Morgunblaðið - 11.07.1998, Page 9

Morgunblaðið - 11.07.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 9 FRETTIR Rætt um breytta umsjón Gullfosssvæðisins Oddviti Biskupstungna fagnar tillögunni Á FUNDI stjórnar Náttúruverndar ríkisins nýlega var ákveðið að nýta ákvæði nýrra laga um friðlýst svæði, þar sem stofnuninni er heim- ilað að fela rekstur og umsjón svæð- anna viðkomandi sveitarfélagi. Var ákveðið að kanna viðhorf heima- manna við Gullfoss sem er í Bisk- upstungnahreppi. Sveinn Sæland, oddviti hrepps- ins, fagnar tillögunni. „Þetta hefur enn aðeins verið rætt við okkur munnlega en í gi-undvallaratriðum er þetta það sem við höfum viljað. Okkur hefur fundist heldur mikil tilhneiging til miðstýringar bæði við Gullfoss og Geysi, þannig að ég fagna því að þessi hugmynd sé kom- in upp á borðið." Sveinn tekur þó fram að enn sé margt óljóst um framkvæmdahlið- ina og fram að því sé ekki hægt að segja til um hvort af þessu verði. „Við vitum enn ekki hvað þetta hef- ur í för með sér og við bíðum eftir formlegu erindi og væntanlega í kjölfar þess hefjast viðræður. Við ætlum ekki að láta málið snúa Andlát SIGURÐUR ARNALDS SIGURÐUR Arnalds, útgefandi í Reykjavík, andaðist aðfaranótt fóstudags 10. maí, 89 ára að aldri. Sigurður fæddist 9. mars árið 1909. Hann stundaði nám í verslun- arrekstri í Þýskalandi og Bretlandi og rak síð- an lengi eigið fyrirtæki á sviði innflutnings- verslunar og um tíma iðnaðar. Árið 1953 setti hann á stofn Tímaritið Satt sem kom út tii árs- ins 1976. í blaðinu birt- ust sannar frásagnir af markverð- um atburðum og sakamálum; einnig fjölmargar íslenskar frásagnir sem urðu sérstaklega vinsælar. Þá rak hann Bókaútgáfuna Forna, sem gaf m.a. út víðlesnar bækur með íslenskum örlagaþáttum eftir þá Tómas Guðmundsson skáld Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • sími 562 1370 og Sverri Kristjánsson sagnfræðing. Sigurður var tvígift- ur. Fyrri kona hans er Guðrún Laxdal. Synir þeirra eru Jón L. Árn- alds, fv. ráðuneytis- stjóri og borgardómari, og Ragnar Arnalds, al- þingismaður og fv. ráð- herra. Seinni kona Sig- urðar er Ásdís Arnalds og eignuðust þau fjóra syni, Sigurð Arnalds, verkfræðing og fram- kvæmdastjóra, Andrés Arnalds náttúrufræð- ing, Einar Arnalds rithöfund og Ólaf Arnalds náttúrufræðing. þannig að verið sé að koma vand- ræðadæmum til okkar sem erfítt er að sinna fjárhagslega. Við viljum mjög gjarnan taka málið að okkur en við viljum fá eitthvað á móti. Þangað til getum við ekki sagt hvort af þessu verði.“ Svæðin hafa verið í fjársvelti Sveinn vill ekki tjá sig um hvort gjaldtaka komi til greina fái þeir umsjón svæðisins. „Eg vil ekki tjá mig um það hvort gjaldtaka komi til greina en ef slíkt kæmi til myndi sú upphæð eingöngu renna til svæðis- ins sjálfs. Svæðin við Gullfoss og Geysi hafa verið í fjársvelti og þá sérstaklega Geysissvæðið. Þar hef- ur verið ófremdarástand og ef eina leiðin til að koma því í viðunandi horf er gjaldtaka er ég hlynntur henni,“ sagði Sveinn. UTSALA ÚTSALA 30-70% afsláttur esiw Mexx BAKPOKAR Nýtt útlit - einstök hönnun ífjórum stœröum Teygjur (geymsla) ofan á loki Rjegatta CREAT O U TDO O R S Þægilegar axlarólar, stillanlegar Langar ólar, góð festing Festing tyrir göhgustafi Vatnsheld hlíf undir pokanum Festing undir pokanum t.d. fyrir tjald Þetta er 45 lítra pokinn Strekking f mittisbelti Nýju REGATTA-bakpokarnir eru úr regnheldu polyester-efni og fást f rauðu og bláu. Öllum gerðunum fylgir vatnsheld hlíf. Stærri pokarnir eru með sérstaklega góðum stuðningi við bak/mjóhrygg og með breytilegri hæðarstillingu eftir hæð notandans. 3.284- 35 Itr. 4.143- 45 Itr. 5.473- 85 Itr. 8.599- Sambærilegir bakpokar fást vart á lægra verði. Kynntu þér úrvalið af Regatta-bakpokum áður en þú kaupir annað! Útsala, * Otrúlegt úrval Gott verð faáX$€tMtiUi ÍEngjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, Iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kanarí- veisla í haust með Sigurði Guðmundssyni frá kr. 59.960 Fvrstu 50 sætin á nynningartiffioði Heimsferðir kynna nú aftur haust- ferðir sínar til Kanaríeyja þann 21. október og 25. nóvember, en Kanaríeyjar eru tvímælalaust vinsælasti vetraráfangastaður íslendinga í dag. Við bjóðum nú betri gistivalkosti en nokkru sinni fyrr í hjarta ensku strandarinnar og að sjálfsögðu njóta farþegar okkar rómaðrar þjón- ustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Sig- urður Guðmundsson verður með fjölbreytta skemmti- og íþrótta- dagskrá, leikfimi og kvöldvökur til að tryggja það að þú fáir sem mest út úr fríinu. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. gg§ s Itl ifllljll - ijijlifj IMHliI 4 k . lllilUi Jardin Atlantico 3 vikur 5 vikur VerðXr 59.960 Verð kr 74.960 25. nóvember, m.v. 2 í íbúð, Tanife. Brottför 21. okt. - 35 nætur 25. nów. - 21 nótt Gististaðir Hpimsferða Jardin Atlantico Roque Nubto Las Arenas Iguazu Paraiso Maspalomas Tanife Vegna fjölda áskorana bjóðum við nú 5 vikna ferð í október á frábæru verði. 21. okt., m.v. 2 í íbúð, Tanife, 5 vikur 5 yikur Verð kr 79»960 Paraiso Maspalomas. M.v. 2 í íbúð, 21.okt Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.