Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 1 7 Á undanfömum árum hefur sjávarútvegurinn stuðlað að margháttaðri nýsköpun í atvinnulífmu. Búnaður og tæki til fiskveiða og verkunar, sem hugvitsmenn og iðnfyrirtæki hafa þróað, reynist meðal þess besta sem völ er á í heiminum. Útflutningur á fiskikörum, umbúðum, fiskinetum, línum, rafeindavogum, toghlerum og öðrum tækjum skilar nú umtalsverðum fjármunum inn í hagkerfið. íslendingar hafa lengi glímt við þorskinn og kostað til miklum fjármunum. Hann hefur haft sína duttlunga, komið og farið — en stundum höfum við líka gengið of nærri honum. Á seinustu árum höfum við þó lært að lifa með þorskinum. Við stöndum nú fyrir ábyrgri og hagkvæmri nýtingu fiskistofnanna. Þess njóta Islendingar allir. Sjávarútvegurinn er vissulega stór þáttur af efnahagslífinu og margir áhættuþættir honum samfara. Einmitt þær staðreyndir kalla á staðfestu og markviss vinnubrögð, ásamt virðingu fyrir því sem vel er gert. Við eigum þorskinum margt að þakka. Hann gerir okkur kleift að njóta menntunar og heilbrigðisþjónustu, lista og menningar. Hann er greifí. Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna. \------------------------------------------------------------------- Fiskurinn leggur landsmönnum til sjö af hverjum tíu krónum. www.liu.is ÍSLENSKIR ÚTVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.