Morgunblaðið - 30.07.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 30.07.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1998 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristján SMIÐIR unnu að því í gær að rífa klæðninguna af þaki hússins. Bruninn í 10-11 upplýstur FJÓRTÁN ára piltur varð valdur að bninanum í nýbyggingu við Suður- braut í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu upplýstist málið síðar um kvöldið er faðir piltsins kom ásamt honum til lögi’eglu í Hafnar- firði. Pilturinn sem var ásamt félögum sínum að leik í byggingunni skaut eldspýtum út í loftið með þeim af- leiðingum að kviknaði í plasti á gólf- inu. Eldurinn breiddist síðan út og kviknaði í klæðningu á þakinu sem Utanvegaakstur í Kerl- ingarfjöllum Tjón metið að ári AÐ sögn Ástu Stefánsdóttur, full- trúa sýslumanns á Selfossi, verður ekkert gert í máli þýsku ferða- mannanna sem keyrðu utan vegar í Kerlingarfjöllum fyrr en á næsta ári. I skýrslu lögreglunnar um málið kemur fram að ekki sé hægt að segja til um það núna hvort um var- anleg spjöll sé að ræða og segir Ásta að það verði metið á næsta ári þegar snjóa leysir hvort ferðamenn- irnir verða sektaðir. Ásta segir spjöll ekki eins mikil og talið var í fyrstu, ferðamennirnir hafi gengið eins vel frá og hægt var. Árni Bragason, forstjóri Náttúru- verndar ríkisins, segir óskandi að lögum um bann við akstri utan vega væri fylgt betur eftir og æskilegt væri að sektir væru mun hærri en þær eru nú fyrir utanvegaakstur. Árni telur ekki að erlendir ferða- menn geti afsakað sig með því að segja að þeir hafi ekki vitað betur. „Staðreyndin er sú að utanvega- akstur er alls staðar bannaður, Pjóðverjar geta ekki afsakað sig með því að þeir viti ekki að utan- vegaakstur sé bannaður hér. Hann er auðvitað bannaður í Þýskalandi. Islendingar erlendis geta ekki not- að þá afsökun að þeir hafi ekki þekkt lögin ef þeir brjóta af sér. skemmdist töluvert í brunanum. Að sögn slökkviliðs gekk vel að ráða nið- urlögum eldsins. Slökkvilið var kall- að út kl. 21:45 og slökkvistarfi var lokið að fullu um hálf ellefu. Að sögn lögreglu telst málið að fullu upplýst. Opnun seinkar ekki Eiríkur Sigm’ðsson kaupmaður í 10-11 segir að opnun 10-11 verslunar í byggingunni muni ekki seinka vegna brunans í fyrrakvöld en fyrir- hugað er að opna hana fyrir jól. „Það verður settur meiri kraftur í fram- kvæmdirnar til að hægt verði að opna á réttum tíma.“ Eiríkur segir ekki hægt að segja til um hve mikið tjónið er að svo stöddu, verið sé að meta það þessa dagana. „Húsið var rétt fokhelt þannig að tjónið varð ekki eins mikið og verið hefði ef það hefði verið komið lengi-a í byggingu.“ Eiríkur segir í skoðun hvernig mál verða leyst í sambandi við hver muni bera tjónið en vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. nr "— Utsala í fullum gangi. Vönduð fot á góðu verði. TEENO Bankastræti 10, 2. hæð, sfmi 552 2201. EN&tABÖRNÍN Bankastræti 10 Borðstofuborð og stólar nfíB -UJofnnö í97-í munft Ljósakrónur íkonar FuII búð fágætra muna Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. UTSALA HVERFISGATA 6 - 101 REYKJAVIK - SIMI 562 2862 Ný sendiog á föstudog/ Loknð ó THSS Inugoirdng. Neðst við Dunhaga, sfmi 562 2230. LAURA ASHLEY Útsalan í fullum gangi Mikið úrval af kven- og telpnafatnaði 'istan n Laugavegi 99, sími 551 6646. m OLDVERÐ BORÐAPANTANIR í SÍMA 567 2020 Opið fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskuöld Við bjóðum til kvöldverðar frá kl.18 öll kvöldin. Sérréttaseðill hússins ásamt tilboðsréttum öll kvöldin nema sunnudagskvöld en þá er stórglæsilegt hlaðborð. Ólafur B. Ólafsson leikur á píanó og harmónikku fyrir gesti. Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjauík, borðapantanir 567-2020 ORTLIER WATERPR00F 0UTD00R Þyskar hjólatöskur í sérflokki 100% vatnsheldar og bera af í allri hönnun og frágangi Óskadraumur allra hjólaferðalanga ÖRNINNP* Skeifunni 11, sími 588 9890 OTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK ÞAÐ KOSTAR EKKI REIAIS & CHATEAUX.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.