Morgunblaðið - 10.10.1998, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ
^68 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
Staksteinar
Fordæmin í
máli Techno-
promexport
VINNAN, málgagn Alþýðusambands íslands, fjallar í leið-
ara um þau mál, sem komið hafa upp vegna rússneska verk-
takafyrirtækisins Technopromexport að undanförnu, en
fyrh'tækið hefur eins og kunnugt er af fréttum unnið að
uppsetningu raflínu, svokallaðri Búrfellslínu 3A.
I LEIÐARA Vinnunnar segir
m.a.: „Sá harði slagur sem nokk-
ur íslensk stéttarfélög hafa staðið
í gagnvart rússneska verktaka-
fyrirtækinu Technopromexport
getur átt eftir að hafa mikil áhrif
þegar til lengri tíma er litið.“
• • • •
Launafólk kom í
veg fyrir lögbrot
OG ÁFRAM segir: „í fyrsta lagi
biasir við að íslensku launafólki
tókst með samstöðu og mark-
vissum aðgerðum að koma í veg
fyrir að erlent verktakafyrir-
tæki kæmist upp með að brjóta
gegn gildandi lögum og kjara-
samningum sem eiga að tryggja
rétt launafólks. Það eru mikil-
væg skilaboð og styrkur fyrir
stéttarfélög í landinu.
I öðru lagi hefur komið á
daginn að yfírvöid vinnumála í
landinu verða að taka til í eigin
ranni. Það er mikið áhyggju-
efni hvernig hin nýja Vinnu-
málastofnun reyndi að víkja sér
hjá því að taka á málinu af al-
vöru og festu. Stofnunin virtist
ætla að ljúka afskiptum af mál-
inu með skýrslu þar sem hún
kokgleypti marklausa pappíra
frá rússneska verktakanum og
niðurstaða hennar var að allt
væri í lagi með launagreiðsl-
urnar.
Málið leystist ekki fyrr en
með hótunum um að allar fram-
kvæmdir yrðu stöðvaðar og á
sama tíma og forstöðumaður
Vinnumálastofnunar er enn að
veita rússneska verktakanum
rýmri fresti, er gengið frá sam-
komulagi stéttarfélaganna og
Landsvirkjunar um hvernig
leysa megi málið. Þá lausn tekur
félagsmálaráðherra svo upp á
sína arma og gerir að sinni í
bréfi til Landsvirkjunar."
• • • •
Mikilvægt for-
dæmisgildi
LOKS segir: „í þriðja lagi hefur
það mikilvægt fordæmisgildi að
félagsmálaráðherra skuli hafa
gengið fram fyrir skjöldu og
tekið undir kröfur stéttarfélag-
anna um lausn á málinu. Ráð-
herra vinnumála hefúr nú skap-
að fordæmi fyrir því að mál af
þessu tagi má leysa með því að
krefja fyrirtæki um undirritaða
launaseðla og ganga þannig frá
málum að Iaun séu greidd inn á
reikninga hérlendis."
„Því miður bendir margt til
þess að íslenskt launafólk þurfi
að vera vel á verði gegn „félags-
legum undirboðum" og er
skemmst að minnast auglýsing-
ar um rússneskt fiskvinnslufólk
sem láti sér nægja 25.000 krón-
ur í mánaðarlaun."
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apðtckanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.___________________________________________
'APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opiö virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLl 14: OpiS mád.-fid. kl. 8-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiö alla daga ársins kl.
9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skcifimni 8: Opið mán. - föst. kl.
9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. E 8-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opiö mán.-
fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. ki. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga.___________________
APÓTEKIÐ SMARATORGI 1: Opið mán.-fðst. kl. 9-20,
laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.______________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-18,
■< mánud.-föstud.________________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14. _________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-6116, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABtJÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 653-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna-
simi 511-5071._______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19. ____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fld. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.__________________
^ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
SHPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalIagötu s. 562-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
16. _________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.______________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 566-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 655-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30._______________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Slmi 481-1116.___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikó frá kl. 13 til 17 bæði laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
■n ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-
3718.____________________________________________
LÆKNAVAKTIR______________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, Iaugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar 1 síma 563-1010._____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 v.d. AUan sólarhringinn laugard. og helgid.
Nánari uppl. i s. 552-1230._____________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
simi.________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tiðir. Simsvari 568-1041._______________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8—17 virka daga. Sími 526-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._____________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 526-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÓKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20. ___________________
AA-SAMTÖKIN, HnftiartMH, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.________
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum.__________________
ALNÆMISSAMTOKIN. Simatlmi og rAögjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
~ kl. 20-22 í sfma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsimi er 587-8333.________________________
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu-
deildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til
viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
a Reykjavík. Skrifstofan opin þriöjudaga og flmmtudaga
ki. 17-19. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæöur í
síma 564-4650.________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677._________________________________________
CCU-SAMTOKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth.
6388,126, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.
FBA-SAMTÖKIN. FullorOin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirlyu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirkjubæ._______________._______
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 687-8333.____________________■
FÉIAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16,
þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og
bréfsimi 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÖSrURFORELDRA, pösthðlf S307,125 Reylpavlli.
