Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Nýr
forstjóri
Hrafnistu
•SVEINN H. Skúlason hefur ver-
ið ráðinn forstjóri Hrafnistuheim-
ilanna og tók hann við af Rafni
Sigurðssyni 1.
september sl.
Rafn óskaði eft-
ir því að láta af
störfum for-
stjóra eftir 25
ára farsælt
starf.
Sveinn H.
Skúlason er 54
ára að aldri.
Hann lauk prófí frá Verslunar-
skóla Islands og hefur síðan aflað
sér víðtækrar starfsreynslu. Hann
starfaði hjá tryggingafélaginu
Abyrgð hf. í nær fimm ár, var
framkvæmdastjóri Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í
fjögur ár og framkvæmdastjóri
Verslunarmannafélags Reykjavík-
ur í þrjú ár. Frá árinu 1985 hefur
Sveinn starfað að bankamálum,
fyrst í Iðnaðarbankanum hf. og
síðan í Islandsbanka hf. frá stofn-
un hans. Hann hefur verið for-
stöðumaður ýmissa deilda innan
bankans og nú síðstu fimm ár úti-
bússtjóri Islandsbanka að Suður-
landsbraut 30. Þá hefur Sveinn
gegnt forystustörfum í ýmsum
félögum, einkum innan bindindis-
hreyfingarinnar.
Eiginkona Sveins er Sólveig
Eiríksdóttir og eiga þau tvö börn.
-----------------
Yfirlýsing
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Arna M.
Mathiesen:
„Vegna fréttar í Morgunblaðinu
24. september 1998 þar sem því er
ranglega haldið fram af Bárði
Halldórssyni að ég sé félagi í Sam-
tökum um þjóðareign vil ég taka
fram að ég er ekki félagi í þessum
samtökum, hef aldrei verið félagi í
þessum samtökum,hef ekki mætt á
neina fundi hjá samtökunum né
haft nokkur önnur samskipti við
samtökin."
-----♦-♦-♦---
Sósíalistar
fara úr
Alþýðubanda-
laginu
SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ
samþykkti á framhaldsaðalfundi
úrsögn félagsins úr Alþýðubanda-
laginu, að því er kemur fram í
fréttatilkynningu frá félaginu. í
ályktun sem samþykkt var á fund-
inum segir að sameiginlegt fram-
boð Alþýðubandalags, Alþýðu-
flokks og Kvennalista sé staðfest-
ing á langvarandi þróun Alþýðu-
bandalagsins til hægri og upphafið
að endalokum flokksins. Tómarúm
sé að myndast til vinstri og miklu
skipti hvernig það verði fyllt.
„Sósíalistafélagið leggur áherslu
á að markvisst verði unnið að því á
næstunni að sameina vinstri menn
og sósíalista í einn flokk með
sterku og lýðræðislegu skipulagi.
Flokk sem hefur að leiðarljósi
sósíalísk viðhorf og framtíðarhags-
muni íslenskrar alþýðu í öllum
málum,“ segir í ályktun félagsins.
AQUA GLYCOLIC
AQUA GLYCOLIC Facial Cleanser og Astrin-
gent PH 4,4. Fást aðeins í apótekum. 12%
glýkólsýrublanda hreinsar yfirborð húðarinnar full-
komlega. Losa stíflur og veita jafnframt raka.
LAUGARDAGSTILBOÐ
Skyrtur áður 3.900,- nú 1.990,-
Buxur áður 3.900,- nú 1.990,-
Skyrtupeysur, 5 litir, verð 3400,-
Munið gott verð og allar stærðir
Eddufelli 2, sími 557 1730.
Samkvæxnisclracjtir
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
” önguskór
vatnsvarðir
m/comfortex
Verðfrá 4.950
L E I G A N
ARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina
Símar 551 9800 og 551 3072
Heimsíða: www.mmedia.is/sportleigan
Fyrsta ÍSLENSKA BÓK
■
barna
ÁLFRÆt
rahlutverkið *
Þroski barna frá
fæðingu til
tólf ára aldurs •
• Breytingar og álag
í lífi barna •
Sálrænir erfiðleikar,
hegðunarvandamál,
einelti og ofbeldi •
■ Svefnvenjur, agi og
sjálfstjórn og ótal
margt fleira.
f,..í U-Mn&t til i.'.A"
Dr.
BESTA BOKIN
um getnað,
meðgöngu og fæðingu
MtRIAM Stoppard
Aðeignast
■dARN Geui;'ðuA Al
mcðganga
°g íæðing
utn meðgöngu
, Nýja bóicín
»og feðingt, sem tekur
fiihi lil bædi móður
°K barns' og iýsir
jþtoskafetii fósturs
gctnaði til
fæðingar - og
uraönnun
barnsins á
I)TSLl lCVÍskciði
Áreiðanleg, nútímaleg
og auðskilin bók um
fæðingu barns og
umönnun á fyrsta
æviskeiði.
Fjallað er um efnið frá sjónarhóli bæði móður og
barns. Ljósmyndir, teikningar, ómsjármyndir
og línurit - samtals yfir 500 litmyndir.
350 bls. í stóru broti.
{)
Mál og menning
FORLAGIÐ
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 9
Vönduð regnföt
Hettujakkar — buxur
Regnhattar og -vettlingar
Endurskinsborðar á jökkum og buxum. Stærðir 80—130.
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
__________________ v
Afsláttur
20-90%
Dæmi:
Ásgeir Guðmundsson:
Saga Hafnarfjaróar l-lll
Áður kr. 5.600,-
Nú aðeins kr. 1.980.-
(þrjár fyrir eina)
íslenskir
samtíóarmenn l-lll
Áður kr. 2.950,-
Nú aðeins kr. 900.-
(þrjár fyrir eina)
Gunnar Bjarnason:
Ættbók og saga
íslenska hestsins
I, III, IV, V, VI, VII
Hvert bindi áður
kr. 2.495,-
Nú aðeins kr. 990.-
Árni Óla:
Reykjavík fyrri tíma l-lll
Áður kr. 9.200.-
Nú aðeins kr. 4.950.-
Hundruð titlaá
frábæru verði
• Barnabækur
• Fjölfræðibækur
barna og unglinga
• Ævisögur og
endurminningar
• Dulrænt efni
• Ferðasögur
• Til fróðleiks
og skemmtunar
• Skáldsögur
5 bækur um merkar konur
samtals 1.490.-
1. Móðirmín húsfreyjan II
2. Móðir mfn húsfreyjan lll
3. Átján konur
4. Af lífi og sál
5. Hallbjörg
10 ástorsögur
að eigin vali
samtals 990.-
^
-■
5 bækur um mæta menn
samtals 1.490.-
1. Faðir minn skipstjórinn
2. Faðir mínn kennarinn
3. Faðir minn bóndinn
4. Faðir minn skólastjórinn
5. Faðir minn presturinn
i -J I I
bfSiiJjJuu
10 íslenskar skáldsögur
samtals 990.-
1. Skilaboð til Söndru
2. Töfrar draumsins
3. Miöarnir voru þrír
4. Svipir sækja þing
5. Innflytjandinn
6. Láttu loga drengur
7. Hringekjan
8. Einum vann ég eiöa
9. Dísar drauma minna
10. Eplin í Eden
t Sendumhvei?
aJnnd sem er
, eKKert burðar- né
S’Sf&ZT
eoa meira
Kreditkortaþjónusta
Armúla 23 © 588 2400 • Fax: 588 8997
Laugardaga kl. 10 -16
Q.
o
Sunnudaga kl.13-16
Virka daga kl. 9-18