Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.09.1998, Blaðsíða 46
-46 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Réttarholtsskóli N orðurlandameistari grunnskóla í skák SKAK Gausdal, IVorugi NORÐURLANDAMÓT GRUNNSKÓLA Réttarholtsskóli sigraði mjög örugglega á mótinu, lagði alla keppinautana að velli. 18.-20. september. SKÁKSVEIT Réttarholts- skóla vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskóla- sveita, sem fram fór í Gausdal í Noregi dagana 18.-20. septem- ber. Réttarholtsskóli fékk 141/2 vinning af 20 og var tveimur og hálfum vinningi á undan næstu sveit. Yfirburðir Réttarholts- skóla sjást best á því að sveitin sigraði í öllum viðureignum sín- um á mótinu. Þessi frábæri árangur byggð- ist á jafnri og góðri frammistöðu allra liðsmanna. Arangur þeirra var þessi: 1. Davíð Kjartansson 3 v. af 5 2. Sveinn Pór Wilhelmsson 4 v. af 5 3. Guðni Stefán Pétursson 4 v. af 5 4. Pórir Júlíusson 3 v. af 4 1. vm. Jóhannes Ingi Ágústsson 14 v. af 1 Þegar þessi listi er skoðaður sést að hér eru reyndir skák- menn á ferðinni þótt ungir séu. Urslit mótsins: I . ísland (Réttarholtsskóli) 1414 v. 2. Noregur-b 12 v. 3. Svíþjóð 10 v. 4. Noregur-a8v. 5. Finnland 8 v. 6. Danmörk 714 v. Liðsstjóri Réttarholtsskóla var Vigfús Oðinn Vigfússon. Jón Viktor atskákmeistari Reykjavíkur Jón Viktor Gunnarsson sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur sem haldið var dagana 18.-20. sept- ember. Mótið var með nýstárlegu sniði sem leiddi til harðrar bar- áttu um efsta sætið. Fyrst voru tefldar sjö umferða undanrásir samkvaemt hefðbundnu Monrad- " kerfi. Úrslit undanrásanna urðu þessi (skákmönnum með jafn- marga vinninga er raðað eftir stigum): 1 Amar Gunnarsson 6 v. 2 Bragi Þorfmnsson 514 v. 3 Jón Viktor Gunnarsson 514 v. 4 Bergsteinn Einarsson 5 v. 5 Sigurður Páll Steindórsson 5 v. 6 Davíð Ólafsson 414 v. 7 Hlíðar Þór Hreinsson 414 v. 8 Arngrímur Þ. Gunnhallsson 414 v. 9 Kristján Eðvarðsson 414 v. 10 Björn Þorflnnsson 414 v. II Stefán Kristjánsson 414 v. o.s.frv. Atta efstu keppendurnir tryggðu sér rétt til að tefla í úr- slitakeppninni. Viðureignir í átta manna úrslitum fóru þannig: Amar Gunnarss. - Amgrímur Gunn- hallss. 2-0 Bragi Þorfmnss. - Hlíðar Þ. Hreinss. i 14-114 Jón V. Gunnarss. - Davíð Ólafsson 2-1 Bergsteinn Einarss. - Sigurður Stein- dórss. 2-0 Sigurvegararnir fjórir tefldu síðan í undanúrslitum: Amar Gunnarss. - Bergsteinn Ein- arss. 214-114 Jón V. Gunnarss. - Hlíðar Þ. Hreinss. 114-14 Það voru því þeir Arnar Gunn- arsson og Jón Viktor Gunnarsson sem tefldu til úrslita á mótinu. Jón Viktor sigraði í fyrri skák- inni og sú síðari end- aði með jafntefli. Þar með hafði Jón Viktor tryggt sér titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur 1998 í fyrsta skipti. Bergsteinn Ein- arsson sigraði Hlíðar Þór Hreinsson í keppni um þriðja sætið á mótinu. Lokaröð efstu manna varð því þessi: 1 Jón Viktor Gunnars- son 2 Amar Gunnarsson 3 Bergstein Einarsson 4 Hliðar Þór Hreinsson Óvenjulegt fyrir- komulag mótsins virðist hafa fallið í góðan jarðveg hjá skákmönnum, því þátttak- endur voru töluvert fleiri en und- anfarin ár eða 34. Skákstjórar voru Gunnar Bjömsson, Þorfinn- ur