Morgunblaðið - 26.04.1998, Síða 60
^60 SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
-impact.com
www.dee
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 552 2140
RISliSil
A HÆTTUMORKUM
Anthony Hopkms leikur milljónamæring og Aloc
Baldvin tískuljósmyndara sem brotlenda fluglvél
sinni í hrikalegum óbyggöum Alaska. Þeir þurfa að
leggjast á eitt til að komast lifandi úr þessum háska
og berjast viö eigin ótta, svik og hugsanlega morð.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. bi «
oítn Goodman fer á k
fjölskytd
|||j ' "A.
zZr 'XWb MMH
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 6.40 og 9.15. b.í. 12.
3 3
Sýnd kl. 5 og 9. b.l 12.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 7 og 9. Enskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 11. B.í. 16. sIð.sýn.
Atíá^fA
A ÆMJm
Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tali.
s4MBua»: s^BUanii aMBiiMi «MBma»i sambumii iatmtiiafti j^aaunanii
NÝTT OG BETRA
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
l Linn lcit.ir
im>iain*»ja scin
hann ci hiíinn aA
ná, biiid ci ti.vina
t>g huiA .\d taka ai
iiíÍ.
rALLEN
Haltu i bcr antiuin
Fallen a TOPPNUM- Vlnsælasta
myndin í Sambíóunum sídustu helgi.
Hörkutryllir sem kemur á óvart.
SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ
MISSA AF.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. B.i. 16. EHDIGITAL
LESLIE NIELSEN
Hafðu augun hjá
þér.... Magoo
er mættur
Ratar þú \
bíó?
M.igoo loks koniinn a hvitatjaldið ng hvei er betri et
Leslie Nielsen stjarna Naked Gun myndanna til að leika
þennan sjóndapra snilling.
Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11.
Frábær
reynsla fyrir
leiknema
Nemendaleikhúsið fer ótroðnar slóðir í ár
og er sjónvarpsmynd eitt af þremur verk-
^ efnum þess. Hildur Loftsdóttir hitti nem-
endurna og ræddi þessa nýjung við þau.
KVOLD sýnir Sjónvarpið ís-
lensku sjónvarpsmyndina Rót
sem Óskar Jónasson leikstýrir.
Myndin er samvinnuverkefni Sjón-
varpsinsvið Nemendaleikhúsið. Er
þar fjallað á gamansaman hátt um
lífið í afskekktum smábæ úti á
landi, en þangað koma svo tveir
rótarar og setja allt á annan end-
ann.
Spunaverkefni
^Gununi: Okkur langar að taka það
fram að myndin
hét fyrst Grenj-
andi baksviðs og
við höfum kynnt
hana sem slíka.
Þeir sem ætluðu
að horfa á þá
mynd eru vin-
samlegast beðnir um að horfa á
Rót í staðinn.
- Hver skrifaði verkið?
Linda: Þetta er spunaverkefni
sem við unnum með Óskari
Jónassyni. Hann á hugmyndina en
Einar Kárason færði hana í letur.
Helga: Það sem við spunnum með
Helga: Ég leik Magneu dreifbýlis-
drottningu. Hún sér um félags-
heimilið, er með aðalfjósið, sjopp-
una, vídeóleiguna, hún á sveitar-
stjórann og stjórnina og á eina
GSM símann í sveitinni.
Óskari tókum við á myndband svo
Einar Kárason gæti snurfusað og
betrumbætt eins og rithöfundum
er lagið.
Agnar: Það má segja að meiri
hlutinn af töluðum texta sé frá
okkur, hann varð til í spunanum.
Þótt Einar eigi handritið, finnst
manni maður eiga í því og það er
mjög gaman að vinna á þennan
hátt.
- Komið þið sjálf með hugmyndir
að persónunum?
Gummi: Nei.
Óskar gekk með
þessa hugmynd í
maganum í lengri
tíma, og á fyrsta
fundi sagði hann
hver ætti að leika
hvern og hvernig persónurnar
væru. Þannig unnum við útfrá
þeim ramma sem hann gaf okkur.
Linda: Það er mjög gaman að fá
að vera með frá upphafi. Persón-
an er ekki tilbúin á blaði heldur
tekur maður þátt í að búa hana
til, og á þannig svolítið í henni.
Edda: Maður tekur vissa áhættu
að gera þetta, en það er gaman.
Gummi: Einar hefði samt aldrei
hleypt neinu í gegn sem óánægja
væri með.
Linda: Ég var alveg að springa
úr spenningi þegar ég las svo
handritið.
Linda: Ég leik Huldu og hún er
með klofinn hrygg og er því í
hjólastól. Hún er vinkona Sæunn-
ar og Gurrýjar og vinnur t sjopp-
unni hennar Magneu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÚTSKRIFTARNEMAR með lukkudýrinu sínu, henni Snærós Sindradóttur. Fyrir aftan: Helga Vala Helga-
dóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Agnar Jón Egilsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Fyrir framan: Sjöfn
Evertsdóttir, Friðrik Friðriksson, Linda Asgeirsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
Agnar: Já, það var spennandi að
sjá hvað af efninu er inni í verk-
inu.
- Finnst ykkur að leikstjórar eigi
að vinna meira á þennan hátt?
Edda: Já, mér finnst að þeir eigi
að prófa það. Þetta er flókið ferli,
en þeir geta ekki annað en lært af
útkomunni.
Darri: Það er kannski ekki hægt
með atvinnuleikurum, því æfingar
Edda: Ég leik Sæunni og hún er
grúppía númer 1. Hún er ekki
við eina fjölina felld, hún veit al-
veg hvað hún vill og veit
hvað er í tísku!
og annað slíkt alltof dýrt.
Edda: Sama hvort maður er með
skrifað handrit eða ekki, það hlýt-
ur alltaf að vera plús að leika sér
með persónurnar og spinna í
kringum þær.
Gummi: Mín persóna heitir Benni
rót og er flottasti og besti rótari á
íslandi, og er búinn að vera það í
þrettán ár, en...
Svið og myndavél
- Af hverju vilduð þið gera sjón-
varpsmynd?
Sjöfn: Eftir að við fengum mjög
gott kvikmyndanámskeið á þriðja
ári hjá Hilmari Oddssyni urðum
við mjög spennt fyrir þessu, og at-
huguðum því hvort Sjónvarpið
væri til í samvinnu.
Agnar: Krafan á markaðnum er
líka að breytast í þá átt að leikari
verður að vera æfður í því að leika
fyrir framan myndavél.
Helga: Þetta er svo ólíkt leikhús-
leik, því maður hefur enga teng-
ingu á milli atriða og engan mögu-
leika til að þróa karakterinn frá
fyrsta atriði til loka. Maður verður
að vera búinn að þróa hann áður en
maður fer í fyrstu töku svo það
verði ekki munur á persónunni frá
einu atriði til annars.
Darri: Á æfingatíma kvikmyndar
verður maður að vera einstaklega
einbeittur og helst að skrifa hjá sér
hvernig maður ætlar að hafa hlut-
ina. Því atriðin era svo tekin upp
tveimur mánuðum síðar og þá
gefst ósköp lítill tíma til að æfa at-
riðið rétt fyrir töku.
Darri: Tótó er eiginmaður
Magneu. Hann er húsvörður í fé-
lagsheimilinu, ósköp rólegur en
vaknar um miðnætti þegar ballíð
er að byrja.
Gummi: Á sviði er maður að gefa
frá sér tilfinningu en myndavélin
sækir hana frekar til manns. Það
er kannski ekki ósvipað því að
syngja í hljóðnema og ekki.
Sjöfn: Ef maður er með kippi í