Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 31 Þessi auglýsing er birt í upplýsingaskyni og felur ekki í sér tilboð um sölu hlutabréfa. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hefur skilgreint hlutverk sitt svo að hann veiti íslensku atvinnulífi viðtæka þjónustu við öflun, stýringu og hreyfingu á fjármagni. Hlutabréf að söluvirði 4,7 milljarðar króna Nú geta allir, sem þess óska, keypt hlut í FBA og tekið þannig þátt í að byggja upp sterkt og framsækið viðskiptaumhverfi sem gera mun Island hæfara í samkeppni við önnur lönd. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þetta tækifæri betur, bendum við þér á að snúa þér til bankans þíns, verðbréfafyrirtækja eða heimsækja vefsíðu okkar. www.fba.is Viðskiptavinir FBA • Fyrirtæki • Fjármálafyrirtæki • Opinberir aðilar • Lífeyrissjóðir • Sveitarfélög • Tryggingafélög • Veitustofnanir • Aðrir fagfjárfestar Þjónustusvið Skilgreining á fjárfestingarbanka • Lánveitingar: • Útgáfa markaðsverðbréfa: Fjárfestingalán | Skuldabréf (ýmis form) Rekstrarlán I Hlutabréf Eignaleiga Verkefnislán • Gjaldeyrisviðskipti: Stundarviðskipti Framvirk viðskipti Valréttarsamningar • Skuldastýring: Vaxtaskipti/vaxtaþak \ Gjaldmiðlaskipti • Almenn verðbréfaviðskipti • Ráðgjöf: Samruni, yfirtaka og sala fyrir- tækja á íslandi og erlendis Verkefnafjármögnun Fjármögnun fyrirtækja og áhættustýring Fjárfestingarbanki er fjármálafyrirtæki sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að út- vega fjármagn á heildsölumarkaði, auk þess að þjónusta fjárfesta og lántakendur á ýmsum öðrum sviðum. Þannig tryggir fjárfestingarbanki aðgang að fjármagni ýmist með beinni fjármögnun eða með milligöngu um að útvega fjármagn á markaði. Þá sinnir fjárfestingarbanki ráðgjöf og veitir viðskiptavinum aðstoð sem lýtur að ýmsum stefnumótandi þáttum, svo sem samruna, yfirtöku eða sölu eigna. ATVINNULÍFSINS H F Þú getur nálgast skráningarlýsingu og skráð þig fyrir hlut í útboðinu: € hjá öllum bönkum og verðbréfafyrirtækjum á intemetinu: www.fba.is hjá FBA, Ármúla 13a, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.