Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 29.10.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 31 Þessi auglýsing er birt í upplýsingaskyni og felur ekki í sér tilboð um sölu hlutabréfa. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hefur skilgreint hlutverk sitt svo að hann veiti íslensku atvinnulífi viðtæka þjónustu við öflun, stýringu og hreyfingu á fjármagni. Hlutabréf að söluvirði 4,7 milljarðar króna Nú geta allir, sem þess óska, keypt hlut í FBA og tekið þannig þátt í að byggja upp sterkt og framsækið viðskiptaumhverfi sem gera mun Island hæfara í samkeppni við önnur lönd. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þetta tækifæri betur, bendum við þér á að snúa þér til bankans þíns, verðbréfafyrirtækja eða heimsækja vefsíðu okkar. www.fba.is Viðskiptavinir FBA • Fyrirtæki • Fjármálafyrirtæki • Opinberir aðilar • Lífeyrissjóðir • Sveitarfélög • Tryggingafélög • Veitustofnanir • Aðrir fagfjárfestar Þjónustusvið Skilgreining á fjárfestingarbanka • Lánveitingar: • Útgáfa markaðsverðbréfa: Fjárfestingalán | Skuldabréf (ýmis form) Rekstrarlán I Hlutabréf Eignaleiga Verkefnislán • Gjaldeyrisviðskipti: Stundarviðskipti Framvirk viðskipti Valréttarsamningar • Skuldastýring: Vaxtaskipti/vaxtaþak \ Gjaldmiðlaskipti • Almenn verðbréfaviðskipti • Ráðgjöf: Samruni, yfirtaka og sala fyrir- tækja á íslandi og erlendis Verkefnafjármögnun Fjármögnun fyrirtækja og áhættustýring Fjárfestingarbanki er fjármálafyrirtæki sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að út- vega fjármagn á heildsölumarkaði, auk þess að þjónusta fjárfesta og lántakendur á ýmsum öðrum sviðum. Þannig tryggir fjárfestingarbanki aðgang að fjármagni ýmist með beinni fjármögnun eða með milligöngu um að útvega fjármagn á markaði. Þá sinnir fjárfestingarbanki ráðgjöf og veitir viðskiptavinum aðstoð sem lýtur að ýmsum stefnumótandi þáttum, svo sem samruna, yfirtöku eða sölu eigna. ATVINNULÍFSINS H F Þú getur nálgast skráningarlýsingu og skráð þig fyrir hlut í útboðinu: € hjá öllum bönkum og verðbréfafyrirtækjum á intemetinu: www.fba.is hjá FBA, Ármúla 13a, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.