Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 54

Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 54
54 SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ dhf ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 6. sýn. í kvöld sun. uppsett — 7. sýn. mið. 29/4 nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5 — 9. sýn. sun. 10/5 — 10. sýn. tim. 14/5. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Rm. 30/4 nokkur sæti laus — fim. 7/5 — fös. 15/5. Ath. sýningum lýkur í maí. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Fös. 1/5 — lau. 9/5 — lau. 16/5. Ath. sýningum lýkur í maí. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 2/5 — fös. 8/5. Ath. sýningum fer fækkandi. SmiðaóerkstœðiB kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 30/4 uppselt — sun. 3/5 — sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla sOiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld sun örfá sæti laus — fös. 1/5 uppselt — sun. 3/5 uppsett — lau. 9/5 uppselt — sun. 10/5 uppselt — fim. 14/5 nokkur sæfi' laus — lau. 16/5 nokkur sæti laus. Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00 u í 5 vtn eftir Marc Camoletti. Fim 30/4, uppseit, fös. 1/5, uppselt, lau. 2/5, uppseK, sun. 3/5, fim. 7/5, fös. 8/5, uppseft, lau. 9/5, upjiselL fim. 14/5, fös. 15/5, nokkur sæti laus, mið. 20/5, fim. 21/5, fös. 22/5, lau. 23/5, mið. 3/6, lau. 6/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. BUGSY MALONE sun. 3. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 3. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 13.30 og 16.00 FJÖGUR HJÖRTU [ kvöld 26. apríl kl. 16 örfá sæti laus lau. 2. maí kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 3. maí kl. 21 lau. 9. maí kl. 21 sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING fös. 1. maí kl. 23.30 Ekki við hæfi barna. Leikhúsvagninn: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA í kvöld 26. apríl kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin í dag frá kl. 13 og fram að sýningu Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. KafíiLeiKhú$i6] Vesturgötu 3 I HLAÐVARPAIMUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer í kvöld 26/4 ki. 21.00 laus saeti fim. 30/4 kl. 22.15 laus sæti fös. 1/5 kl. 21 nokkur sæti laus lau. 9/5 ki. 21.00 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. „Sýningin heldur manni í heljar- greipum." Dagsljós. Svikamyllumatseðill Ávaxtafylltur grísahryggur rrVkókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu ,_____Grænmetisréttir einnig f boði Miðasalan opin mið.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sóiarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is CARMEN NEGRA Frumsýning á Listahátíð 29. maí kl. 20.00 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala sími 551 1475. Símapantanir aila virka daga kl. 10 - 17. Miðasala opnar 5. maí. Styrktarfólagar fslensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 1. mal. jk —— MÚLIIMIM JAZZKLÚBBUR I REYKJAVÍK Ikvöldkl. 21:00 Eyþór Gunnarsson Bland í poka Fimmtudaginn 30/4 kl. 21:00 Trío Tómasarfí. / Árna Sch. MÖGULEIKHÚSIÐ 6QÐAN DAG EINAR ASKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 26. apríl kl. 12.30 uppselt sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt sun. 26. apríl kl. 15.30 uppselt sun. 3. maí kl. 14.00 Síðustu sýn. í Rvík á ieikárinu. Leikferð um Norðurland í maí. ^Sídasti \ Bœrinn í X>alnum MiAapantanir í sínia 555 0553. Midasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga neina sun. Vesturgata 11. Hafnarfírði. Svningar liefjast kitikkan 14.00 IH >i ínaríjarði rlei khús i ð íXfl HERMÓÐUR vSt# OC HÁÐVÖR í dag, sun. 