Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 57 t Góð myndbönd Stikkfrí ~krkH.'i Hér tekst það vandasama verk að búa til kvikmynd sem höfðar til bama og fullorðinna. Myndin er fersk og skemmtileg, auk þess sem hún tekur á áhugaverðu málefni, þ.e. hinu algenga fráviki frá kjarnafjölskyldunni sem finna má í íslensku samfélagi. Litla Hafmeyjan kkk Litla hafmeyjan vakti teiknimynd- ina af löngum dvala þegar hún kom út árið 1989, af þeirri einföldu ástæðu að hún er stórkostlegt ævnitýri fyrir alla fjölskylduna sem yngstu meðlimirnir fá ekki nóg af. Thirdspace, Þriðji geimur kkk Góð blanda af hryllingi H.P. Lovecraft og geimvísindaskáld- sögu, hröð atburðarás og mikið um tækibrellur ættu að sefa þorsta áhugamanna um vísindaskáldsög- ur. Wedding Singer, Brúðkaupssöngvarinn kkV.í Léttvæg rómantísk gamanmynd, sem er stundum of sykursæt. Sandler er ekki sannfærandi í hlutverki sínu en allir aðrir standa sig vel. Hard Rain, Hellidemba kkk Hriplek en mjög flott mynd sem byrjar í 5 gír og hægir aldrei ferð- ina. XXL, Af stærstu gerð kk'h Byi-jar brösuglega en tekst síðan á flug með stórskenmtilegum sam- leik aðalleikaranna. Ogre, Vomurinn lh Prábær mynd um hvernig hug- myndafræði nasismans er hafin til skýjanna í augum einfeldings, sem vill vernda börn en er í raun að senda þau út í dauðann. Dark City, Myrkraborgin 'h Stórglæsileg vísindaskáldsaga sem gerist í borg þar sem minningar em fáar og nóttin er það eina sem fólk þekkir. DJÚPIÐ Notalegur veislusalur fyrir 15-30 manna hópa. Upplýsingar í símum 551 3340 og 892 8060. HORNIÐ/DJÚPIÐ Hafnarstræti 15 FOLK I FRETTUM Jordan sigrar líka í réttarsalnum ►ÞAÐ VIRÐIST sama hveiju Michael Jordan kemur nálægt - hann ber alltaf sigur úr býtum. Engu skiptir hvort það er á körfúboltavellin- um eða í réttarsalnum, eins og kom í ljós í vikunni. Kviðdómur sýknaði hann á fimmtudag af því að hafa brotið samninga og spillt draumum kvikmyndagerðarmanna um að gera körfuboltamynd. Höfðu menn velt því upp fyrir réttarhöldin hvaða kviðdómur í Chicago myndi svo sem sakfella kapp- ann. Var talað um að þetta væri eins og að „lögsækja Guð í himna- ríki“. Það var kvikmyndafýrir- tækið Heavens Corp sem lögsótti körfuboltaguðinn og krafðist 1,5 milljarða í skaðabætur á þeim for- senduin að hann hefði heitið því að leika aðalhlutverk í myndinni „Himna- ríki er leikvöllur“. Jordan neitaði því og sagði að báðir aðilar hefðu kom- ist að samkomu- lagi um að fresta gerð myndarinn- ar. MYNDBÖND Töfrandi ofurefni Flubber____________________ Fjölskyldu-/gaman- IIIVII (1 ★ ★Vi2 Framleiðsla: John Hughes og Ric- hardo Mester. Leikstjórn: Les Mayfi- eld. Handrit: John Hughes og Bill Walsh. Kvikmyndataka: Dean Cundey. Tónlist: Danny Elfman. Að- alhlutverk: Robin Williams og Marcia Gay Harden. 90 mín. Bandarísk. Sam-myndbönd, október 1998. Öllum leyfð. „FLUBBER" er kunnugleg saga um sérvitran vísindamann sem ger- ir ótrúlega uppgvötvun sem hefur ótrúlegar afleiðingar. Helsti galli myndarinnar er um leið ákveðinn kostur. Sagan sver sig fullkomlega í ætt sína og víkur hvergi frá stífmót- aðri, og gi-einilega hálf-úreltri, for- múlu hliðstæðra ævintýramynda Disney-risans frá fyrri áratugum. Hér er fátt sem kemur miðaldra þrjúbíóförum að nokkru leyti á óvart, þótt tæknin hafi tekið ótal langstökk frá gullöld Gamla bíós. En þótt frá- sagnarformið sé gamaldags er það sígilt að vissu marki. Myndin ætti því að höfða ágætlega til yngri áhorfenda en getur virkað sem dýrðaróður til horfinna tíma íyrir foreldrana. Þótt „Flubber" marki varla spor í kvikmyndasögunni, ætti myndin að vera hin ágætasta fjöl- skylduskemmtun. Guðmundur Ásgeirsson Hverfisgötu 78, sími 552 8980. MISSTU EKKI A F EINSTÖKU TÆKIFÆRI!!! GRUNNNAMSKEIÐ I VOGA orka - jafnvægi - árangur Pétur Valgeirsson er reyndur yogakennari og er nýlega kominn frá einni þekktustu yogastöð Bandaríkjanna, þar sem hann kenndi undirstöðuatriði í Hatha Yoga o.fl. Planet Pulse býður nú grunnnámskeið í yoga hjá einum hæfasta yogakennara á fslandi, Pétri Valgeirssyni Námskeiðið er haldið í fallegu og róandi umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er öllum opið. Námsefnið er eftirfarandi: • Grunnstöður í Hatha yoga • Öndunaræfingar • Slökun • Hugleiðsia • Hugmyndafræði o.fl. Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn í fjórar vikur. NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFJAST 15. OKT. OG 22. OKT. Einnig bjóðum við kennslumyndbönd í yoga UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 588 1700 Örvaðu samskiptin með náttúrulegum fjörefnum G er Síberu ginseng sem viðheldur þreki og eykur úthald. P er pollen, blómafrjókorn full af kjarngóðum næringarefnum. E er e-vítamín sem eykur frumöndun, eflir bandvefs- og vöðvamyndun, stuðlar að heilbrigðri starfsemi heiladinguls og kynfæra. Royal Jelly drottningarhunangið sérframleitt af býflugunni til að auka orku og frjósemi. G-P-E Éh Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.