Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 25 Sflamáfur breytingar, til dæmis í meðferð á litum, myndbyggingu og öðru, þannig að marga fuglana hef ég málað upp aftur og aftur. Eg viðhef til dæmis allt önnur vinnubrögð nú en fyrir átta árum og það eru eng- an vegin sambærilegar myndir.“ Hverjir era þessir íslensku fugl- ar í bókinni? Jón Baldur svarar því: „Þeir fuglar sem verpa hér, hafa einhvern tíma orpið eða reynt varp hér og teljast íslenskir fuglar vegna þess að þeir nýta sér Island á reglubundnum ferðum sínum, ýmist sem vetrarstöð, viðkomustað á ferðum til varpstöðva sinna enn norðar og svo framvegis." Persónuleikaeinkenni Fuglamir á myndunum era bæði kyrrir og á flugi. „Eg reyni að ná fram persónuleikaeinkennum fugl- anna í myndunum. Lengi framan af vora bækur sem kenndu fólki að þekkja fugla byggðar á litlýsingum en áherslur eru að breytast, fleiri þættir að koma inn, til dæmis per- sónuleiki fuglsins, hvemig hann hagar sér og hreyfir sig og ég reyni sífellt meira að draga það fram. Það skiptir líka veralega miklu máli þegar maðm- er að reyna að þekkja fugla, að greina þá af fluglaginu og af hátterni. Auk þess hef ég þurft að mála fuglana þannig að sem flest einkenni sjáist skýrt; í bókinni er mikið af próffl- um, bæði vegna þess að maður sér fuglinn mikið þannig, en líka vegna þess að þannig sést mjög vel hvernig höfuðlagið og neflagið er, sem er oft ákaflega mikilvægt ein- kenni. Máfunum varð ég til dæmis að stilla þannig upp að neflitur, augnlitur, vænglitur og fótlitur sæ- ust; annaðhvort þarf að mála einn einstakling þar sem öll þessi ein- kenni sjást eða mála fleiri, en ég tók yfirleitt þá stefnu að mála sem fæsta, og láta hvern einstakling sýna sem flest einkenni.“ Jón Baldur hefur unnið að verk- efninu af krafti í áratug. „Ég tók þessu mjög alvarlega í upphafi og sinnti nær eingöngu en á seinni ár- um hef ég unnið að þessu samhliða fjölda annarra verkefna, til dæmis öðram bókum sem ég hef teiknað í.“ En hann teiknar ekki bara fugla, heldur náttúrufræði yfirhöf- uð; nefnir fiska, hvali, ýmiss konar önnur dýr og blóm. „Ég teikna mikið fyrir Náttúrafræðistofnun, fyrir sérfræðinga í tímaritsgreinar og annað slíkt.“ Náttúrateiknun er aðalstarf Jóns Baldurs og hefur verið um árabil. Hann segist kenna svolítið á hverju hausti við Myndlista- og handíðaskólann, en á sumrin hefur hann unnið sem leiðsögumaður. „Erlendis leyfa menn sér að sér- hæfa sig miklu meira; þar era sér- fræðingar í vaðfuglum, ránfuglum, jafnvel í ákveðnum hópum rán- fugla, en ég hef þurft að reyna að vera í þessu öllu, einfaldlega til þess að hafa eitthvað að gera,“ seg- ir hann. Helgarferð til útlanda íkuucssife 34.960 Innifalið er flug, gisting flugvallaskattar, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. — 2 nætur á 1. GtC^v^OOlUj^ Stakis Ingram I 28.2401 lOSOíl 2 nætur á Selandia 35.21 o; lOílCGíl 3 nætur á Norfolk 35.6101, lÍHIlCðpcíÍS 3 nætur" á Best Western 34.490Í, * á mann í 2ja manna herbergi. Innifalið erflug, gisting og flugvallaskattar. Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Persía Stök teppi og mottur kl.10-16 kl.13-17 Opið Laugardag Sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.