Morgunblaðið - 18.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 6§
VEÐUR
Rigning
« é * *
é é é é
é * 1 % S|ydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
ry Skúrir
y Slydduél
Snjókoma \J Él
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður t ^
er 2 vindstig._____________é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 I
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan gola eða kaldi en stinningskalsi
austan til. Él um norðan- og austanvert landið,
en annars skýjað með köflum og þurrt að kalla.
Frostlaust sunnanlands síðdegis, en annars á
bilinu 0 til 10 stiga frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður norðlæg átt, gola eða kaldi
og él norðan- og austanlands en þykknar upp
með suðaustan átt suðvestanlands. Hiti rétt yfir
frostmarki sunnanlands en annars vægt frost.
Á þriðjudag verður vaxandi suðaustanátt. Slydda
og síðan rigning sunnanlands en él fyrir norðan.
Hiýnandi veður. Á miðvikudag lítur út fyrir stífa
austan- og norðaustanátt og rigningu um mest
allt land. Á fimmtudag má búast við sterkri
norðanátt með slyddu eða snjókomu norðan- og
austanlands og kólnandi veðri. Á föstudag
gengur norðanáttin niður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri
1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 9020600. \ /
Til að velja einstök 1-33» |k 1 0-2 h 1
spásvæði þarf að N''~\ 2-1 \
velja töluna 8 og J__l/—J \Á> r,
siðan viðeigandi . 5
tölurskv. kortinu til '"/N
hliðar. Tilað fara á -^4-2\ y 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Smálægðin fyrir vestan land færist suður og austur
fyrir landið. Lægðin djúpt norðaustur af íslandi þokast í
átt til landsins.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egiisstaðir Kirkjubæjarkl. °C -1 -3 -8 -7 -2 Veður alskýjað alskýjað heiðskírt vantar léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín “C Veður 15 alskýjað 11 þokumóða 15 skýjað 12 þokumóða 11 þoka á síð.klst.
Jan Mayen -1 snjóél Algarve 14 þokumóða
Nuuk 0 snjók. á síð.klst. Malaga 13 þokumóða
Narssarssuaq -4 heiðskírt Las Palmas - vantar
Þórshöfn 1 snjókoma Barcelona 15 skýjað
Bergen 3 skýjað Mallorca 15 þokumóða
Ósló - vantar Róm 14 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 rigning og súld Feneyjar 14 þokumóða
Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg 5 alskýjað
Helsinki 3 léttskýjað Montreal 7 léttskýjað
Dublin 8 skýjað Halifax 9 alskýjað
Glasgow 8 rigning New York 14 heiöskírt
London 10 rigning Chicago 21 rigning
Paris 15 alskýjaö Orlando 22 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
18. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 5.21 3,6 11.26 0,5 17.21 3,7 23.43 0,4 8.22 13.09 17.54 11.55
ÍSAFJÖRÐUR 1.20 0,4 7.23 2,0 13.28 0,4 19.22 2,1 8.37 13.17 17.55 12.04
SIGLUFJÖRÐUR 3.25 0,3 9.37 1,2 15.27 0,3 21.47 1,3 8.17 12.57 17.35 11.43
DJUPIVOGUR 2.27 2,1 8.35 0,6 14.44 2,1 20.49 0,6 7.54 12.41 17.27 11.27
Rióuarhært mifiast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 vera fær um, 4 helming-
ur, 7 andlegt atgervi, 8
afkvæmum, 9 clska, 11
skarn, 13 ilma, 14 yfir-
hafnir, 15 trjámylsna, 17
grófgerður, 20 sterk
löngun, 22 rekur í, 23
poka, 24 gAyðju, 25 lofar.
LÓÐRÉTT:
1 massa, 2 spakur, 3
nytjalanda, 4 fall, 5
dsannsögul, 6 þjálfa, 10
kaldur, 12 strit, 13 rölt,
15 málmur, 16 illkvittin,
18 læsum, 19 bldms, 20
þrjdskur, 21 hæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 braglínan, 8 eimur, 9 ylinn, 10 lán, 11 glata, 13
dunar, 15 skæða, 18 gassi, 21 uli, 22 stirð, 23 æskan, 24
gapuxanna.
Ldðrétt: 2 remma, 3 gerla, 4 ímynd, 5 arinn, 6 berg, 7
snýr, 12 tíð, 14 una, 15 sess, 16 ævina, 17 auðnu, 18
glæða, 19 sökin, 20 inna.
í dag er sunnudagur 18. október
291. dagur ársins 1998. Lúkas-
messa. Orð dagsins: Hann veitti
sálum vorum lífið og lét oss eigi
verða valta á fótum.
(Sálmarnir 66, 9.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lotte
Lill, Bakkafoss, Stapa-
fell, Black Bird, Reykja-
foss og Lagarfoss koma
í dag. Akureyin fer í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Venus kemur á morgun
Lagarfoss kemur til
Straumsvíkur á morgun.
Fréttir
íslenska dyslexíufélag-
ið, er með símatíma öll
mánudagskvöld frá kl.
20-22 i síma 552 6199.
Mannamót
Aflagrandi á morgun kl.
14. félgasvist.
Árskdgar 4. Á morgun,
kl. 9-12.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boecia, kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofa, kl. 13.30 fé-
lagsvist.
Bdlstaðarhlíð 43.
Haustfagnaður verðui-
22. okt. kl. 16.20 verður
sýnt úr verkinu Solveig
eftir Ragnar Arnalds.
