Morgunblaðið - 11.07.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 43
MESSUR Á MORGUN
KIRKJUSTARF
Guðspjall dagsins:
Réttlæti faríseanna.
(Matt. 5)
ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa
starfsfólks Áskirkju er bent á
guðsþjónustu í Laugarneskirkju.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. Gylfi Jónsson.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.15. Sr. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Prestur sr. Örn Bárð-
ur Jónsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11.00.
Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltón-
leikar kl. 21.30. Ivar Mæland frá
Noregi, organisti við Vestervig-
kirkju í Danmörku, leikur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Messa kl.
11.00. Kór Langholtskirkju syng-
ur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins-
son. Organisti Jón Stefánsson.
Einvörðungu verða sungnir sálm-
ar og verk eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
LAUGARNESKIRKJA: Kvöld-
messa kl. 20.30. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Barnasamvera á
meðan prédikun stendur. Haukur
Jónasson guðfræðingur prédikar.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. María Ágústs-
dóttir.
SELT JARNARNESKIRK JA:Mes
sa kl. 11.00. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sól-
veig Lára Guðmundsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta í Safnaðarheimili Árbæjar-
kirkju kl. 11. Organleikari Kristín
G. Jónsdóttir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur
falla niður vegna sumarleyfa
starfsfólks og uppsetningu orgels
til ágústloka. Bent er á guðsþjón-
ustur í öðrum kirkjum í prófasts-
dæminu.
DIGRANESKIRKJA: Messur falla
niður frá 1. júlí til 9. ágúst vegna
sumarleyfa starfsfólks.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Guðsþjónusta - helgistund kl.
20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Organisti Peter Máté. Prest-
arnir.
GRAFARVOGSKIRK J A: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Organisti
Hörður Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Vegna fram-
kvæmda í Hjallakirkju og sumar-
leyfa er fólki bent á helgihald í
öðrum kirkjum prófastsdæmisins.
Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Félagar úr kór Kópa-
vogskirkju syngja. Organisti Kári
Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjón-
usta kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson
prédikar. Félagar úr kór Selja-
kirkju syngja og leiða almennan
söng. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjón-
usta kl. 14. Börn borin til skírnar.
Aftur hefðbundinn guðsþjónustu-
tími. Organisti er Kristín Guðrún
Jónsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla-
delfía: Almenn samkoma kl. 20.
Ræðumaður Dögg Harðardóttir.
KLETTURINN, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði: Samkoma kl. 20.
Jón Þór Eyjólfsson predikar.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðar-
árstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 11 og fimmtu-
dag kl. 20. Prestur sr. Guðmund-
ur Orn Ragnarsson.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRK J A, Landakoti:
Messur sunnudaga kl. 10.30 og
14. Messa kl. 18 á ensku. Laug-
ardaga og virka daga messur kl.
8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag og virka daga kl.
18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87:
Messa sunnudag kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30.
Messa virka daga og laugardaga
kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnar-
firði: Messa sunnudaga kl. 8.30.
Messa laugardaga og virka daga
kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu
7: Messa sunnudag kl. 10.
Messa laugardag og virka daga
kl. 18.30. ~
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu-
dag kl. 17.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam-
koma á sunnudag kl. 20. Lof-
gjörð, predikun orðsins og fyrir-
bæn.
FÆREYSKA
SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 17.
VÍDALÍNSKIRKJA:Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30 á sunnudag.
Organisti Jóhann Baldvinsson.
Almennur safnaðarsöngur.
Kaffisopi eftir guðsþjónustuna.
Sóknarprestur Hans Markús Haf-
steinsson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA:Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar
syngur. Organisti Úlrik Ólason.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Morgunsöngur kl. 11. Fermd
verður Ása Laufey Sigurðardóttir,
búsett í Danmörku. Organisti Na-
talía Chow. Félagar úr kór Hafn-
arfjarðarkirkju leiða söng. Prestur
sr. Þórhildur Ólafsdóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason.
Organisti Einar Örn Einarsson.
Kór Keflavíkurkirkju syngur. St-
arfsfólk kirkjunnar.