Bjömsson og Daði Öm Jóns- son. Mótið var haldið í Hellis- heimilinu, Þönglabakka 1 í Mjódd, og Taflfélagið Hellir sá um skipulagningu og fram- kvæmd mótsins. Firmakeppni Taflfélags Kópavogs Firmakeppni Taflfélags Kópa- vogs lauk nýlega. Keppt var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill 1 Olíufélagið ESSO (Bragi Þorfínns- son) 2 VISA ísland (Davíð Kjartansson) 3-4 Prentsmiðjan Grafík (Daði Öm Jónsson) 3-4 Sælgætisgerðin Freyja (Jónas Jónasson) B-riðill 1 ALP Bílaleiga (Einar Hjalti Jens- son) 2 Markholt (Jónas Jónasson) 3 Klukkan (Haraldur Baldursson) Útimót Skákfélags Hafnaríjarðar Mótið fór fram laugardaginn 15. ágúst. Hver keppandi dró fyr- irtæki og keppti í nafni þess. Tefldar vom sjö umferðir eftir Monrad-kerfi og hafði hvor kepp- andi sjö mínútna umhugsunar- tíma. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: 1 Lögfræðistofa Áma Grétars Finns- sonar (Sævar Bjamason) 6 v. 2-4 Búnaðarbankinn (Ásgeir P. Ás- bjömsson), Tryggvi Ólafsson úrsmiður (Erlingur Þorsteinsson) og Kjamavör- ur (Jón G. Viðarsson) 5 v. 5-7 Augnsýn (Þorsteinn Þorsteins- son), Oddur bakari (Sigurður Daníels- son) og Dekkið sf. (Amgrímur Gunn- hallssgn) 414 v. 8-10 íslandsbanki (Einar H. Jensson), Hafnarfjarðarapótek (Gunnar Bjöms- son) og Bedco og Mathiessen (Guð- mundur Sv. Jónsson) 4 v. o.s.frv. Skákstjóri var Sig- urbjörn J. Bjömsson. Haustmót TR 1998 Haustmót Taflfé- lags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 27. september kl. 14 og lýkur 21. október. Fyrirkomulag verð- ur svipað og undan- farin ár. Keppendum verður raðað í flokka með hliðsjón af skák- styrkleika og verða tefldar ellefu um- ferðir í öllum flokk- um. I efstu flokkun- um tefla allir kepp- endur við alla en neðsti flokkurinn verður opinn og þar er teflt eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartíminn er 114 klst. á 30 leiki og síðan 45 mínútur til að Ijúka skákinni. Umferðir verða að jafnaði á sunnudögum kl. 14:00-18:30 og á miðviku- og fóstudögum kl. 19:30-24:00. Veitt verða þrenn verðlaun í öllum flokkum. I A-flokki verða veitt peningaverðlaun sem hér segir: 1. verðlaun kr. 60.000 2. verðlaun kr. 35.000 3. verðlaun kr. 20.000 Þátttökugjald fyrir 14 ára og yngri er kr. 1.500.- (kr. 2.000 fyr- ir utanfélagsmenn), kr. 2.000 fyr- ir 15-17 ára (kr. 3.000 fyrir utan- félagsmenn) og kr. 3.000 fyrir 18 ára og eldri (kr. 4.000 fyrir utan- félagsmenn). Haustmótið er opið öllum. Lokaskráning er laugardaginn 26. september til kl. 20. Einnig má sla-á sig í haustmótið með tölvupósti til rzÉitn.is. Skákæfingar hjá TR Taflfélag Reykjavíkur heldur skákæfingar á fimmtudagskvöld- um kl. 20. Tefldar eru sjö um- ferðir eftir Monrad-kerfi með sjö mínútna umhugsunartíma. Öllum er heimil þátttaka. I verðlaun er matarúttekt á Dominos-Pizza. Þátttökugjald fyrir fullorðna er kr. 200 (kr. 300 fyrir utanfélags- menn) og kr. 100 fyrir unglinga (kr. 200 fyrir utanfélagsmenn). Daði Orn Jónsson Margeir Pétursson Davíð Kjartansson leiddi sigursveit Réttarholtsskóla. "SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhrntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 BRIPS Umsjón Ariiór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík FIMMTUDAGINN 17. septem- ber spiluðu 30 pör Mitchell-tví- menning í Ásgarði, Glæsibæ. Efstu pör voru: N/S Þórólfúr Meyvantss. - Eyjólfúr Halldórss. 