Morgunblaðið - 04.06.1998, Side 21

Morgunblaðið - 04.06.1998, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 21 Hátíðarhðld í tilefni 60 ára afmælis sjómannadagsins Fímmtudagur 4. júní: ► 14.00 Forseti ísiands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. ► 17.00 Opnuð sýning á líkönum nær 100 báta og skipa frá fyrri tíð til okkar daga í hátíðarsal Sjómannaskólans. Einstök sýning sem er opin almenningi frá kl. 14.00 á sjómannadaginn. Aðgangur ókeypis. Einnig er sýning frá SVFÍ á staðnum. Föstudagur 5. júní: ► 13.30 Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma í heimsókn á Hrafnistu í Reykjavík. Laugardagur 6. júni: ► 14.00 Knattspyrnu- og reiptogskeppni sjómanna á íþróttasvæði Leiknis í Breiðholti. ► 15.00 og 16.00 Fulltrúaráð sjómannadagsins býður ungum sem öldnum að sjá hina frábæru heimildarmynd „íslands þúsund ár" sem lýsir sjósókn fyrri alda. Myndin er sýnd í Laugarásbíói og er aðgangur ókeypis. ► 19.00 60 ára afmælishóf sjómanna á Broadway. Fjölbreytt skemmtidagskrá. ^ ^ ^ ^ Sunnudagur 7. júní - Sjómannadagurinn: ► 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum í Reykjavíkurhöfn. ► 9.30 Helgistund við Minningaröldur sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Biskupinn yfir íslandi herra Karl Sigur- björnsson flytur bæn og félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. ► 11.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Lagður blómsveigur að minnisvarða óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Útihátíðarfiold við Reykjavíkurhöfn, á Miðbakka: ► 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðar- og sjómannalög. ► 14.00 Harald S. Holsvík loftskeytamaður setur samkomuna. ► Ávörp og heiðranir. Hrafnístuheímilín: ► 13.00 -17.00 Handavinnusýning og sala á handavinnu í Súðinni á 4. hæð E-álmu Hrafnistu í Reykjavík. ► 14.00 -17.00 Kaffisala í borðsölum Hrafnistu í Reykjavík. Allur ágóði rennurtil velferðarmála heímilisfólks Hrafnistu í Reykjavík. Endurhæfingarmiðstöðin verðurtil sýnis og Hrafnistubúðin verður opin. ► 14.00 -17.00 Handavinnusýning og sala á handavinnu í vinnusal Hrafnistu í Hafnarfirði. Kaffisala verður í vinnu- og skemmtisal. ► 14.00 -16.00 Harmonikkuleikur um allt hús í Hafnarfirði og Reykjavík. ► 15.00 -17.00 Lestarstrákarnir „Les Souillés de Fond de Cale" flytja franska sjómannasöngva á Hrafnistu í Hafnarfirði og Reykjavík. af jýjiujj jjjHíijjj í i Mí'aI BHrHILIkL í tilefni 60 ára afmælis Sjúmannadagsins býður Happdrætti DflS nýja miða í 2. flnkki á 700 kr. en venjulegt verð er 1.400 kr. - og þú færð íslenska karlmenn með Stuðmönnum og Karlakúrnum Fnstbræðrum í kaupbæti. Dregið fjörum sinnum í mánuði Meira en 500 milljónir enn í pnttinum Tryggðu þér miða í síma 561 77 57 eða hjó næsta umboðsmanni Fax: 561 77 07 • das@itn.is • www.itn.is/das HAPPDRÆTTI dae -þarsem vinningamir fást

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.