HVERAGERÐISKIRKJA'.Guðs-
þjónusta kl. 14 í umsjá Félags
fyrrverandi sóknarpresta. Tónlist-
ar“vesper“ kl. 20. Umsjón Guðrún
Eggertsdóttir djákni. Sóknar-
prestur.
HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Um-
sjón Guðrún Eggertsdóttir djákni.
ÞORLÁKSKIRKJA. Messa
sunnudaga kl. 13.30. Fermd
verður Livia Arndal Woods, bú-
sett í Michigan í Bandaríkjunum.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organleikari Ingunn
Hildur Hauksdóttir, Litast um af
Lýðveldisreit að lokinni messu.
Sóknarprestur.
STRANDAKIRKJA: Helgistund
kl. 14. Sóknarnefnd.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádeg-
isbænir kl. 12.05 þriðjudag til
föstudag. Leshringur kl. 20
fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30.
Sóknarprestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA:
Messa kl. 13.30. Prófastur Ámes-
inga vísiterar og prédikar. Krist-
inn Á. Friðfinnsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 17. Tónlistarstund
fyrir messu hefst kl. 16.40. Fyrir
messuna og í messunni flytur
Khali-kvartettinn tónlistaratriði úr
dagskrá helgarinnar á vegum
sumartónleikanna, verk eftir Sóf-
íu Gubaidulinu, Hafliða Hallgríms-
son og Henry Purcell. Auk þess
syngur Margrét Bóasdóttir stól-
vers úr fornu íslensku handriti í
útsetningu Snorra Sigfúsar Birg-
issonar (frumflutningur). Organisti
er Örn Falkner. Prestur er sr. Egill
Hallgrímsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Kirkjukór Egils-
staðakirkju syngur. Organisti Kri-
stján Gissurarson. Sr. Baldur
Gautur Baldursson.
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI
Safnaðarstarf
Tónlistar-vesper
í Hveragerðis-
kirkju
ANNAN sunnudag hvers mánaðai-
er helgistund í Hveragerðiskirkju
sem byggist fyrst og fremst upp á
tónlist ásamt ritningarlestrum og
bænagjörð og nefnt hefur verið
„Tónlistar- vesper“. Hefjast þær
kl. 20 yfir sumarið. Vesper þýðir
aftansöngur og er orðið fengið frá
hefðbundinni tíðagjörð kirkjunnar,
sem markaði tíma sólarhringsins
með helgihaldi. Þessar athafnir,
eru einfaldar í sniðum og aðgengi-
legar hverjum sem vill búa sig und-
ir rúmhelgi vikunnar og njóta
helgrar stundar og góðrar tónlist-
ar.
Organisti kirkjunnnar, Jörg E.
Sondennann, á mestan veg og
vanda af þessum þætti helgihalds-
ins. Hann hefur ýmist leikið sjálfur
alla efnisskrána, eða fengið til liðs
við sig annað tónlistarfólk.
Sunnudaginn 12. júlí flytur Jörg
E. Sondermann orgelverk eftir
Carl Philipp Emanuel Bach, Franz
Xaver Sehnizer, Franz Anton Ma-
ichelbeck og Fredrich Schmoll.
Guðrún Eggertsdóttir, djákni sem
starfar í Arnesprófastsdæmi, ann-
ast altarisþjónustuna og leiðir at-
höfnina, sem hefst í Hveragerðis-
Fríkirkjan
í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.
Börn borín til skírnar.
Aftur hefðbundinn
guðsþjónustutími.
Organisti er
Kristín Guðrún Jónsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannesson
Hveragerðiskirkja
kirkju kl. 20 á sunnudagskvöld 12.
júlí.
KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam-
koma í dag kl. 14. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12-12.30. Ivar Mæland, organisti
frá Noregi, leikur.
Strandarkirkja. Helgistund á
morgun kl. 14.
til brúðargjafa
30% afsl^
Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74, sfmi 552 5270.
Brúðhjón
A11ui boröbunaður - Glæsileg (jjafauid - BrUðhjönalistar
' VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.