Morgunblaðið - 11.07.1998, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÍSLENSKA ÓPEHAN
sJim«a<uofa5JI 1475
Tilkynning frá fógetanum í Nottingham
25.000 gullpeningar í boði fyrir þann sem
handsamar útlagann Hróa hött
llrói höttur cr í sirkustjaldiini í llúsdýragarðitnim
Sýnt miðv. - föstud. kl. 14:30
Lau. - sun. kl. 14:00 og
tpLEIKFÉLAG £§&
REYKJAVÍKURJ®
BORGARLEIKHUSIÐ
Miðavcrð: (640,- fyrir liópa)
Innifulið í verði er aðgöngiiiiiiði á Hrna luitt.
aðgöngumiði í I-fjölskyidtU og Húsdýragarðinn
og frítt i öll Uuki í garðinum
Miöasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram aö
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
Fjárkúgari Cosbys
eignast tvíbura
► AUTUMN Jackson, konan sem
var dæmd fyrir að reyna að kúga
40 milljónir dollara út úr leikar-
anum Bill Cosby og hélt því fram
að hún væri laundóttir hans,
eignaðist fyrir skömmu tvíbura-
stráka á sjúkrahúsi í San
Francisco.
Jackson er 23 ára gömul og af-
plánar tveggja ára fangelsisdóm
vegna fjákúgunarinnar. Hún er
gift Antonay Williams og gáfu
þau sonunum nöfnin Travor Alan
og Trey Ashton.
Hin nýbakaða móðir fór heim
af sjúkrahúsinu með annan son-
inn, hinn er tímabundið á sjúkra-
húsi. Hún mun dveljast í þijá
mánuði á ríkisreknu heimili eða
þar til hún snýr aftur í fangelsið
og lýkur afplánun dómsins. Á
meðan munu bræðurnir dvelja
hjá föður sínum sem fékk ein-
ungis skilorðsbundinn dóm eftir
að hafa játað aðild sína að mál-
inu.
Bill Cosby viðurkenndi að hafa
átt vingott við móður Jackson en
þvertekur fyrir að vera faðir
hennar.
í s ú p u n n i
mið 1577 Forsýning örfá sæti laus
fim 1677 Frumsýning UPPSELT
lau 1877 UPPSELT
sun 1977 UPPSELT
fim 2377 UPPSELT
fös 24/7 UPPSELT
lau 25/7 örfá sæti laus
SýninganBr hetjast kl. 20.00
Miðasafa opin kl. 12-18
Osóttar pantanir seldar daglega
Miðasölusími: 5 30 30 30
Svana-
söngur
sjarmörsins
Stöð 2 ► 22.40 Frönsku vís-
indaskáldsögumyndarinnar IP
5 (IP5: 1 ‘Ue aux Pachydermes,
‘92), verður einna helst minnst
fyrir að vera sfðasta mynd
franska leikarans og sjarmörs-
ins Yves Montand, sem Iíkt og
persónan sem hann leikur, lést
meðan á tökum stóð. Söguhelj-
urnar eru tveir ungir Parísar-
búar, sem taka sér far með
flutningabíl til Grenoble. Þeir
eru gjörólíkir, annar
spænskættaður veggkrotari,
hinn þeldökkur rappari. Vand-
ræði þeirra hefjast er þeir stela
bíl því óvelkominn gestur leyn-
ist afturí vagninum. Roskinn
maður, sem við nánari kynni
reynist ekki jarðneskur, heldur
dularfullur skógarandi sem
kennir þeim sitt af hveiju um
lífið og tilveruna. Montand átti
aðdáendur um allar jarðir og
var einn fárra, franskra leik-
ara, sem náðu fótfestu á Vestur-
löndum. Hann var frábær leik-
ari, aðlaðandi söngvari, mikill
listamaður og kvennamaður
sem varð goðsögn í lifanda lífi.
Montand skilaði einatt hlut-
verkum sfnum með miklum
sóma og gaf þeim og myndun-
um sinn einstaka, persónulega
svip. ir'k
Sæbjörn Valdimarsson
ÞJONN
Stöð 2 ► 15.35 Ástríkur í Amer-
íku (Asteríx Conquers America,
‘83). Ástríkur og félagar í Villta
vestrinu pluma sig ágætlega meðal
rauðskinna og grábjarna. ★★‘/2
Stöð 2 ► 21.05 Ekkill (Peter
Gallagher) syrgir konu sína linnu-
laust í Til hamingju með afmæl-
ið, Gillian (To Gillian on her 37th
Birthday, ‘96). Mágkona hans
(Kathy Bates) kallar að lokum
saman neyðarfund í fjölskyldunni.
