Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM V4<« W viWS W «» SEE^JWS I VsSl* Wf I 'Oífl Hi-xvift l«g» EINING BESTA myndin sýndi hlutleysi og han tók Berglind Óskarsdóttir. í FLOKKI sjálfboðinnar þjónustu þótti Auðbjörg Njálsdóttir eiga bestu myndina. MYNDBÖND Enn ein harð- hausa- myndin Árásin á Djöflaeyju (Assault on Devils Island) Speiiniiiiiynd Vz Framleiðendur: Paul Cajero, Kevin Beggs. Leikstjóri: Jon Cassar. Hand- ritshöfundar: Cal Clements Jr. Kvik- myndataka: James Pergola. Tónlist: Cory Lerios, John Andrea. Aðalhlut- verk: Terry „Hulk“ Hogan, Carl We- athers, Shannon Tweed, Trevor Godd- ard, Billy Drago, Billy Blanks. 90 nn'n. Bandaríkin. Bergvík 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. GLÍMUKAPPINN ljóshærði, Hulk Hogan, er hér í hlutverki hörkutólsins Mike McBride, sem er í forystu sérþjálfaðrar „Navy Seals“ herdeildar. Herdeildin er mjög sam- heldin og skiptir bræðralagið þá mestu máli þangað til að einn þeirra svíkur félaga sína í hendur óprúttins flkniefnabaróns (Billy Drago). Þrátt fyrir að horf- umar séu ekki góðar fyrir McBride þá ná þeir að ráða niður- lögum á baróninum og undirmönn- um hans, en svikarinn kemst undan og stuttu síðar er hann búinn að ræna flokki af amerískum fímleika- stúlkum og hótar að myrða þær ef baróninum er ekki sleppt úr haldi. Svona myndir eru flestar eins, að- alsöguhetjan sýnir lítil sem engin svipbrigði, á meðan mun meira líf virðist í skúrkunum þar til þeir byrja að falla fyrir hendi góðu gæj- anna, einnig eru tveir þrír stórir skotbardagar, ásamt einu eða tveimur slagsmálaatriðum þar sem aðalsöguhetjan fær að hnykla vöðvana, og síðast en ekki síst kon- an sem a.m.k hefur einu sinni setið fyrir hjá þekktu karlatímariti og laðast að hinni sterku, þöglu harð- hausatýpu. Þessi mynd hefur allt þetta og lítið sem ekkert til viðbót- ar. Nokkur atriði í myndinni eru fyndin þrátt fyrir að það sé ekki ætlun kvikmyndargerðarmann- anna, má nefna sprenghlægilegan neðansjávarbardaga við hákarla. Leikurinn er lélegur eins og við má búast og persónusköpun í algjöru lágmarki. Tæknilega er myndin mjög illa unnin og leikstjómin er viðvaningsleg. Hogan, sem er einn af framleiðendum myndarinnar, sannar það enn og aftur að hann á að halda sér í glímuhringnum og fjarri kvikmyndum. Ottó Geir Borg á staðnum SÍIlsMir Glerið ver gegn ofhitun sólskins, og hefur margfalt einangrunar- gildi gegn kulda og helst því kjörhiti inni. SMailMpl '",r • Iw&ákstim Opið i dag frákl. 13-18 Kirkjulundi 13 - Garoabæ - Sími 565 6900 - Ekiö frá Vífilstaðavegi SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1998 49 Apótekið SUÐURSTRÖND SMÁRATORGI SMÐJUVEGI ÐUFELLI HAFNARFJARÐAR APÓTEK Lágt - lœgra - hegst --Q^Q------------ Nicorette nikótíntyggigúmmí: 2 mg 105 stk. kr. 1256,- 4 mg 105 stk. kr. 1937,- NICQRETTE Við stöndum meðþér Tilboð Nýja Sikileyjarpizzan með 2 áleggjum og 2 giösum af Pepsi í sal 0 heimsendingu: 2 Irtra Pepsi). Gimileg pizza með mikiu hvítlauksbragði kr. 1400,- ogOregano. © Miðstærð af pönnupizzu (fyrir 2) með 2 áleggjum og brauðstöngum. Gildir í heimsendingu og þegar pizzan er sótt. kr. 1100,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.