Morgunblaðið - 04.06.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 04.06.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 83 „UM ALLT sem ég geri er að- eins eitt á hreinu og það eru sí- felldar breylingar," hefur DJ T- ina, öðru nafni Ina Wudtke, lát- ið hafa eftir sér um „fagur- fræðilegar viðleitnir" sínar. I kvöld, Hmmtudagskvöldið 4. júní, stendur hún fyrir marg- miðlunargjörningi í Nýlista- safninu í félagi við Ulf Freyhof. Gjörningar þessir sem eru sam- bland af orðum, myndum og hljóði, verða tveir og hefst sá fyrri kl. 21 og seinni kl. 24. Að því loknu mun Egill Sæbjörns- son fremja gjörning. Atburður- inn er liður í sýningu art.is á Flögðum og fögrum skinnum. Ina Wudtke og Ulf Freyhof koma frá Hamborg og hafa bæði lokið myndlistarnámi við LISTIR Margmiðlun- argjörningur í Nýlista- safninu listaháskóla borgarinnar, Hfbk. Ina starfrækir í samvinnu við tvo aðra listamenn margmiðl- unarfyrirtækið NEID sem hefur staðið fyrir íjölbreytilegum uppákomum alþjóðlegra lista- manna. Hún kennir sig við DATA-DJ, gagnaskífuþeyti, og segist vera „listblandari" að at- vinnu. Ulf Freyhof er vídeólistamað- ur sem hefur gert margvíslegar tilraunir með beinar sjónvarps- útsendingar á netinu. Hann kennir við fjöltæknideild lista- háskólans í Hamborg. Um sam- vinnu sína við Ulf og þýska ljóð- skáldið Inu Kurz, sem staðið hefur frá si'ðasta ári, segir Ina að þau séu að vinna að breyt- ingum á þýskri tungu. Þau blanda kryddaðri ensku saman við ásamt öðrum tungumálum, tengja málið við hljóð og sýn, taka sýnishorn úr því og hnýta í lykkjur, tengja svo saman á nýj- an leik ... „Þetta viljum við gera „á staðnum“ því að það fram- kallar geggjaðan stfl, Style Wars, sem er í sífelldri þróun og kemur aldrei tvisvar eins út.“ Fyrirlestur um „heilsu-ferðamennsku“ Ungverski læknirinn dr. István Fluck, sem er yfirmaður stærstu bað- og heilsustofnana Ungverjalands flytur fyrirlestur í þingsal 1 í Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 4. júní kl. 16.00. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: „The history af spa treatments in Hungary and their role in health insurance services and health turism". Fyrirlesturinn er fluttur í samvinnu við Reykjavíkurborg og Ferðamálaráð. NLFÍ og Heilsustofnun NLFÍ Fimmtudagur BORGARLEIKHÚSIÐ: ís- lenski dansflokkurinn. Bal- lettar eftir Jirí Kylíán, Jorma Uotinen og Jochen Ulrich, kl. 20. Raðganga: Skipulag og húsagerð í Reykjavík á 20. öld. Frá Breiðholtskóla kl. 20. (Rúta frá Iðnó kl. 19.30.) Klúbbur Lista- hátíðar, Iðnó Fimmtudagur Yan Pascal Tortelir aðal- hljómsveitarstjóri BBC-Phil- harmonic, er gestur klúbbsins kl. 17. Flamingódansmærin Ga- briela Gutarr dansar flaming- ódansa, þjóðdansa og sígilda spænska dansa kl. 22.30. Málverka- sýning á Hellissandi BJARNI Jónsson listmálari opn- ar sýningu í grunnskólanum á Hellissandi 5.-7. júní. Myndirnar sýna m.a. líf og störf til lands og sjávar fyrr á tímum. Bjarni teikn- aði í ritverkið Islenskir sjávar- hættir og fjölda annarra bóka og tímarita. Bjarni hefur haldið margar sýning- ar víða um land og tekið þátt í samsýningum erlendis. Nýlega gerði hann teikningar að minnis- merki um breska sjómenn sem reist verður að Hnjóti í Örlygs- höfn. Sýningin verður opin föstudag 5. júní kl. 20-22 og laugardag 6. júní og sunnudaginn 7. júní kl. 14-22. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Bjarni Jónsson Gular melónur Alltaf'ferskt... Select SUMAR-. BLAÐIÐ!. OGHEYRT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.