Björk Jónsdóttir syngur
við undirleik Svönu Vík-
ingsdóttur. Ragnar Leví
leikui' fyrir dansi.
Kvöldverður. Salurinn
opnaður kl. 16. Sundið
byrjar á þriðjudag uppl.
í s. 568-5052.
Eldri borgarar, Garða-
bæ. GleiTÍnna alla
mánudaga og miðviku-
daga í Kirkjuhvoli kl. 13.
Félag eldiri borgara í
Hafnarfirði. Félagsvist
alla mánudaga kl. 13.30 í
Félagsmiðstöðinni
Hraunseli Reykjavíkur-
vegi 50, kaffiveitingar.
Hraunsel er opið alla
virka daga frá 13-17.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30. Húsið öll-
um opið.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Ásgarði kl.
13.30 í dag og dansað kl.
20 til 23.30. Lögfræðing-
ur er til viðtals á
þriðjud., panta þarf tíma
í s. 588 2111. Bók-
menntakynning í Ás-
garði þriðjud. 20 okt. kl.
14.10. Vilhjálmur
Hjálmarsson rithöfund-
ur og fyrrv. ráðherra
spjallar um bækur sín-
ar. Brids kl. 13 á morg-
un.
Félagsstarf aldraðra í
Mosfellsbæ stendur fyr-
ir leikhúsferð í Iðnó
fimmtudaginn 12. nóv-
ember á leikritið
Rommí. Þátttaka til-
kynnist til Svanhildar í
s. 525 6714 f.h. og 586
8014 e.h.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handa-
vinna, bókband og böð-
un, kl. 12 hádegismatur,
kl. 13.15 létt leikfimi kl.
14 sögulestur, kl. 15
kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar m.a.
kennt að orkera og al-
menn handavinna, kl.
13.20 kóræfing hjá
Gerðubergskórnum
undir stjórn Kára Frið-
rikssonar, kl. 16 dans-
kennsla, veitingar í ter-
íu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Lomberinn spilaður kl.
13 á mánudögum.
GuIIsmári, Gullsmára 13.
Leikfimin er á mánudög-
um og miðvikudögum
hópur 1 kl. 9.30, hópúr 2
kl. 10.20 og hópur 3 kl.
11.10. Handavinnustofan
opin á fimmtudögun kl.
13-16, spilum brids alla
mánudaga kl. 13.
Hraunbær 105. Kl.9-
16.30 perlusaumur og
postulínsmálun, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12- 13 hádegismatur, kl.
13- 17 fótaaðgerð og hár-
greiðsla, kl. 13.30
gönguferð. Föstudaginn
23. okt. kl. 14 heilsum
við vetri með tískusýn-
ingu og veislukaffi.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau og silki-
málun, kl. 9.30 boccia, kl.
13. frjáls spilamennska.
Sr. Kristín Pálsdóttir
prestur verður með
helgistund þriðjud. 20.
okt. kl. 10.30.
Hæðargarður Á morg-
un kaffi á könnunni og
dagblöðin frá 9-11, al-
menn handavinna og fé-
lagsvist kl. 14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fóta-
aðg. kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opiiTT
kl. 11.20 leikfimi, kl.
11.30 matur, kl. 13-17
handav. og fóndur, kl.
14 enskukennsla, kl. 15
kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9-16.30 leimótun,
kl. 10 ganga, kl. 12.15
bókasafnið opið, kl.
13.-16.45 hannyrðir, kl.
9N16 fótaaðgerðastofan
opin.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9-10.30 dagblöð®
in, kaffi og hárgreiðsla,
kl. 9.15 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 12.15-13.15 dans-
kennsla framhald, kl.
13.30-14.30 dans-
kennsla íyrir byrjendur,
kl. 13-14 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi og smiðjan kl.
9.30 stund með Þórdísi,
kl. 10, bocciaæfing,
bútasaumur og göngu-
ferð, kl. 11.15, hádegis-
matur, kl. 13. haná- r
mennt almenn, létt leik-
fimi og brids aðstoð, kl.
13.30 bókband kl. 14.30,
kaffi.
Bahá’ar Opið hús í
kvöld I Álfabakka 12 kl.
20.30.
Digraneskirkja, starf
aldraðar. Opið hús á
þriðjud. frá kl. 11. Leik-
fimi, léttur málsverður,
helgistund og fleira . __
Félag áhugafólks um
íþrdttir aldraðra, Pútt-
mót á morgun kl. 14 í
Laugardalnum. Flokka
og einstaklingskeppni.
Góðtemplarastúkurnar
í Hafnarfirði, eru með
spilakvöld í Gúttó mið-
vikudaginn 28. október
kl. 20.30.
Kristniboðsfélag karla,
Fundur verður í Kristni-
boðssalnum Háaleitis-
braut 58-60 mánudaginn
21. okt. kl. 20.30. Allir
karlmenn velkomnir.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins, minnir á
aðalfundinn í Drangey
Stakkahlíð 17 kl. 15 í
dag.
Kvenfélagið Heimaey,
fyrsti fundur vetrarins
verður á morgun kl.
20.30 í Skála, Hótel
Sögu.
Kvenfélag Kdpavogs,
Vinnukvöld fyrir jóla-
basarinn eru kl. 19.30 á
mánudögum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANÉtí—
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Upplýsingaþátturinn
VÍÐA verður á dagskrá
Sjónvarpsins að loknum
kvöldfréttum á þriðjudögum.
Fyrsti og annar þáttur
fjalla um nýjungar í
matarvenjum landsmanna.
MYNDBÆR HF.
Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408