416 Magnús Jósefs. - Hilmar Valdimarss. 415 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergss. 412 A/V Júlíus Guðm.s. - Bemharð Guðm.s. 456 Albert Þorsteinss. - Jón Pálmason 414 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórss. 408 Mánudaginn 21. september spil- uðu einnig 30 pör Mitchell-tví- menning. Árangur efstu para: N/S Eysteinn Einarss. - Láms Hermannss. 236 Sæbjörg Jónsd. - Þorsteinn Erlingss. 226 Albert Þorsteinss. - Alfreð Kristjánss. 211 A/V Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 225 Bergsveinn Breiðfjörð - Halla Ólafsd. 211 Bergljót Rafnar - Soffía Theódórsd. 209 KIRKJUSTARF Hafnarfjarðarkirkja. Safnaðarstarf Blessun Hásala Strandbergs HIÐ glæsilega safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju Strandberg er nú fullbyggt eftir að meginsalar- kynni þess Hásalir hafa verið inn- réttaðir, aðeins er nú eftir að búa heimilið betur húsgögnum auk þess sem sérstök hljóðsogsklæði verða sett upp í Hásölum á aðventunni til þess að stýra hljómburði. Kapella safnaðarheimilisins var vígt fyrir 3 árum og hluti þess þá tekinn í notk- un. Aðstaða til safnaðarstarfs á veg- um Hafnarfjarðarkirkju er nú orðin eins og best verður á kosið og unnið að því markvisst að gera það bæði fjölbreytt og blessunarríkt. Herra Karl Sigurbjörnsson, bisk- up íslands, mun blessa Hásali Strandbergs eftir kvöldmessu í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 27. september, sem hefst kl. 20.30. Herra Karl mun prédika í messunni og prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup mun flytja helgunarbæn í Hásölum og forystumenn safnaðar- ins lesa ritningarorð. Eftir helgi- stundina býður Kvenfélag kirkjunn- ar til kirkjukaffis í hinum nýju salar- kynnum og safnaðarheimilið verður til sýnis. Skóflustungur voru teknar að byggingum safnaðarheimilisins og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sem samtengdur er því 12. septem- ber fyrir 6 árum eftir að dr. Sigur- björn Einarsson biskup hafði bless- að byggingarreitinn. Þessar bygg- ingar eru reistar eftir fyrstu verð- launateikningum arkitektanna og hjónanna Sigríðar Magnúsdóttur og Hans Olav Andersen og hafa vekið athygli fyrir sérstæð form og list- rænt yfirbragð. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Fríkirkjan í Reykjavík á tímamótum Á NÆSTA ári verða hundrað ár lið- in frá stofnun Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Þeirra merku tímamóta mun söfnuðurinn minnast með viðei- gangandi hætti bæði á næsta ári svo og árið 2000. Tímamót eru tími endurskoðunar og uppgjörs bæði hið ytra og innra. Kirkjubyggingin við tjamarbakk- ann er eitt helsta höfuðprýði mið- borgarinnar enda saga Fríkirkjunn- ar svo samofin mótunarsögu Reykjavíkurborgar að ekki verðui- þar sundur gi-eint. Endurnýjun á ytra byrði kirkju- byggingarinnar er að mestu lokið. Framundan er endurnýjun á innra byrði kirkjuhússins og munu fram- kvæmdir fara fram í vetur þ.e.a.s. í okt. og nóv. mánuðum og síðan í jan. og feb. í upphafi næsta árs. I