Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.10.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 4& FRÉTTIR Samræmdu björgun- arkerfí komið á fót Morgunblaðið/Golli SÓLVEIG Þorvaldsdóttir í ræðustól á ráðstefnunni Björgun ‘98. ALMANNAVARNIR ríkisins hafa undanfarið unnið að þróun sameiginlegs vettvangsstjómunar- kerfis, fyrir alla aðila sem koma að björgunarstörfum hérlendis, s.s. lögreglu, slökkvilið, björgUnar- sveitir og heilbrigðisþjónustu, en Almannavamir ríkisins hafa um margra ára skeið staðið fyrir vett- vangsstjóranámskeiðum. Nefnd á vegum Almannavama ríkisins hef- ur undanfarinn mánuð unnið að mótun slíks kerfis og mun sú vinna halda áfram. Þetta kom fram í erindi Sólveig- ar Þorvaldsdóttur, framkvæmda- stjóra Almannavama ríkisins, á ráðstefnunni Björgun ‘98 sem haldin er nú um helgina. Að sögn Sólveigar hefur orðið heilmikil þróun undanfarin ár í samstarfi þeirra sem koma að björgunar- starfi og samvinna hefur aukist til muna. „Flestir em fylgjandi einu samræmdu kerfi og margir hafa áhuga á sameiginlegri stjórnstöð. Markmiðið er að sama sé hvort áfallið er stórt eða lítið, hvort um er að ræða jarðskjálfta eða leit að týndum manni, stjórnkerfið sé alltaf mjög svipað. Kostimir við sameiginlegt kerfi em að sam- vinna milli björgunaraðila verður auðveldari fyrir alla og viðbrögð við slysum verða mun betri en ella. Með þessu móti er einfaldlega ver- ið að auka gæði almannavama,“ segir Sólveig. Að sögn Sólveigar starfar nefnd á vegum Almannavama, þar sem fulltrúar lögreglu, slökkviliðs, björgunarsveita og heilbrigðis- þjónustu eiga sæti. Nefndin mun gera tillögur að samræmdu vett- vangsstjómunarkerfi sem lögð verður fyrir á ráðstefnu sem hald- in verður fljótlega og verða málin þá rædd á breiðari vettvangi. Á því stigi verða fleiri aðilar beðnir um að taka þátt í þessari skipulögðu umræðu. Auk þess stendur til að Almannavamir ríkisins búi til nýtt námsefni sem nýtast muni fyrir vettvangsstjóranámskeið, sem stefnt er að að halda í mars. ■ KAFFIHÚSIÐ Kaffitár, Bankastræti 8, Reykjavík, fékk á dögunum viðurkenningu frá Tó- baksvamarnefnd fyrir gott fram- lag til tóbaksvarna en reykingar em ekki leyfðar á staðnum. Fyrir hönd staðarins veittu Sigríður Backman (t.v.) og Linda Þórðar- dóttir viðurkenningunni viðtöku. / A'. III' ,N I II I IIAMIin FASTEIGN A bMðíífláíifÍsÖfaij! \ % löl f 6? i HIMI / /h!\ MIÐLUN -§V’éffIf R-ji§!jáf1§sÖf» löUU: rásföiúnflsÁÍÍ Isfióláf ATVINNUHÚSNÆÐIVANTAR Skrifstofuhæð, 200-300 fm, fyrir landsþekkta stofnun á svæði 101, 103, 104 og 108, kaup eða leiga. Landsþekkt fyrirtæki. leitar að verslunarhæð 150-300 fm, með lagerplássi. 150-300 fm góð staðsetning á svæði 108. Fyrir sérhæfðar léttar vörur. Fyrir traustan kaupanda vantar verslunarhús gjarnan með skrifstofuhæð. Staðsetning svæði 101, 103, 105, 108. Heildarverð 25-80,000,000 Upp f kaupverðið þarf að vera hægt að taka tvær til 4 íbúðir tilbúnar til innréttingar eða fullgerðar. Þarna er möguleiki á að leysa ýmis skattamál. ATVINNUHÚSNÆÐITIL SÖLU EÐA LEIGU Mjög góður ca 650 fm salur með útstillinga gluggum í FAXAFENI, seljandi getur lánað allt söluverðið skipt í 10-15 ár og 25 ár með góðum vaxtakjörum. Opið hús í dag! Hálsasel 19 Vorum að fá í einkasölu glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Alls 177 fm. 4 svefnherb. Parket. Stórar svalir. Gott skipulag. Verð 12,7 millj. Þórunn og Stefán taka á móti þér í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. VESTURBÆR - BÍLSK. Góð 2ja herb. fb. á 1. hæð f nýl. húsi ásamt stæði f bílskýli. Parket. Suðurverönd. Hús f góðu ástandi. Áhv. 5,1 m. byggsj. Verð 7,3 millj. 8921 FLÉTTURIMI. Mjög falleg og vel innr. 94 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvhús sér í íbúð. Eikarparket. Hús og lóð fullfrágengið. Áhv. 2,7 m. Verð 8,4 miilj. 9266 FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. 79 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Mikið útsýni.Gott ástand. Verð 7,8 millj. 9257 FLÚÐASEL - BÍLSK. Rúmg. 99 fm íb. á 1. haeð ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherb., þvhús f íbúð. Baðherb. allt nýl. flísalagt. Parket. Verð 7,9 millj. 9268 VEGHÚS - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu fallega og rúmg. 159 fm íb. á tveimur hæðum f góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb. 2 stofur. Þvottaherb. í íbúð. Panilklastt loft í risi. Áhv. 5 m. Verð 10,9 m. 9261 ESPIGERÐI - LAUS. Góð 4ra herb. endafb. á 3. hæð efstu. 3 svefnherb. þvhús í íbúð. Parket. Útsýni af suðursv. Verð 9,3 m. LAUS STRAX. Frábær staðsetning. 9242 SMÁÍBÚÐAHVERFI. Góð 97 fm íb. á miðhæð í þríbýli. 3 svefnherb. Baðherb. allt nýl. flísalagt. Eikarparket. íbúðin er vel skipulögð. Nýl. gler. Gott útsýni. Fallegur garður. Verð 8,9 millj. 9139 LEIRUBAKKI - AUKAHERB. Góð 4 til 5 herb. endafb. á 3. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. með aðg. að snyrtingu. 3 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Þvhús í íbúð. Hús í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 2,4 m. Verð 7,9 millj. Stutt í skóla og verzlanir. 9262 NEÐRA BREIÐHOLT. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað gott raðhús með yfirbyggðum svölum og innb. bílsk. 4 svefnherb. 2 stofur. Hús nýl. málað. Stærð 190 fm. Áhv. 5,3 m. Verð 13,9 millj. 9265 BÚSTAÐAHVERFI. Glæsilegt og mikið endurnýjað 128 fm einbýlishús ásamt 33 fm bflskú.' við Sogaveg. 3 svefnherb. 2 stofur. Glæsil. eldhús með rauðeik í innr. Ný tæki. Parket og flísar. Sólskáli. Hús klætt að utan. Áhv. 4,6 m. Verð 13,9 m. 9251 OPIÐ í DAG SUNNUDAG / Sími 533 4040 FRA KL. 12 -15. Ármúli 21 - Reykjavík Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir RÝMINGARSALA ■.■K hefst mánudaginn 19. október kl. 8.00. Jólin nálgast. Við rýmum I nokkra daga fyrir nýjum vörum. Glæsilegt úrval. v/Laugalæk sími 553 373S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.