Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998 43^ AÐSENDAR GREINAR ÞAÐ er bæði sann- gjörn og eðlileg krafa að alraennar launa- tekjur séu ekki skatt- lagðar nema einu sinni. Á þessa sann- gjömu kröfu hefur löggjafmn fallist með því að nú geta laun- þegar dregið frá skatti framlag sitt í lífeyris- sjóð og þar með frestað skattgreiðslu. Þannig hefur verið komið í veg fyrir aug- ljósa tvísköttun á al- mennar launatekjur. Við sem yngri emm njótum þessarar ákvörðunar, en stór hluti þjóðar- innar situr eftir án þess að augljóst ranglæti sé leiðrétt. Þeir sem nú hafa tekið sér hvíld eftir erfíðan vinnudag, segir Þorgerður K. Gunn- arsdóttir, eiga Ipá eðlilegu kröfu að þeir njóti sanngirni. Langflestir sem nú em komnir á lífeyrisaldur eða hefja töku lífeyris á næstu ámm, hafa greitt af laun- um sínum í lífeyrissjóði áratugum saman. Af þessu framlagi hafa þeir greitt tekjuskatt að fullu. Þrátt fyrir að keisarinn hafi þegar fengið það sem honum ber, era lífeyris- greiðslur til aldraðra skattlagðar. Þannig hafa aldraðir orðið af þeirri sanngirni, sem löggjafinn taldi rétt að væri í gildi þegar hann ákvað að koma í veg fyrir tvísköttun á framlagi launamanna í lífeyrissjóð. I ályktun landsfund- ar Sjálfstæðisflokksins 1996 um málefni aldr- aðra segir orðrétt: „Að koma í veg fyrir tvísköttun og skerðingu lífeyris“. ,A-ð tryggja að ellilífeyrisþegum sé ekki mismunað í sköttum miðað við aðra þegna þessa lands.“ Þessi orð verða ekki misskilin - þau em einfóld og skýr. Orð em til alls fyrst, en skiljanlega em aldr- aðir orðnir langeygðir eftir því að það sem allir em sammála um að sé óréttlæti, verði leiðrétt. Við sem yngri emm eigum skuld ÚTILÍF HE9EBHQ GLÆSIBÆ • S: 581 2922 www.utilif.is að gjalda. Þeir sem nú hafa tekið sér hvfld eftir erfíðan vinnudag eiga þá eðhlegu kröfu að þeir njóti sanngirni. Það er okkar að tryggja að sú sanngirni nái fram að ganga. En samhliða því sem tvísköttun líf- eyrisgreiðslna er aflögð verður að einfalda kei-fið sem er orðið svo flókið að fólk botnar æ minna í því og þekkir lítt réttarstöðu sína. Og þar er brýnast að tryggja að fóki sé ekki refsað með því að skerða rétt- indi þess í almannatryggingakerf- inu fyrir það að hafa greitt í lífeyr- issjóð lögum samkvæmt. Það á að vera metnaðarmál þeima sem yngri era að standa við skuldbindingar sínar gagnvart þeim sem lagt hafa gmnninn að því þjóðfélagi sem tekist hefur að byggja upp hér á landi. Höfundur er lögfræðingur. Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B. Arnar chf. Ármöla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 Við eigum skuld að gjalda Þorgerður K. Gunnarsdóttir H n d e g i s v e r ð a r f u n d u r á Hótel Sögti, SimnuAal fostudaginn 30. októberkl. 12-13.30 Vægi tungumála í alþ j óðaviðskiptum Þar sem öll jörðin er að verða einn markaður mun aukin þekking á mismunandi menningarsvæðum og tungumálum geta ráðið miklu um forskot fyrirtækja í heimi síharðnandi samkeppni. Sagt verður frá breskri könnun um vægi tungumála í við- skiptum og kynntar niðurstöður könnunar á tungumála- þekkingu og notkun hennar hjá 20 tslenskum fyrirtækjum. Ræðutnentt • Prófessor Stephen Hagen, aðalráðgjafi breska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um tungumál í viðskiptum. » Guðjón Svansson, BA í notkun tungumála í viðskiptum (Intercultural Communication). Þátttökugjald er 1.200 kr. Léttur hádegisverður og kaffi er innifalið. Prófessor Stephen Hagen verður með fyrirlestur á Intemetinu í boði Samvinnuháskólans á slóðinni www.fjamam.is kl. 9.15 sama dag. Fundurinn er haldinn í samvinnu iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis, utanríkisráðuneytis, Útflutningsráðs íslands, Samtaka iðnaðarins, ÍMARK og MIDAS-NET sem annast MLIS margtyngiáætlun ESB og EFTA. e » tr o; | CSŒEm) MLIS m u I t L í r a «£> u <i e \ IVR ÚTFLUTNINGSRÁÐ SAMTÖK ílV/l A Hl/ ÍSLANDS SK IÐNAÐARINS tmAHIV' úr KRINGMN 'T/sk u vöruverstanir Accessorize Bfues Cara Cenlrum Cha*Cha Casmo Deres Fanfasía GaffabuxnabúBin Hagkaup Kókó Monsoon Morgan Oasis Olympia Polarn & Pyret Sautjón Selena Smash Stefanel Vero Moda Skóuerslcmír Bossanova Hagkaup RR -skór Sautjón Skæbi Steinar Waage SnyrtivöruversÍGnir Aveda Body Shop Clara Evita Hagkaup Hygea Úra- og skartgripaverslanir Accessorize Demantahúsió Jens Leonard Meba 1 1 ’ t / HHHBHRUflHHBHIHHH ■1 ÍH- ‘ * l4 Afgreiðslutími: mánudaga til fimmtudaga frá kl. lOtil 18.30, föstudaga frá kl. 10 til 19, laugardaga frá kl. 10 til 18. KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.