desem- ber verður hlé gert á framkvæmd- um og kirkjan notuð til helgihalds. Ætlunin er að kirkjan muni skarta sínu fegursta á vormánuðum afmæl- isárið 1999. Framkvæmdirnar valda óneitan- lega vissri röskun á helgihaldi safn- aðarins en gefa um leið tilefni til til- rauna og nýjunga í starfi, þar sem flestir þættir verða teknir til endur- skoðunar. Síðastliðna mánuði hefur orðið tö- uverð aukning í kirkjusókn og einnig hefur kirkjulegum athöfnum fjölgað. Guðsþjónustur verða áfram hvern helgan dag. Nú sunnudaginn 27. sept. verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 fyrir hádegi. Predikunar- efni verður; Hvað er það að vera kirkja? Fyrrihluti guðsþjónustunnar verður á léttu nótunum og við hæfi barna sem fullorðinna. En þegar kemur að predikun verður börnum fylgt yfir í Safnaðarheimilið þar sem dagskrá verður við þeirra hæfi en hinir fullorðnu taka áfram þátt í helgri guðsþjónustu. Síðan samein- ast allir í guðsþjónustulok í kirkju kaffi og spjalli í safnaðarsal. Að loknu kirkjukaffi veður síðan gengið niður að tjörn og fuglunum gefið brauð en það hefur um árabil verið ómissandi þáttur í barnastarfinu. Fjölskylduguðsþjónustur verða síð- an einu sinni í mánuði kl. 11.00. I október og nóvember og í janúar og febrúar á næsta ári verða guðs- þjónustur haldnar í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, rétt ofan við kirkj- una að Laufásvegi 13. Hefðbundnar guðsþjónustur verða eins og áður kl. 14.00 að undanskildum þeim dögum sem fjölskylduguðsþjónustur verða. Barnaguðsþjónustur verða kl.11.00 annan hvern sunnudag frá og með 27. sept. Þegar er einu námskeiði lokið í Fermingarskóla Fríkirkjunnar en enn er verið að skrá börn til þátt- töku í vetrar- eða vornámskeiðum, svo og í ferðalag. En fermingargjöld eru engin innan Fríkirkjunnar. I vetur verður efnt til fræðslu- kvölda og málþings um fríkirkju- hugsjónina. Dagsetningar verða auglýstar síðar. Kvenfélag Fríkirkjunnar er rót- gróið félag sem á sér merka sögu. Það er eitt af elstu kirkjukvenfélög- um á landinu og hefur gefið kirkj- unni flesta hennar dýrmætustu gripi. Kvenfélagið fundar fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði og verður næsti fundur þess í Safnað- arheimilinu fyrsta október næst- komandi kl. 19.30. Formaður kven- félagsins er Ágústa Sigurjónsdóttir. Einnig er starfandi Bræðrafélag Fríkirkjunnar og á það sér líka merka sögu. Bræðrafélagið fundar laugardaginn 17. okt. kl. 12.00 og síðan laugardaginn 14. nóv. í hádeg- inu þar sem safnaðarprestur mun flytja erindi um fríkirkjuhugsjónina. Formaður Bræðrafélagsins er Ragnar Bernburg. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í mótun og uppbyggingu lifandi framtíðarstarfs í stórum, frjálsum og lýðræðislegum lútherskum söfn- uði, í hjarta borgarinnar, hafi sam- band við safnaðarprest sem allra fyrst. Allar ferskar hugmyndir eru vel þegnar. Símar safnaðarprests eru 552 7270 og 553 9105. Tölvupóstfang safnaðarprests er; hj örturm @ismennt.is Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. Vetrarstarf Sel- tj arnarneskirkj u NÚ ER vetrarstarfíð í Seltjarnar- neskirkju komið á fullt skrið. Sum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.