Morgunblaðið - 29.10.1998, Side 63

Morgunblaðið - 29.10.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 63 FÓLK í FRÉTTUM W' Frá A til Ö STELPURNAR í Real Flavaz eru meðai þeirra tóulistarmanna sem koma fram á tónleikum á vegum Ungs fólk í Evrópu/ís- lensk æska án vímuefna laugardag í Miðgarði í Skagafirði. Einnig koma fram hljómsveitirnar Skítamórall, Sól Dögg og Súrefni en þrjár þær síðastnefndu leika einnig á dansleik sem haldinn er á sama stað um kvöldið. ■ ASTRÓ Hljómsveitin Skítamörall leikur órafmagnað á fimmtudagskvöld en hún stendur í stórræðum þessa dagana. Hljómsveitin er m.a. að gefa út nýja bók sem kemur út fyrir jólin og einnig eru að hefjast tökur á sjón- varpsþætti sem sýndur verður um miðjan næsta mánuð og verða tónleik- arnir teknir upp fyrir þann þátt. Bæði bókin og sjónvarpsþátturinn bera heitið Prívat. Á föstudagskvöld verður „Halloween party“ Corona og Astró. Skítamórall verður með einkasam- kvæmi á prívatinu og Mágús, félag viðskiptafræðinema, verður með veislu á efri hæð Astró sama fostu- dagskvöld. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT A fimmtu- dagskvöld kl. 21 verður Matthías Hen- riksen með ljóðakvöld, söng og upp- lestui-. Aðgangur ókeypis. Á fóstu- dags- og laugardagskvöld heldur hljómsveitin Gildnimezz áfram dag- skrá tileinkaðri Creedence Clearwater Reevival. Miðaverð 600 kr. Sérstakur gestur kvöldsins er Pétur Kristjáns- son. ■ ÁSGARÐUR Almennur dansleikur verður föstudagskvöld kl. 21-2. Hljóm- sveit Bii-gis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Dansleikur verður sunnu- dagskvöld kl. 20-23.30. Capri-tríó leik- ur fyrir dansi. Allir velkomnir. ■ BÁRAN-HÓTELIÐ Akranesi Á fimmtudagskvöld leikur dúettinn Gúllas og á fóstudagskvöld verður Diskó-pöbb. Á laugardagskvöld verður síðan Dansklúbburinn Duni með harmonikuball. ■ BÚÐARKLETTUR Borgarnesi Á föstudags- og laugardagskvöld verður haldið villibráðarkvöld í umsjón Úlfars Finnbjörnssonar. Hljómsveitin Þotu- liðið leikur fóstudagskvöld en á laug- ardagskvöldinu leika þau Sigga og Grétar úr Stjórninni. ■ CAFÉ AUSTURSTRÆTIÁ laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Hálf- köflóttir írska og íslenska tónlist frá kl. 23.30-3. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikur rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Vikinga- veislur eru fóstudags- og Iaugardags- kvöld þar sem Víkingasveitin leikur og syngui- fyrir veislugesti. Dansleikm- fóstudags- og laugardagskvöld með Rúnari Júl. og hljómsveit. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þeir Maggi Einars og Tommi Tomm. Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikm- síðan hljómsveitin Blái fiðringurinn. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur gleðipoppsveitin Hunang en á föstudags- og laugar- dagskvöld verður 80’ hljómsveitin Moonboots en þetta eru lokatónleikar sveitarinnar. Á sunnudagskvöld mætir dægurlagapönksveitin Húfan og á miðvikudagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld fi’á kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir einu sönnu Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HARD ROCK Hljómsveitin Butt- ercup leikur á hinu ái’Iega balli á fimmtudagskvöld. ■ HÖFÐINN Vestmannaeyjum Um helgina leikur hljómsveitin Buttercup þar sem nýjasta lag þeirra félaga, Meira dót, mun eflaust hljóma. Þess má geta að hljómsveitin er að klára sinn fyrsta geisladisk sem lítur dags- ins ljós um næstu jól. ■ INFERNO Kringlunni Um helgina verður haldin Dj.-veisla þar sem plötu- snúðarnir Valli, Bjössi, Frímann og Grétar leika. Tilboð á stórum á 350. Staðurinn hefur sett upp nýtt ljósa- og hljóðkerfi og hann verður opnaðm’ kl. 23 bæði kvöldin. Aldurstakmark 20 ár. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld tekur Eyjólf- ur Kristjánsson síðan við. ■ KLÚBBURINN Á fóstudagskvöld- um milli kl. 18 og 22 á Eff Emm eru spiluð 5 vinsælustu lög skemmtistað- arins Klúbbsins. Á fóstudagskvöld verður haldið bjórfestival-diskótek. Dj. Gummi Gonzalez og Dj. Jóhann verða í búrinu. Á laugardagskvöldinu verður húsið opnað kl. 23 og verður haldið svokallað „Love Grooove Party“. Ýmis tilboð verða í gangi og plötusnúðar þeir Dj. Gummi og Dj. Jóhann. Ald- urstakmark 20 ár og aðgangur ókeypis bæði kvöldin. ■ KNUDSEN Stykkishólmi Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Stykk. