Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ Ljósmynda- sýning í Listhúsi Ófeigs FRIÐA Jónsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Listhúsi Ofeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardag, kl. 14. Fríða Jónsdóttir lærði ljósmynd- un við Brevard Community College í Florida. Hún hefur haldið tvær samsýningar í Bandaríkjunum og eina hérlendis. Ljómyndirnar eru allar af konum utan ein og má segja að hver mynd sé draumur og/eða upplifun. Sýningin stendur til sunnudags- ins 25. október. FRÉTTIR EIN ljósmynda Fríðu Jónsdóttur. Ráðstefna um barna- menningu RÁÐSTEFNA um barnamenningu verður haldin í Norræna húsinu í dag, laugardag, á vegum samtak- anna BIN-Norden. Ráðstefnan hefst kl. 10 og fyrst- ur talar Jón Karl Helgason, en er- indi sitt kallar hann: Eru bók- menntir til? Fulltrúar stjórnar BIN kynna rannsóknir sínar og starf samtakanna. Eftir hádegi ræðir Bryndís Gunnarsdóttir, kennari, um barnamenningu. Guð- laug Erla Gunnarsdóttir, kennari, fjallar um leikhús barnanna, Sig- fríður Björnsdóttir, kennari við Kennaraháskóla Islands, fjallar um tónsmíðar með börnum og Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðing- ur, fjallar um tilbúnar leikfanga- veraldir. LEIÐRÉTT Ranglega farið með nafn RANGLEGA var fai'ið með nafn Sigurðar Rúnars Friðjónssonar, oddvita Dalabyggðar, í hluta um- fjöllunar um viðhorf sveitarstjórn- annanna til breytinga á kjör- dæmaskipaninni. Eru hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á mistök- unum. Misritun í uppskrift í UPPSKRIFT að „Bestu gulrót- arköku í heimi“ í Daglegu lífi í gær misritaðist magn lyftidufts. í kök- una skulu fara tvær teskeiðar lyfti- dufts en ekki tvær matskeiðar. Sælkerar eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Heimasíða Geðhjálpar opnuð á Netinu GEÐHJÁLP hefur opnað heima- síðu á Netinu. Þar er að finna upp- lýsingar um það helsta sem er á döfinni í geðheilbrigðismálum. Itarleg umfjöllun er um gagna- grunnsfumvarpið og ljósi varpað á ýmsar hliðar þess sem ekki er fjall- að um annars staðar. Fjölmörgum spurningum er svarað og hægt er að senda inn fleiri spumingar. Tengingar eru í alþjóðasáttmála og upplýst er hvaða alþjóðareglur um persónuvernd eim í gildi á Islandi. Á heimasíðunni er í máli og mynd- um sagt frá húsi Geðhjálpar sem fé- lagið eignaðist nýlega að frumkvæði Ingibjargar Pálmadóttur, heilbrigð- isráðherra. Minnt er á landssöfnun Kiwanis-manna með sölu á K-lyklin- um undir slagorðinu Gleymum ekki geðsjúkum, en andvirði lykilsins ger- ir Geðhjálp kleift að gera endurbæt- ur á húsinu og taka það í notkun. Enn fremur er að finna á heima- síðunni dagskrá alþjóðlegs geðheil- brigðisdags, 10. október auk annars efnis, svo sem dagskrá félagsmið- stöðvar Geðhjálpar. Slóðin er gedhjalp.is ■ JOEL Pálsson og hljómsveit spila í tónlistarverslun Japis, Laugavegi 13, milli kl. 14 og 15 til að kynna nýútkomna hljómplötu sína, Prím. Hljómsveit Jóels skipa Hiimar Jensson, gítar, Matthías Hemstock, trommur og Gunnar Hrafnsson, gítar. Til luimintfju meo am aímæli(T % TiIIxm') lil áskrií(‘ikla Moiyunlilaðsins íslenski dansOokkurinn á 25 áry afmæli á árinu. Af }>ví tilclni býður Morgunblaðið áskrifendum sínum að kaupa tvo miða ó véVði eins á ahmelissýningu ísíenska dansflokksins 15. oklóber. l’cii s<'in áliuga liíifn gclu [laiilað sór miða mcð þvl að Itiíngjn í áskiiftaidcild Morgiiiibliiðsins i síiiia í)(»'> I 122, islenski dansflokkm inn [J LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 67, Glæsilegur, fullvaxinn 7 manna fjölskyldubíll þar sem öryggi og þægindi eru í fyrirrúmi. Þetta er ríkulega útþúinn eöalvagn fyrir fólk sem er meö þroskaöan smekk og veit hvaö skiptir máli. Settu hlutina í rétta forgangsröð! Opiö laugardag 13-17 Umboðsaðilar: • Bílver, Akranesi • Bílatangi, Isafirði • Bílasala Akureyrar • Skipaafgreiðsla Húsavlkur • Fell, Egilsstööum • Vélsmiöja Hornaflaröar • BG Bílakringlan, Keflavlk Glæsilegur og tignarlegur bíli, ríkulega útbúinn og með ótrúlega Ijúfa aksturseiginleika. Sannkallaöur eöalvagn, blll sem fyllir þig stolti. Slepptu dýrinu I þér lausu! Peugeot 406 skutbíll ■ h:»h»i»hih kjón við dyrnar! Peugeot 406 Alvöru sportbíll frá Pininfaria, hönnuöi Ferrari, á ótrúlegu veröi. Aö upplifa kraftinn, útlitiö og aksturseiginleikana er lifsreynsla sem þú gleymlr seint. Þú flnnur adrenallniö byrja aö flæöa bara af aö sjá hann. Nálgist með varúö! Það þykir merki um glæsileika og smekkvísi að geta státað af Ijóni við dyrnar. Ljón sem stendur ávallt viöbúið og er reiðubúið að fylgja þér hvert sem er. Ljónið er stöðutákn! Peugeot 406 coupé (jóðji .sK < -1111111 i 111T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.