Með Claire Danes. AMG gefur ★‘/2
Sýn ► 21.00 Neyðarkall frá Tit-
anic (SOS Titanic, ‘79), hefur áður
hlotið rækilega kynningu í þessum
dálkum. Þokkaleg að mörgu leyti.
★★'/2.
Stöð 2 ► 22.40 (IP 5 ‘92). Sjá um-
sögn í ramma.
Stöð 2 ► 24.40 Spennumyndin
Afhjúpun Disclosure, ‘94)
er byggð á metsölubók Michaels
Crichtons þar sem hann hefur
endaskipti á gamalkunnu vanda-
máli, kynferðislegri áreitni. Að
þessu sinni er yfirmaðurinn kven-
kyns (Demi Moore), sem leitar á
FÓLK í FRÉTTUM
pópfí iónglcikus
B&ri/6o«er/A(eW
^4 ■ ’ Sýningor hcfjasl kl. 20.00. Chóttnr pantnnir tddoTcf
l kvöld kl. 20 nokkur sæti laus • föstudag 17. júll kl. 20 • laugardag 18. júlí kl. 20
• föstudag 24. júlí kl. 20 • laugardag 25. júlí kl. 20
Miðasala simi 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
Stóra svið kf. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
(kvöld 11/7, uppselt,
fim. 1677, uppselt,
fös. 1777, uppselt,
lau. 18/7, uppsett,
fim. 23/7, fös. 24/7, örfá sæti laus,
lau. 25/7, sun. 26/7, örfá sæti laus.
EINN af myndaritstjórum
bandaríska tímaritsins Play-
boy kom til landsins fyrir
skömmu til að fylgjast með Sm-
irnoff-tískusýningunni. Hann var
umsjónarmaður myndatökunnar
hér á landi í fyrra þegar íslenskar
stúlkur voru myndaðar fyrir blaðið.
Þetta er ekki það eina sem hann
fæst við fyrir Playboy því hann
vinnur við að þróa hugmyndir og fá
frægt fólk til að sitja fyrir. Að
mörgu þarf að huga frá því hug-
myndir kvikna þar til myndaþættir,
sem byggjast fyrst og fremst á
nektarmyndum af „fallegum“ stúlk-
um, birtast í tímaritinu Playboy.
Jim Larson sér um að gera hug-
myndirnar að veruleika.
„Ef við ætlum að mynda stúlkur,
t.d. á íslandi, þarf að byrja á því að
ræða við fólk og komast að því
hvort það er mögulegt. Svo þarf að
leita að fyrirsætum. Þá loks er kom-
ið að myndatökunni, þ.e. að velja
ljósmyndara, ákveða hvað verður á
myndinni, hvar þær verða teknar
o.s.frv. Að svo búnu þarf að velja
myndir í blaðið,“ segir Larson og
bætir við: „Eins og gefur að skilja
eru sum verkefni erfiðari en önnur.“
Stýrði myndatökum
af Cindy Crawford
En hver er sagan á bak við
myndatökuna á Islandi. „Þetta verk-
efni tók nokkurn tíma,“ svarar Lar-
son. „Það byrjaði með hugmynd því
við höfðum heyrt, m.a. í bandarísk-
um fjölmiðlum, að margar fallegar
stúlkur væru á f slandi. Eg var feng-
inn til að athuga málið og komst að
því að það var rétt. Við töluðum við
nokkrar stúlkur og það virtist ganga
upp þannig að við tókum myndimar.
Þótt stúlkumar vissu ekki hver af
annarri fengu þær að fylgjast með
vinnuferlinu og eins og alltaf gætt-
blókina (Michael Douglas). Að
öðru leyti er flest eftir formúlunni
og frekar dellulegt. Umhverfið
tölvuheimur hátækninnar. ★★Ví2.
Leikstjóri BaiTy Levinson.
Stöð 2 ► 02.45 Rockford - Eng-
in guðsgjöf (Rockford Files: A
Blessing in Disguise, ‘95), er ein
sjö, átta sjónvarpsmynda um sam-
nefnda sjónvarpshetju sem James
Garner leikur af alkunnum mynd-
ugleik. Að þessu sinni fæst hann
við vafsaman fjölmiðlaprédikara.
IMDb gefur 8.1.
Morgunblaðið/Golli
JIM Larson, myndsljóri Playboy, tekur vinnuna alvarlega.
um við að því að gera þeim til hæfís
- ef við gerðum það ekki fengjum
við vondar myndir."
Larson hefur unnið hjá Playboy
síðan í byrjun áttunda áratugarins.
