Morgunblaðið - 21.06.1998, Page 13

Morgunblaðið - 21.06.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 13 Á skömmum tíma hefur orðið bylting á flutningi veðurfrétta í sjónvarpi hér á landi þar sem áhorfendur njóta nú fullkomnustu tækni í veðurkortagerð og framsetningu. Stöð 2 og RÚV bjóða nú veðurfréttakerfi eins og best gerist í heiminum. Við óskum RÚV og áhorfendum þess til hamingju með nýtt og betra veður um leið og við þökkum ríkissjónvarpinu fyrir óbeina viðurkenningu þess á brautryðjendastarfi okkar með því að taka sér Stöð 2 enn einu sinni til fyrirmyndar.* Starfsfólk íslenska útvarpsfélagsins hf. * Stöð 2 ruddi brautina í upphafi og hóf sjónvarps- útsendingar á fimmtudögum hér á landi. Stöð 2 varð fyrri til að að talsetja erlent barnaefni. Stöð 2 byrjaði fyrst að senda út veðurfregnir þar sem áhorfendur njóta fullkomnustu nútímatækni í framsetningu og veðurkortagerð fyrir sjónvarp. Zsm-2 allt fyrir áskrifendur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.