26/4, kl. 14 örfá sæti iaus. Lau 2/5 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 3/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. FÓLK í FRÉTTUM BOTNLEÐJA lék als oddi í Tunglinu. Morgunblaðið/Halldór Dansæði á fullu Tungli Tónleikar voru haldnir á danshús- inu Tunglinu föstudaginn 17. apríl. Þar komu fram hljómsveitirnar Spitsign, Vínyll, Stolía, Maus, Botnleðja og Quarashi. Guðmund- ur Asgeirsson fylgdist með. PAÐ VAR líf °g fjbr Hvgleikvk sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarinnar í Harstad '98. í kvöld sun. 26. apríl, sun. 3. maí, fim. 7. maí, fös. 8. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýníngardaga frá kl. 19.00. dansgólfinu , máu hvað l'cssum þAÐ FER ^9tumtónleikana. Leyndir draumar H 1 PlkfplflO syna í Möguleikhúsinu v/Hlemm: g| 1 ,/ C'1 U(5 Akurexrar á bleiku skýi eftir Caryll Churchill Leikstjóri: Skúli Gautason Sýningar hefjast kl. 20:00. Sýningardagar: 27/4, 29/4, 30/4, 5/5, 9/5,10/5, 11/5,15/5 Miðapantanir í síma 55 20 200 Miðasala opin liá kl. 19:00 svningardaga. rakinarkaður sýningarljökli. Vinnustofur leikara Einleikur á ensku „Ferðir Guðríðar44 (The Saga of Guðríður) 15. sýning í dag sun. 26/4 kl.21.00. Miðasala og hópapantanir í Herrafata- verslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustig 15, sími 5524600. Simsvari i Skemmtihúsinu: 5522075 rJoncuHZ&eufur The Sound of Music í dag sun. 26. apr. kl. 16.00, laus sæti. Fös. 1. maí kl. 20.30. Uppselt. Lau. 2. maí kl. 2030. Sun. 3. maí kl. 16.00. Fös. 8. maí kl. 20.30. Lau’. 9. maí kl. 20.30. Uppselt. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Gjafakort á Markúsarguðspjall tilvalin fermingargjöf. Sími 462 1400. Leikfélag Kópavogs sýnir UMHVEKFIS JÖROINfl JWDÖOtlM í Félagsheimili Kópavogs 4. sýn. sun. 26/4 kl. 14. 5. sýn. sun. 3/5 kl. 14. SPITSIGN var fyrst hljómsveita til að stíga á stokk og hóf hún tónleik- ana í Tunglinu síðastliðinn föstudag með kröftugri „hip hop“-tónlist. A hæla þeim kom hýómsveitin Vínyll sem spilaði í hálftíma. Þar á eftir spO- aði Stoh'a, „instrumental“-sveit sem reiðir sig aðallega á bassa og trommur. Næst kom Maus sem spilaði 6 lög sem tónleikagestir þekktu og tóku vel undir. Jón Haukur Baldvins- son stóð fyrir tónleOíun- um sem voru að nokkru leyti kostaðir af Einka- klúbbnum. Hann sagði að vonast hefði verið til að hljómborðsleikari Cure, Roger O’Donnel mundi spfla með Maus- urum um kvöldið, en kappmn var staddur í Tunglinu. Hann lét sér hinsvegar nægja að fylgjast með. Næstir stigu á svið strákarnir í Botnleðju, með spánnýtt prógram sem féll hljómleikagestum greinflega vel í geð. Quai'ashi endaði tónleikana og fór á kostum. Piltarnir keyrðu upp mikla stemmningu í salnum og tókst að ljúka dagskrá kvöldsins með glæsibrag, enda ætlaði allt um koll að keyra á gólfinu. Unnið að frama í L.A. Unnið er að markaðssetningu Botnleðju og Quarashi í Bandaríkj- unum um þessar mundir. Að því verkefni standa Jón Haukur og bróð- ir hans Bjöm Baldvinsson sem bú- settur er í Los Angeles. Jón sagði það ganga vel að koma hljómsveitun- um á framfæri. „Nokkur fyrirtæki þarna úti eru farin að sýna hljómsveitunum áhuga, m.a. þrjú mjög þekkt og stór útgáfu- fyrirtæki. Þau vilja fá Botnleðju út til tónleikahalds, en slíkt kostar mikla peninga. Því er að verið er að vinna í því að fá styrki frá ýmsum fyrirtækj- um og stofnunum tfl að fjármagna ferðina. Þetta er stórkostlegt tæki- færi fyrir hljómsveitina og er von- andi að Botnleðja fái færi á að nýta það. Við erum nýbyrjaðir að aðstoða Quarashi í Bandaríkjunum. Sú vinna hefur farið mjög vel af stað og er margt spennandi að gerast í þeim málum.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.