Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 17
i \ i i j Brotist í gegn á gagnkvæmu trausti Landsbankinn og Landsbréf þakka samstarfið. Þegar Hvalfjarðargöngin voru opnuð 11. júlí 1998 höfðu Landsbankinn og Landsbréf verið virkir þátttakendur í verkefnafjármögnun viö framkvæmdina. Nú er Ijóst aö fjármögnun Hvalfjarðargangnanna er stærsta og jafnframt best heppnaða verkefnafjármögnun sem um getur á íslandi. Vandaður undirbúningur og traust verkstjórn urðu til þess að göngin voru opnuð tveimur mánuöum á undan áætlun. LANDSBRÉF HF. Verðbréfamarkaður Landsbankans Þann 28. október lauk starfi Landsbankans og Landsbréfa sem umsjónaraðila á innlendum þætti verkefnafjármögnunar fyrir gerö Hvalfjaröargangnanna þegar lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar tóku við fjármögnuninni. Landsbankinn og Landsbréf vilja nota tækifærið og þakka Speli og öðrum samstarfsaðilum fyrir það gagnkvæma traust sem lagði grunninn að góðu verki og óska um leiö aðstandendum verkefnisins og framkvæmdaraöilum til hamingju með vel unnið verk. Lifeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar sem taka þátt í fjármögnun verkefnisins: Lifeyrissjóður verzlunarmanna, Lifeyrissjóðurinn Framsýn, Lifeyrissjóður sjómanna, Sameinaði lifeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lifeyrisréttinda, Lífeyrissjóöur Vesturlands, Lifeyrissjóður bænda, Lífeyrissjóður lækna, Samvinnulifeyrissjóðurinn, Lifeyrissjóður Flugvirkjafélags islands, Lífeyrissjóður Suðurnesja, Lifeyrissjóður Tannlæknafélags íslands, Lífeyrissjóður Akraneskaupstaöar, Vinnuveitendasamband íslands og Þróunarfélag Islands. Landsbankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.