tígli, sem suður trompaði. Og spilaði hjartakóng. Zia átti slaginn og skipti nú yfir í spaða, sem Jacoby svínaði að sjálfsögðu. Hann tók svo laufkóng og svínaði gosan- um. Svínaði síðan aftur spaða og lagði niður tromp- ásinn í þessari stöðu: Norður ♦ ÁD 4 8 ♦ 75 4 Á Vestur Austur 4 K987 4 - y - ♦ - II y 10974 ♦ 108 4 D7 4 - Suður 4 - 4 DG53 4 - 4 108 Vörnin hefur aðeins tekið tvo slagi. Við sjáum hvac gerist ef vestur lætur lauf- sjöuna í ásinn. Sagnhafi skilur þá eftir ÁD í spaða og spilar hjarta. Hvort serr Zia trompar strax eða bíðui eftir því að vera spilað inr á lauf, þá fær sagnhafi allt- af tvo slagi í viðbót á spaða. Zia sá fram á þessai hörmungar og henti lauf- drottningu á ásinn! Ef sagn- hafi tekur nú á spaðaás og reynir að komast heim á hjarta, þá trompar vestui með sjöunni og kemst út á sjiaða. Og skilji sagnhaf ÁD í spaða eftir í borði gefur hann á endanum tvc slagi á hjarta! Pennavinir FIMMTÁN ára bandarísk stúlka með áhuga á íþrótt- um, útiveru o.fl.: Becky Borchers, 185 Colebrook Dr., Vandalia, Ohio 45377, U.S.A. NÍTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, borð- tennis, ferðalögum, stang- veiðum o.fi.: Robert Andy Sackey, P.O. Box C33, Agona Swedru, Ghana. NORSK kona um sextugt óskar eftir fslenskum pennavinum, helst kristn- um konum sem búa á Reykjavíkwsvæðinu eða Akureyri. Hún skrifai• bréf sitt á góðri íslensku: Anne-Kristine Bjerke, Lovásveien 70, 5033 Fyllingsdalen, Norge. Árnað heilla O/AÁRA afmæli. Áttræð- Ovfur er í dag, sunnu- daginn 26. apríl, Rútur Snorrason, Háaleitisbraut 107, Reykjavík. Hann verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. rvÁRA afmæli. tj v/Fimmtugur verður á morgun, mánudaginn 27. apríl, Sigurður Jónsson, Heiðmörk la, Selfossi. Sig- urður verður að heiman á afmælisdaginn ásamt konu sinni, Esther Óskarsdóttur. Með morgunkaffinu Áster.. .. HELDURÐU því ennþá fram að eitthvað hafi vcr- ið athugavert við steikina sem þú sendir aftur inn í eldhús? Þú sérð að herra- maðurinn á næsta borði borðar hana af bestu lyst. „ þᣠþyfár huerjum sinn -ty/ fizgtjr” SKAK IJinsjóii Margcir l'élursson Staðan kom upp í viður- eign tveggja Englendinga á alþjóðlegu móti í Hampstead fyrir páskana. Colin S. Crouch (2.410) var með hvítt og átti leik, en Graeme Buckley (2.315) hafði svart. 14. Rc7+! Rxc7(Auðvitað ekki 14. - Dxc7 15. De7 mát) 15. Dxc5 - g5 (Svartur tapar drottningunni, því 15. Rxc5 16. Hd8 er mát) 16. De3 - gxh4 17. f4 og svartur gafst upp, því hann fær einungis einn mann fyrir drottninguna. Úrslit á mótinu urðu þau að nýbakaði enski stórmeist- arinn Neil McDonald sigraði með 7 vinninga af 9 mögu- legum. 2. Burnett, Banda- ríkjunum 6í4 v., 3.-4. Gullaksen, Noregi, og Gri- vas, Grikklandi, 6 v. o.s.frv HVÍTUR leikur og vinnur STJÖRIVUSPA cflir Franccs llrakc NAUT Sneisafull búð af nýjum vömm. Röndóttar stretch buxur kr. 3.900. Kjólar, blússur, dress. Munið frábært verð. Eddufelli 2. sími 557 1730 Afmælisbarn dagsins: Pú ert snjall en átt það til að vanmeta hæfileika þína. Fjölskylda og heimilislíf er þér einna mikilvægast. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að sýna ákveðni og festu ef þér fmnst fólk gera ósanngjarnar kröfúr til þín. Láttu í þér heyra. Naut (20. aprfl - 20. maO Þú færð freistandi tilboð og þarft að skoða það ofan i kjölinn áður en þú tekur ákvörðun. Vertu á verði. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) Aa Þú ert í skapi til að hitta fólk og ættir að fara í heimsókn- ir. Þú hefur mikið að gefa öðrum með glaðværð þinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur skarpa hugsun sem kemur sér vel er þú leggur síðustu hönd á verk- efni þitt. Vertu ekki of ýtinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur uppgötvað að hreyfing er holl og skerpir hugann. Haltu fast við áiform þín og gefðu ekkert eftir. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©8» Þú þarft ekki að hafa frekari áhyggjur af fjármálunum, því óvæntur gróði mun kippa öllu í liðinn. V°S m (23. sept. - 22. október) O w Gerðu ekkert að vanhugs- uðu máli í fjármálunum. Fylgdu innsæi þínu og ræddu við þá sem þú treyst- ii'. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að breyta fyrii-ætl- unum þínum til að koma til móts við fjölskylduna. Það kemur ekki að sök. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) iSSt' Notaðu daginn til að hvíla þig og endumýja orkuna. Hafðu ekki áhyggjur af þvi sem þú átt eftir að gera. Steingeit (22. des. -19. janúar) Leggðu áherslu á að sinna þeim sem þurfa á þér að halda. Lyftu þér svo upp með góðum vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Csfl! Þú hefur haft efasemdir að undanfórnu um einhvern þér hjartfólginn. Eyddu þeim með því að ræða ótta þinn. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) >W» Þú hefur allt á hreinu varð- andi verkefni þitt svo það er ekki eftir neinu að bíða. Þú þarft að vera bjartsýnn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 Móttaka ó notuðum STEINAR WAAGE 1 skóm til handa SKÓVERSLUN Domus Medica 551 8519 bógstöddum í verslunum Kringlunni 568 9212 okkar og öllum gómastöðvum Sorpu 1 oppskórinn JL Ingólfstorgi, sími 552 1212 Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 5. maí. Ásmundur Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. YOGA^ STUDIO Hátúni 6a, sími 511 3100 cÁjIím, verslun fyrir líkama og sál Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15, sími 588 5711. Gott fólk athugið! Sex vikna námskeið í Hatha-yoga, frá mánud. 4. maí til laugard. 13. júní ‘98 Við leegium áherslu á fimm bætti til að viðhalda góðri heilsu: • Rétt slökun, losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. • Líkamleg áreynsla f æfingum, þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. • Rétt öndun, þýðir að anda djúpt og vel. • Rétt fæði, sem stjómast af hófsemi og fjölbreytni. • Jákvætt hugarfar, að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. Byrjendatímar og tímar fyrir vana yogaiðkendur. Sértímar fyrir bamshafandi konur. Tfmar fyrir bakveika. Opið í dag, sunnudag kl. 13-17 Ny dragtasendinq Stærðir frá 10-20 Verð frá kr. 16.900 Hverfisgötu 52, sími 562 5110 5/ssa t>ískuhÚ3 Pantanir óskast sóttar Ath. 20% afsláttur af útskriftardrögtum www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.