Morgunblaðið - 11.07.1998, Side 22
22 LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Morgunblaðið/Halldór
20-70% afsláttur veittur á sumarútsölum
BRYNJA Rut Guð-
mundsdóttir sem er
átta ára var að leita
að buxum og fékk
aðstoð frá móður
sinni, Auði Gunnars-
dóttur, og viidion-
unni Sigríði Yr Ara-
dóttur sem er
líka átta ára.
en þar kostar allt 1.990
krónur. Um er að ræða
stakar flíkur sem allar eru
seldar á þessu verði sama
hvað þær kostuðu áður. Þá
erum við líka með aðra
safnslá og allar flíkur á
henni kosta 1.000 krónur.“
99 eða 199 krónur?
MÉSÍ
CHONA Ólafsson sagði að sér fyndist
verðið hagstætt á útsölunni í Hagkaupi
og sérstaklega á skóm sem hún sagði að
væru seldir með allt að 70% afsiætti.
Jón Björnsson, framkvæmda-
stjóri hjá Hagkaupi, segir að vöru-
liðimir sem era á útsölu í Hagkaupi
séu á bilinu 3.000-4.000 talsins. Að-
allega er um að ræða fatnað og skó.
„Það hefur verið mikil aukning í
sölu á fatnaði í sumar og núna á út-
sölunni er mikið að gera.“
Jón segir að fyrst seljist
HALLDÓRA Halldórsdóttir var á útsölurölti með börnin Berglindi og
Gunnar. Hún var aðallega að leita að fötum á börnin.
verslunareigendtjr t—-
s 1 vörum síhum út á gan JLh“?ave& stækH
gangstéU enda veðrið
búðirnar „
nf‘ð eindaemum gott.
barnafatnaður á útsölu svo og skór
en síðan fari dömu- og herrafatnað-
urinn. „Tilboðskassamir era líka
vinsælir. Þar er líka hægt að gera
reyfarakaup, fá fatnað eða skó á 99
krónur og upp í 399 krónur og oft
er þetta vamingur sem kostaði þús-
undir króna áður.“
Jón segir að farið verði að taka
upp nýjar vörar fyrir verslunar-
mannahelgina."
Sumarfatnaður
selst vel í góðu veðri
ÚTSÖLUTÍMABILIÐ er hafið og
kaupmenn bera sig vel, segja mikið
að gera það sem af er og afsláttinn
svipaðan og í fyrra. Ekki eru þó all-
ir verslunareigendur byrjaðir að
lækka verðið og nokkrir ætla að
bíða fram að mánaðamótum með út-
sölu.
Algengt er að verslanir bjóði flík-
ur með 20-50% afslætti en dæmi
era um að afslátturinn fari upp í
allt að 70%-90%. Sumar verslanir
bjóða kassa eða slár með flíkum á
tilboðsverði sem þá era seldar á
föstu verði. I Hagkaupi era til
dæmis stórir kassar á víð og dreif
um búðirnar þar sem seldar era
stakar flíkur og skópör á 99 krónur,
199 krónur, 299 krónur og 399
krónur. Einn viðskiptavina Hag-
kaups sem rætt var við á útsölu þar
á fimmtudaginn hafði keypt á sig
skó á 199 krónur sem áður kostuðu
3.990 krónur og nokkrar röndóttar
skyrtur á 299 krónur.
Alltaf mikið að gera
fyrsta daginn
I Polam O. Pyret hófst útsalan
síðastliðinn fimmtudag og þar var
fullt út úr dyram. Veittur er 30-
50% afsláttur af fatnaði og að sögn
Ásu Helgu Ólafsdóttur verslunar-
stjóra lofaði salan fyrsta daginn
góðu. „Það er alltaf mikið að gera
fyrstu dagana og að þessu sinni
virðist allt seljast jafn vel.“
I byrjun vikunnar hófst útsala í
Flash við Laugaveg. Að sögn Ástu
Einarsdóttur hefur verið mikið að
gera og salan á léttum sumarfatn-
aði er mikil. „Veðrið hefur verið
frábært og sumarkjólar og bolir því
selst vel.“
Safnslámar vinsælar
Ásta segir að hægt sé að gera
góð kaup, sumarkjólar sem kostuðu
6.990 kosta nú 2.990 krónur og allir
stakir jakkar era á 5.990 en þeir
vora á allt að 14.990 krónur áður.
„Margir gera sér ferð til okkar á
hverju ári til að kíkja á safnslámar
REYKJAVÍKURHÖFN
Fjölskyldudagur við Reykjavíkurhöfn
Fjölskyldudagur, helgaður sjávarfangi, verður haldinn á Miöbakka í dag frá 13-16:30 þarsem
boðið verður upp á ýmislegt góðgæti af gnægtaborði sjávaríns í tilefni Árs hafsins.
Siggi Haii kynnir suðræna saitfiskrétti
• Ekta risahumarfrá Maine í Bandaríkjunum seldur lifandi
• Skemmtiieg sýning á íslenskum nytjafiski
• Frönsk gaeöabrauð frá La Baquette
< Sólþurrkun (gamla lagið) við salfiskvinnslu kynnt ef veöur leyfir
• Þórður sjóari leikur harmonikkulög
Siðasta sýningarhelgi
USýningunni„Á slóð saltsins" lýkurum helgina. Þessi franska
sýning á Miðbakkanum lýsir því hvernig salt varunnið og
notað og gefur skemmtilega mynd af menningu Frakka eins og hún
tengist neyslu sjávarfangs og lífinu kringum saltvinnslu.
ÞAÐ ER oft hægt að gera reyfarakaup í kössum og á tilboðsslám
verslana, nenni fólk aðeins að gramsa og leita.
sem áður
kostuðu 6.990 íFlasbkostanú
2.990 krónur.
Nýjar ís-
lenskar og
erlendar
kartöflur
NÝJAR íslenskar kartöflur
eru að koma í verslanir þessa
dagana og verðið er mismun-
andi. Kílóið kostar nú 159
krónur í Bónus en fer upp í allt
að 300 krónur þar sem það er
dýrast. Þá hafa nýjar erlendar
kartöflur lækkað í verði og var
hægt að fá kílóið af þeim á inn-
an við hundrað krónur í gær.