FÉLAG HEILABLÚÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22,
Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.
FJOLSKYLDULINAN, simi 800-5090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum. ________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 651-6363.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-6990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016. ____________________
GIGTARFÉLAG lSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppi. hjá félaglnu. Samtök um vefjagigt og síþreytu,
símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÖNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alia
daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn-
ar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og
sunnud. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með
peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXlUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRYSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3650. Bréfs.
562-3509._____________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. Sfmi 552-1500/986216. Opin
briðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögiöf.
LANDSSAMTOK HJARTASJÚKUNGA, Suðurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opiö mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTOKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Símar 552-3266 og 561-3266._______________
LOGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fímmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. f Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271._________________
MlGRENSAMTÖKIN, pðsthölf 3307,123 Reyk|avtk. Sfma-
tími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-
16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.____________
MÆÐRASTYRKSNEFND KOFAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Optð þriðjudaga kl. 17-18. Pöstgirö 66900-8.
NATTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. i sima 568-0790.________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 1 turn-
herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lælgargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.___________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.________-
ORLOFSNEFND HUSMÆDRA I Rcykjavlk, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617.________-
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830.___________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaó börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: ViðUlstími fyrir konur sem fengið
hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414. __________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in aHav.tLkl. 11-12. __________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alja virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. _
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18-
20, sími 861-6750, símsvari.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir fíölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir fíölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára._______________________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fímmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262._________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
STÓRSTÚKA lSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594. ____________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinsíjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7569. Mynd-
riti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSIMI RAUÐAKROSSHCSSINS. Ráögjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151._______________
UMHYGGJA, félag til stuðnings iangveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721. ____________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 662-1590.
Bréfs: 562-1526. ____________________________
UPPLYSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætl 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VA-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30.______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er
opinn allan sólarhringinn. ______
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
tll að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKjÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.__________________________
GRENSÁSDEILD: Mámid.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___.
LANDAKOT: Á öldrunarsriði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._______________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. ~
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir sam
komulagi við deildarsijóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20.____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar). ________________________
VIFILSSTA8ASPITAL1: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNÚHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftlr samkomulagi._________
ST. JOSEFSSPITALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.
SJUKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK: Heimsóknar-
tlmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátiðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.___________________________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna biiana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
Hafnarfiarðar bilanavakt 665-2936
SÖFN____________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar í síma 577-1111. ______________________
ÁSMUNDARSAFN j SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16,
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fíd. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19. _________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 657
9122.___________________________________________
BÚSTAÐASAFN, BOstaðakirkju, 8. 553-6270.
SOLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19._____________________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-föst. kl«.13--19./
GRANDASAFN, Grandavegi 47, sí552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst.kl. 15-19. ________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, S.-687-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.____________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirigu, s, 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. _______________
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir vlðsvegar um.
borgina.______ __________________
BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuðl. _____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3^5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. mai) kl. 13-17. ________________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVlKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370. ______________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað I vetur, s: 566-6420, bréfs. 65438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.______
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
ÍIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfiarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS _ HASKOLABÖKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuö á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ARNESINGA, Tryggvagötu 23, SeHossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____________
LISTASAFN EINARS J0NSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga._____________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Sýningarsalir,
kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is
FRÉTTIR
Kvikmynda-
sýningar
fyrir börn
KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir
börn eru alla sunnudaga kl. 14 og
nk. sunnudag verður sýnd finnska
ævintýramyndin Rölli.
I fréttatilkynningu segir: „Rölli er
leikin finnsk ævintýramynd sem
hefur verið afar vinsæl í Finnlandi.
Svið gamalla ævintýra og nútíma-
hrellis fyrir börn fléttast saman.
Þarna er fjallað á skemmtilegan
hátt um umhverfis- og náttúru-
vernd. Rölli jarðálfur og vinkona
hans skógardísin lifa í ósnortinni
náttúra sem er ógnað af óvenjuleg-
um „ruslaköllum.“ Þeir menga um-
hverfið með því að dreifa rasli og
alls kyns úrgangsefnum. Rölli og
skógardísin taka til sinna ráða og
með hjálp dýranna og skógarandans
tekst þeim að bjarga skóginum frá
eyðileggingu."
Myndin er með finnsku tali og
hæfir börnum 7 ára og eldri.
Sýningartími er 82 mín.
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ________________________
LISTASAFN SIGURJÚNS ÓLAFSSONARSafniö er lokað
til 24. október nk. Upplýsingar í síma 553-2906._
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.______________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks-
munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Aðalslræli 58 er lokað I
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vor-
ið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.___________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tfma eftir samkomulagi._______________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._____
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIK ( REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21._________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin máii.-föst. 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._______
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖKÐUR. Suíurbæjarlaug: Mád.-fðst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfíarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._____
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.________
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.________
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.__________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLAA LONID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21,
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDfiiAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tima._____________________
SORPA_______________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.