Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 78
"78 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Fólkið sem flytur þér nýjustu fréttirnar á mbl.is Morgunblaðið á Netinu er eini fjölmiðillinn hér á landi sem tryggir lesendum ítarlegar og reglubundnar fréttir af atburðum líðandi stundar skrifaðar af sérstökum «í hópi fréttamanna. Þetta eru þau Guðmundur Hermannsson fréttastjóri, Borgar Þór Einarsson, Guðrún Hálfdánardóttir, Ágúst Ásgeirsson og Gísli Þorsteinsson sem hafa sum hver margra ára reynslu í fréttaskrifum. Þeim til stuðnings eru yfir 100 starfsmenn á ritstjórn Morgunblaðsins sem vinna við upplýsingasöfnun á hverjum degi. Alla daga vikunnar frá morgni til kvölds birtast nýjar fréttir, innlendar og erlendar. Lögð er áhersla á áreiðanlegar, traustar og fjölbreyttar fréttir. Á mbl.is getur þú fylgst með fréttum þegar þér hentar - allan sólarhringinn - alla daga ársins. mbl.is mmBmmmmmmmmmmmæmmBmsasam -j*LLTJ\f= e/TTH\A*UE> A/ÝTT~ Furðufréttir Karlmenn ekki eins erótískir - að ofan ►FATAFELLUDANSMÆR í New York tapaði áfrýjun til hæstaréttar Bandaríkjanna vegna máls- höfðunar gegn borg- aryflrvöld- um í kjölfar þess að þau hafa bannað dansmeyj- um að bera sig að ofan. Fatafell- an, sem kallar sig „Vanessa Doe“, hélt því fram að þetta væri mismunun, þar sem henni væri meinað að fara úr að ofan en ekkert þætti athugavert við að karldansarar gerðu slíkt hið sama. „Málið snýst um lítinn bar í Queens og konu sem vinnur þar og er á iandamærum erótíkur og jafnréttis,“ sagði í áfrýjuninni. Ennfremur að málið snerist um jöfn atvinnutækifæri og að stöðl- uðum kynjaímyndum væri ekki troðið upp á fólk. Sápuóperur dauðans alvara ► 17 ÁRA drengm- í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð á móður sinni. Er hann sakaður um að hafa lamið hana með hamri í höfuðið vegna þess að hann var orðinn þreyttur á sápuóperum og hún vildi ekki skipta um sjónvarpsstöð. Raymond Emilio Gomez, sem er 17 ára, var ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði eftir að lögreglan fann lík Isabel Gomez, 58 ára, vafið inn í rúmábreiðu og falið í skóg- lendi. Gomez var handtekinn eftir að kærasta hans vísaði lögreglunni á líkið. Hún var einnig ákærð þar sem hún aðstoðaði hann við að fela líkið. Monica slær ná- ætunum við ►MONICA Lewinsky á eftir að skjóta upp kollimun víðsvegar í Bandarikjunum þegar hrekkja- vakan gengur í garð. Fatnaður og munir sem hún hefur gjarnan gengið með hafa rokið út og er þar helst að nefna alpahúfur, bláa kjóla og gervi- perlur. „Alpahúfurnar rjúka út. Þær virðast vera hennar helsta ein- kenni,“ sagði Stephen LaLiberte sem rekur búningabúð í Boston. „En bláir kjólar, íhaldssamar flíkur og brúnar og svartar hár- kollur hafa einnig selst vel. Og auðvitað gerviperlur," bætti hann við. „Sumir eru að reyna að sleppa með blúndukraga í staðinn." Loks segir hann að „draugarn- ir, náæturnar og beinagrindurn- ar komast ekki með tærnar þar sem Monica og Bill hafa hælana".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.