Þá sótti hann nokkrar af hinum
rómuðu veislum sem haldnar era
heima hjá Hugh Hefner. „Þær voru
nokkuð ffjálslegar," segir hann og
hlær. „Enda var tiðarandinn annar
á áttunda áratugnum. En þetta er
sagnfræði fyrir þér og minningar
fyrir mér. Ég hef ekki farið í veislur
til Hefners um langt skeið.“
Áður en Larson réð sig til Play-
boy vann hann sem blaðamaður að
glæpasögum og fannst það þung-
lyndislegt þannig að hann sneri sér
að ljósmyndum. Á meðal þeirra sem
Larson hefur unnið með era Drew
Barrymore, Stephanie Seymour og
Cindy Crawford. Raunar vann hann
nýverið að nektarmyndum með
Cindy Crawford og munu þær birt-
ast í októberheftinu á þessu ári í til-
efni af þvi að þá verða tíu ár liðin
síðan hún sat síðast nakin fyrir í
Playboy.
„Hún er stórkostleg!" segir Lar-
son af innlifun. En hvemig fær Pla-
yboy myndatökur af fræga fólkinu?
„Stundum gerist það með þeim
hætti að ljósmyndari hefur sam-
band við okkur, er góður vinur við-
komandi og stingur upp á mynda-
þætti í blaðið. Stundum hringir um-
boðsmaður í okkur og þá eru mynd-
imar gjaraan liður í að kynna nýja
mynd. Og stundum hefur tímaritið
samband að fyrra bragði."
Myndirnar stúlkunum til hróss
Aftur að íslandi - er hann
ánægður með hvernig til tókst?
„Við erum mjög ánægð og ég vona
að það sama verði uppi á teningn-
um á Islandi. Mér skilst að venju-
lega sé Playboy dreift hérlendis í
150 eintökum en þessu blaði verði
dreift í 3 þúsund eintökum. Þau
eiga öll eftir að seljast. Þetta er
gott eintak af góðu tímariti. Við
leggjum áherslu á fegurðina og
myndimar eru lofgjörð um stúlk-
umar. Þær eru ekki auðmýkjandi
heldur geta þær verið hreyknar af
þeim.“
Nú hafa heyrst gagnrýnisraddir
sem segja að myndimar séu auð-
mýkjandi fyrir konur og að þetta sé
ekkert annað en „klám“. „Ég er
ósammála," segir Larson og hristir
höfuðið. „Stúlkurnar hafa frjálst val
og þurfa ekki að taka okkar tilboði.
Mér finnst í fúllri alvöru að mynd-
imar séu þeim til hróss og snúist
um fegurð og stíl. Þær séu ekki
auðmýkjandi. Þetta er þeirra val og
er í raun gott tækifæri til að þéna
peninga og koma sér á framfæri.
Sumir flokka Playboy með tímarit-
um sem hafa raunverulega auð-
mýkjandi myndir af konum en ég
held að þeir hafi ekki ígrundað mál
sitt af neinni alvöru. En þetta verð-
ur víst alltaf spuming um persónu-
legt álit.“
Sjálfur er Larson í hjónabandi og
segir að vinnan hafi ekki truflandi
áhrif: „Eiginkonu minni finnst þetta
ekki óþægilegt og ekki mér heldur.
Ég er mjög heppinn enda era sjálf-
sagt fjölmargir sem myndu vilja
vinna við það sem ég fæst við. En
þetta er að mestu vinna og aðeins
að hluta til skemmtun - og þar sem
þetta er atvinna mín tek ég hana
mjög alvarlegum tökum.“
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 16/7 kl. 21
lau. 18/7 kl. 23
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
VðrOufélagar Ll fá 30% afjlátl
Sýnt I Islensku óperunni
Miðasölusimi 551 1475
Miðapantanir • Nótt&Dagur • 562 2570
Laugardagsmyndir sjónvarpsstöðvanna
Stýrði myndatökum af íslenskum stúlkum fyrir Playboy
Vesturgötu 3
SUMARTÓNLEIKARÖÐ
KAFFILEIKHÚSSINS
„Sígild popplög"
Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur perlur úr
poppinu fim. 16/7 kl. 21.00, laus sæti.
„Megasukk í Kaffileikhúsinu"
Hinn eini sanni Megas á tónleikum með
Súkkat fös. 17/7 kl. 22 til 2, laus saeti.
^ Matseðill sumartónleika
Indverskur grænmetisréttur að hætti
Lindu, borinn fram með ristuðum furu-
hnetum og fersku grænmeti og í eftirrétt
^_______„Óvænt endalok".___y
Miðasalan opin alla virka daga
ki. 15—18. Miðap. allan sólarhringinn
i s. 551 9055.
Netfang: kaffileik@isholf.is
Myndirnar eru lof-
gjörð um stúlkurnar