Morgunblaðið - 04.06.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.06.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 21 Hátíðarhðld í tilefni 60 ára afmælis sjómannadagsins Fímmtudagur 4. júní: ► 14.00 Forseti ísiands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. ► 17.00 Opnuð sýning á líkönum nær 100 báta og skipa frá fyrri tíð til okkar daga í hátíðarsal Sjómannaskólans. Einstök sýning sem er opin almenningi frá kl. 14.00 á sjómannadaginn. Aðgangur ókeypis. Einnig er sýning frá SVFÍ á staðnum. Föstudagur 5. júní: ► 13.30 Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma í heimsókn á Hrafnistu í Reykjavík. Laugardagur 6. júni: ► 14.00 Knattspyrnu- og reiptogskeppni sjómanna á íþróttasvæði Leiknis í Breiðholti. ► 15.00 og 16.00 Fulltrúaráð sjómannadagsins býður ungum sem öldnum að sjá hina frábæru heimildarmynd „íslands þúsund ár" sem lýsir sjósókn fyrri alda. Myndin er sýnd í Laugarásbíói og er aðgangur ókeypis. ► 19.00 60 ára afmælishóf sjómanna á Broadway. Fjölbreytt skemmtidagskrá. ^ ^ ^ ^ Sunnudagur 7. júní - Sjómannadagurinn: ► 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum í Reykjavíkurhöfn. ► 9.30 Helgistund við Minningaröldur sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Biskupinn yfir íslandi herra Karl Sigur- björnsson flytur bæn og félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. ► 11.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Lagður blómsveigur að minnisvarða óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Útihátíðarfiold við Reykjavíkurhöfn, á Miðbakka: ► 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðar- og sjómannalög. ► 14.00 Harald S. Holsvík loftskeytamaður setur samkomuna. ► Ávörp og heiðranir. Hrafnístuheímilín: ► 13.00 -17.00 Handavinnusýning og sala á handavinnu í Súðinni á 4. hæð E-álmu Hrafnistu í Reykjavík. ► 14.00 -17.00 Kaffisala í borðsölum Hrafnistu í Reykjavík. Allur ágóði rennurtil velferðarmála heímilisfólks Hrafnistu í Reykjavík. Endurhæfingarmiðstöðin verðurtil sýnis og Hrafnistubúðin verður opin. ► 14.00 -17.00 Handavinnusýning og sala á handavinnu í vinnusal Hrafnistu í Hafnarfirði. Kaffisala verður í vinnu- og skemmtisal. ► 14.00 -16.00 Harmonikkuleikur um allt hús í Hafnarfirði og Reykjavík. ► 15.00 -17.00 Lestarstrákarnir „Les Souillés de Fond de Cale" flytja franska sjómannasöngva á Hrafnistu í Hafnarfirði og Reykjavík. af jýjiujj jjjHíijjj í i Mí'aI BHrHILIkL í tilefni 60 ára afmælis Sjúmannadagsins býður Happdrætti DflS nýja miða í 2. flnkki á 700 kr. en venjulegt verð er 1.400 kr. - og þú færð íslenska karlmenn með Stuðmönnum og Karlakúrnum Fnstbræðrum í kaupbæti. Dregið fjörum sinnum í mánuði Meira en 500 milljónir enn í pnttinum Tryggðu þér miða í síma 561 77 57 eða hjó næsta umboðsmanni Fax: 561 77 07 • das@itn.is • www.itn.is/das HAPPDRÆTTI dae -þarsem vinningamir fást
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.