Morgunblaðið - 26.04.1998, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 53
wltimm
RGUSTU & HRRFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVIK S. 533-3355
V FELLOWES.
Pappírs- og skjalatætarar
bæði fyrir ræmu- og
bitaskurð
Otto B. Arnar ehf.
Ármúla 29, Reykjavík,
sími 588 4699, fax 588 4696
„Leynistaður“
opnast veiðimönnum
BOMULLAR-
NÆRFÖT
FYRIR HERRA
Ol//
ÞAÐ hefur vakið verðskuldaða at-
hygli meðal innlendra stangaveiði-
manna að Þistilfjarðarámar hafa
„opnast“ fyrir þeim síðustu árin, ef
þannig mætti að orði komast. Um
langt árabil hafa nánast einvörð-
ungu útlendingar veitt í þeim ám að
Sandá undanskilinni sem lengi hef-
ur verið í leigu veiðiklúbbsins
Þistla. En Hafralónsá, Hölkná og
Svalbarðsá hafa verið lokaðar bæk-
ur og sömu sögu er að segja um
ámar á Sléttu, Deildará og
Ormarsá. Nú er öldin önnur.
Skoskur sjónvarpsmaður, Ian
Bain, gerði mynd um veiðiskap í
Svalbarðsá og byggði þáttinn á
veiðitúrum sínum í ána sumrin 1993
og 1994. Hann sagði að norðaustur-
hornið á Islandi væri „leynistaður“,
þar sem yndislegar laxveiðiár
rynnu til sjávar þar sem fjarlægðir
geri fjöllin blá. Og það væm engar
venjulegar laxveiðiár, heldur væri
meðalþungi laxa á þessum slóðum
sá hæsti sem fyrirfyndist á Islandi.
Bain og félagar hans vora í moki í
Svalbarðsá fyrra sumarið, en eitt-
hvað stirðlegar gekk seinna sumar-
ið og er það dæmigert í sjálfu sér
fyrir laxveiði hvar sem er.
Fyrra sumarið veiddi Sigurður
Fjeldsted 28 punda hæng í Sval-
barðsá og sá annan sem hann taldi
enn stærri. 20 til 24 punda laxar
veiðast þar á hverju sumri.
Þessar stórlaxalýsingar eiga ekki
einvörðungu við Svalbarðsá. Ná-
grannaámar í Þistilfirði eru undir
sömu sök seldar. „Opnunin" byrjaði
með því að Jónas Sigurðsson tók
Svalbarðsá á leigu í byi-jun áratug-
arins. Þótt þar veiddu áfram út-
lendingar, þá var áin auglýst á opn-
um markaði og það hefur haldist
með nýjum leigutaka, Jörundi
Markússyni. Hafralónsá, í gegnum
Arna Baldursson, og nú síðast
Hölkná, í gegnum Veiðifélagið
Stekk, hafa í vaxandi mæli verið að
koma meira inn sem valkostir inn-
lendra.
Jörundur sagði í samtali við
Morgunblaðið að hann hefði fundið
fyrir því í upphafi að mönnum þætti
langt að fara. Mönnum hefði þótt
svæðið afskekkt og þar af leiðandi
hefðu þeir lítið þekkt til ánna á
svæðinu. „Þetta hefur verið að
breytast mjög í seinni tíð,“ bætti
hann við.
Viðkvæmt svæði
En þótt árnar í Þistilfirði séu
sveipaðar vissum ævintýraljóma og
í þeim séu stærri laxar heldur en
gengur og gerist þá er þetta svæði
íA(œrfatnaður
Lífstyflgaóúðin,
Laugavegi 4, s. 551 4473
Nú er spáð betri tíð, sjór er um
tveimur gráðum hlýrri á þessum
slóðum heldur en síðasta vetur og
batinn byrjaði áður en seiðin gengu
til sjávar í fyrra. Fiskifræðingar
hafa því varlega spáð því að góð
sveifla upp á við gæti orðið á norð-
austurhominu í sumar. Fyrst munu
menn sjá það í góðum smálaxa-
göngum og síðan, ef fram heldur á
líkum línum, munu skila sér tveir
sterkir árgangar að ári. Auðvelt er
að sjá þessar náttúralegu sveiflur
þegar veiði síðustu ára er skoðuð.
Þá veiðast i þessum ám allt frá
nokkrum tugum fiska á sumri og
upp í 3-400 stykki.
ÞETTA eru menn að sækja í
Þistilfjörðinn. Veiðimaður með
tvo boitafiska, 16 og 17 punda,
úr Svalbarðsá.
njota sin
betur í
sólinni!
Tími stuttbuxna, sundbola,
sandala og sumarkjóla er aö
ganga í garð. Núerrétti
tíminn til að gera sig kiára
fyrir sumarið og fara á
árangursríkt og skemmtilegt
fitubrennslunámskeið hjá
Stúdíói Ágústu og Hrafns.
Njóttu þín í sumar!
8-vikna fitubrennslu-
námskeið:
• Þjálfun 3-5x í viku
• Fræðslu- og kynningarfundur
• Fitumælingar og vigtun
• Matardagbók
• Uppskriftabókin „Léttir réttir“
150 frábærar uppskriftir
• Nýr upplýsingabækiingur:
„í formi til framtíðar
• Mjög mikið aðhald
• Vinningar dregnir út
í hverri viku
• Frítt 3ja mán. kort fyrir
5 heppnar og samviskusamar
Kvöldhópar
Daghópur
Morgunhópur
Framhaldshópur
Súper-framhaldshópur
Barnagæsla
Hefst 4. maí
mjög viðkvæmt og raunar á endi-
mörkum hins byggilega heims hvað
laxinn varðar. Slæmt árferði getur
dregið mjög úr göngum á sama hátt
og batnandi árferði segir fljótt til
sín. Þannig náði niðursveifla trú-
lega lágmarki í fyrra, er veiði fór
niður úr öllu valdi.
Blóm: Blómaval
Sundbolir: Útillf