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtu- dags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í livítum sokkum. I Leikstofunni föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ KRISTJÁN IX. Grundarfírði Hljómsveitin Stykk leikur fóstudags- kvöld. _ ■ KRÚSIN ísafirði Hljómsveitin Gleðigjafar leika laugardagskvöld. Dansleikurinn er til stuðnings Styrkt- arfélagi vangefinna og hefst skemmt- unin kl. 23 og þar m.a. koma fram listamenn sem syngja og leika á hljóm- diskinum „Maður lifandi" þau André Bachmann, Guðrún Gunnarsdóttir, Sævar Sverrisson, Þórir Baldursson og Tryggvi Hiibner. Miðaverð 1.000 kr. ■ LANGISANDUR Akranesi Hljóm- sveitin Karma leikur laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Helena Kára- dóttir, gítar og hljómborð, Ólafur Þór- arinsson, gítar og söngur, Jón Ólafs- son (Gamli kletturinn), bassi og söng- ur og Gunnar Jónsson, trommur. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fimmtudagskvöld verða útgáfutónleik- ar með hljómsveitinni Ummhmm ásamt Gullinu í Ruslinu. Á fóstudags- kvöld leikui’ hljómsveitin Sijórnin en á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö með rífandi diskóstemmningu. ■ LOFTKASTALINN Á fimmtudags- kvöld heldur djasskvartetinn Pachora tónleika en sveitin kemur frá New York og spinnur þéttan vef úr ftjálsum djassi og alþýðutónlist frá Balkanskaga og Miðausturlöndum. Meðlimir sveitarinnar eru vel þekktir innan djassheimsins og bassann höndl- ar Skúli Sverrisson. Einnig kemur fram Islenski hljóðmúrinn en hann skipa Óskar Guðjónsson og Jóhann „Lhooq“ Jóhannsson. Forsala að- göngumiða er í 12 tónum á horni Grettisgötu og Bai’ónsstígs og í Loft- kastalanum. ■ MIÐGARÐUR Skagafirði Vímu- varnatónleikar verða haldnir á laugar- deginum þar sem hljómsveitirnar Skítamórall, Sól Dögg, Súrefni og Real Flavaz koma fram. Um kvöldið verður síðan dansleikur þar sem Skítamórall, Sól Dögg og Súrefni leika. Aldurstakmark 16 ár. ■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni Árnasyni leikara og píanóleikaranum Kjartani Valdimarssyni verður um helgina. Dansað til kl. 3. Opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld kl. 21 á vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er 500 ki’. Plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur leikur. Dansað til kl. 3. Reykjavík- urstofa er opin frá kl. 18 alla daga vik- unnar. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- kvöld Kántrýkvöld með Viðari Jóns- syni frá kl. 21. Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leika Stefán P. og Pétur. Á sunnudagskvöldum leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs nýju og gömlu dansana frá kl. 21. ■ VEGAMÓT Á fóstuaagskvöld leikur Dj. Margefr til kl. 3 og á laugardags- kvöldinu leikur sami plötusnúðurinn og síðustu helgi en kýs að kalla sig að þessu sinni Dj. Raul Ramirez. Opið til kl. 3. ■ TILKYNNIN G AR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett(®mbl.is MYNDBÖNP Máttur skilyrð- ingar Af öðrum stofni (A Breed Apart)_ llasar inynd ★ Frainleiðsla: Julia Verdin. Leikstjórn: H. Gordon Boos. Handrit: John Penny. Kvikmyndataka: Bruce John- son. Tónlist: Geoff Levin. Aðalhlut- verk: Andrew McCarthy og Portia De Rossi. 94 mín. Bandarísk. Berg- vík, október 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. LANGT er síðan unglingastjarnan Andrew McCarthy hrapaði af hárri en ótraustri festingu Hollywood-him- insins. I þessari mynd sést vel hversu hátt fall það getur orðið. Leikarinn fer með hlutverk FBI-útsendarans Bobs Carroways sem á að baki hörmulega fortíð. Hann flækist inn í undarlegt mál þar sem sjálfsmorðs- sveitir fremja hrottaleg morð á mikil- vægum mönnum. Til að komast til botns í málinu verður hann að horfast í augu við eigin sálarflækjur. Sagan er einfaldlega rugl frá upp- hafi til enda. Plottið byggist á hörmu- legum fréttum frá fyrri áratugum af fólki í sálfræðistétt sem gerði tilraun- h' á börnum, sínum eigin og annarra, út frá kenningum atferlisfræðinga á borð við Pavlov og Skinner. Persónu- sköpun er einfaldlega hlægileg og at> burðarásin út í hött. Þessa mynd væri flestum rétt að forðast í lengstu lög. Guðmundur Ásgeirsson NÝ SPENNANDI KOOKAÍ SENDING KÁPUR, ÚLPUR, STAKIR JAKKAR... DRAGTADAGAR FIM.-LAU. 15% AFSLÁTTUR AF NÝJUM DRÖGTUM SAUTJÁN Laugavegi 91 - Kringlunni A-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.