Morgunblaðið - 29.10.1998, Side 66
*66 FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRÉTTUM
Nr. vor Lag Flytjandi
1. (2) Lord of the Boards Guano Apes
2. (1) What This Life For Creed
3. (4) Got the Life Korn
4. (3) Big Noght Out Fun Lovin Criminals
5. (5) Never There Cake
6. (7) You Don't Care About Us Placebo
7. (10) Sweetest Thing U2
8. (12) Last Stop This Town Eels
9. (17) Stuck on You Failure
10. (16) Atari Ensími
11. (21) Rabbit in Your Headligths Unkle&Thom Yorke
12. (6) From Rush Hour With Love Republica
13. (9) If the Kids Are Right Locol H
14. (11) Only When 1 Loose Myself Depeche Mode
15. (24) Vivn Tin Star
16. (14) Gangsters Tripping Fatboy slim
17. (15) My Favorite Game Cardigans
18. (-) Silverlight Bellotrix
19. (8) Celebrity Skin Hole
20. (19) Truly Grant Lee Buffalo
21. (-) Come To Me DMX Krew
22. (20) Whipping Piccadilly Gomez
23. (27) Daysleeper REM
24. (22) Circies Soul Coughing
25. (-) Remote Control Beostie Boys
26. (13) Dope Show Marlyn Manson
27. (-) Pretty Fly (For a White Guy) Offspring
28. (29) Havin'a Bad Day Blue Flannel
29. (23) A Punk Named Josh Chopper One
30. (25) Special Garbage
AROMAZONE
SoQæðanudd/meitfun
Blaut tónlist
Laugavegi 40 • Sfmi 561 8677
SNORRI Sveinn tekur við heið-
ursorðunni frá Olafi Engilberts-
syni formanni félagsins.
Snorri Sveinn
heiðraður
► STIKKFRÍ leikstjórans Ai-a
Kristinssonar hefur gert það
gott á kvikmyndahátíðum er-
lendis og vann til enn einna
verðlauna á Cinekid-barna-
myndahátíðinni í Amsterdam.
Ahorfendur á hátíðinni völdu
Stikkfrí bestu kvikmynd hátíð-
arinnar í atkvæðagreiðslu þar
sem valið stóð um yfir 40 kvik-
myndir.
Stikkfrí er bókuð á um 20 alþjóð-
legar kvik-
myndahátíð-
ir fram eftir
vetri, að því
er kemur
fram hjá Is-
lensku kvik-
myndasam-
steypunni.
Bara í nóv-
ember
verður
hún
sýnd á
þremur
kvikmyndahátíðum í Þýskalandi,
kvikmyndahátíðinni Cinemagic á
Norður-írlandi, Olympiu-hátíðinni í
Aþenu, Castellinaria hátíðinni í
Sviss og Kvikmyndahátíðinni í Du-
blin.
í tilefni af því að val á framlagi ís-
lands til Óskarsverðlaunanna stend-
ur fyrir dyrum og viðurkenningum
sem myndin hefur fengið að undan-
förnu býður íslenska kvikmynda-
samsteypan frítt á bíómyndina í Há-
skólabíói klukkan 13 á laugardag og
sunnudag.
Útgáfutónleik-
ar Ummhmm
► ÚTGÁFUTÓNLEIKAR á breið-
skífu hljómsveitarinnar Ummhmm
verða haldnir í Leikhúskjallaranum
í kvöld. Lög og textar eru eftir
Jónas Björgvinsson sem spilar á
gítar og syngur á plötunni. Aðrir í
sveitinni eru Þórunn P. Jónsdóttir,
Júlíus Þórðarson, Ragnar Örn
Emilsson, Hrannar örn Hauksson
og Birgir Baldursson.
UNGLIST ‘98 bíður í dag upp á sér-
deilis frumlegan viðburð í Sundhöll
Reykjavíkur í boði Iþrótta- og tóm-
stundaráðs. Hugmyndahópurinn
Neo Geo stendur þar fyrir neðan-
vatnstónleikum, þar sem tónleika-
gestir verða að klæðast sundfötum
og blotna til að heyra tónlistina.
Frá kl. 14 til 20 verður leikin
„ambient" tónlist sem ungh- áhuga-
plötusnúðar hafa tekið upp. Um
kvöldið frá kl. 22 verður lifandi tón-
list þar sem hljómsveitirnar Steini
Plastic, Múm og Biogen koma fram.
_ Á sama tíma verður Guðjón Ágúst
með sýningu á skyggnumyndum sem
hann hefur unnið með sýru. Mynd-
unum mun hann fleyta á vatnsyfir-
borðið og upp um alla veggi og notar
til þess einar fimmtán sýningarvélar.
Nýtt og abstrakt
Það eru fjórar ungar konur sem
standa að hugmyndahópnum Neo
Geo; Sara Riel, Gerður Jónsdóttii',
Dísa Þonnóðsdóttir og Tinna
Ottesen, og hafa þær þegar gert eina
stuttmynd. Sara segir að nafnið þýði
nýtt og abstrakt, og hlutverk hóps-
ins sé að fá nýjar og abstrakt hug-
myndir og sjá til þess að þær verði
framkvæmdar.
SARA: Gerður fékk hugmyndina
að neðanvatnstónleikunum. Hún
hugsaði sem fYTTf'TTWT^y
ætli það sé að vera í sundi og
alltaf þegar maður stingur hausn-
um í kaf heyrir maður tónlist?"
DÍSA: Svo hefur hugmyndin þró-
ast út frá því, og um páskana var
hún komin vel af stað.
TINNA: Þá datt okkur í hug að
tala við Hitt húsið til að komast að á
Unglist, og án þeirra hefðum við
ekki geta komið tónleikunum á fót.
SARA: Við vorum heppnar hvað
þeim leist rosalega vel á hugmynd-
Morgunblaðið/Árni Sæberg
SARA Riel, Dísa Þormóðsdóttir og Tinna Ottesen eru Neo Geo, ásamt
Gerði Jónsdóttur sem vantar á myndina.
Sæberg^
, Kakóbarnuiu í
öSn“Æ»fl“'okk‘"i,“'n-
Qrennandi
Vatnslosandi
Celló losandl
StyrKjandi
séés.........
Frábær leiO 01 a» lcrsa
Ifhamann vlO elturefnj
Þæglíent
floltsbŒtandl
► FÉLAG leikmynda- og búninga-
höfunda sæmdi í fyrsta skipti leik-
myndahöfund heiðursorðu félags-
ins, svonefndum stórriddarakrossi,
við athöfn á Hótel Borg. Sá sem
fékk orðuna var Snorri Sveinn
Friðriksson sem í rúman aldar-
fjórðung hefur starfað sem for-
stöðumaður leikmyndadeildar Sjón-
varpsins og hefur komið að ótal
kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Jafnframt voni veitt.ir höfunda-
styrkir við þetta tækifæri síðast-
iiðinn laugardag.
Frítt á
Stikkfrí
Notaðu brauðpeninginn í nœsta Skólabakaríi
og hver nemandi i bekknum pínum gceti
hlotið glæsilegan vinning: Nesti o”
nestisbox, Ajungilak svefnpoka,
kassa af kókómjólk, Catorade-
íþróttaflösku og duft.
Heppnasti bekkurinn á Islandi
Fjöldi annarra vinninga!
SAM1ÖK
HTm IDNADARINS
daginn og svo aftur um kvöldið.
SARA: Sumir þora ekki að fara í
sundföt fyi’ir framan hina um kvöldið
og ætla bara að liggja á bakkanum
og stinga hausnum ofan í vatnið.
DÍSA: Bakkinn er allt of hár til
þess, fólk dettur ofan í.
TINNA: Já, það þyrftu að vera
sérstakar fótafestingar á bakkanum.
► Á KAKÓBAR Hins hússins
verða haldnir ræflarokktónleik-
ar í kvöld kl. 20 í sambandi við
Unglistahátíðina. Þar koma
fram hljómsveitirnar Saktmóð-
igur, Obione, Mínus og Örkuml,
en sú síðastnefnda mun gefa út
geisladisk á næstunni og mætti
því kalla uppákomuna í kvöld
útgáfutónleika.
Daníel V. Eliasson meðlimur í
Saktmóðugi segir að það megi
svo sem kalla þessa tónlist
ræflarokk en hann kjósi sjálfur
að kalla það pönk.
- Dó pönkið ekki fyrir 15 ár-
um?
„Eg er ekki tilbúinn til að
samþykkja það, en pönkið hef-
ur mikið þróast og breyst á
seinustu 15 árum. Það er verið
að nota þennan pönkgrunn í
mörgun tónlistarstefnum í dag
eins og hardcore teknótónlist.
Ungt reitt fólk notar pönkið til
að fá útrás fyrir tilfinningar
sínar.“
- Verða tónieikarnir í kvöid
þá reiðir tónleikar?
„Já, rosalega. Það eru alla
vegana tvær hljómsveitir sem
koma fram sem eru mjög árás-
argjarnar, en svo dettur inn
mjúk poppsveit eins og Örkuml.
Eg segi þetta nú bara því mér
heyrist á nýja disknum þeirra að
þeir séu að gefa út fágaðra efni
en áður.“
( Hollusta og heppni)
ina, og íþrótta- og tómstundaráð
keypti inn frá útlöndum sérstaka
neðanvatnshátalara og Hitt húsið
sér alveg um þetta.
Hausinn í kaf
DISA: Það verður rólegt um dag-
inn og hasar um kvöldið.
TINNA: Ég hef heyrt um nokkra
sem ætla að koma tvisvar. Fyrst í
sund með gamla fólkinu um
Pönkið er víða
Fólk