Morgunblaðið - 29.10.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER1998 7T
t
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* \ * * Rigning
Slydda
^ ❖ 5$
Ú Skúrir
y Slydduél
Snjókoma Véi
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- _____
stefnu og íjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil flöður * *
er 2 vindstig. é
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
& #
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðvestan kaldi eða
stinningskaldi og kólnandi veður. Snjókoma eða
él norðanlands, en yfirleitt þurrt og bjart veður
syðra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðvestan gola eða kaldi á morgun en norð-
austlæg átt frá laugardegi til þriðjudags, yfirleitt
gola eða kaldi en kaldi eða stinningskaldi
austanlands á mánudag og þriðjudag. Él eða
slydduél norðanlands og austan en bjart veður
sunnanlands og vestan. Hiti yfirleitt ofan
frostmarks að deginum.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600. \ /
77/ ad velja einstök 1 -3\ I n.O (n -
spásvæði þarf að VTN 2-1 \
velja töluna 8 og | /—
síðan viðeigandi ' . . ~7 5 **"**?fö-2
tölur skv. kortinu til 1 /N —'—^
hliðar. Til að fara á 4-2 \ / 4-1
milli spásvæða erýttá \*\ T
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðardrag fyrir norðan land færist að landinu
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 3 skúr Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvík 3 alskýjað Lúxemborg 14 rigning oq súld
Akureyri -2 skýjað Hamborg 11 skýjað
Egilsstaðir 1 Frankfurt 14 rigning
Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vín 10 rigning
Jan Mayen 3 skýjað Algarve 24 heiðskirt
Nuuk -4 léttskýjað Malaga 21 heiðskirt
Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 6 rigning Barcelona vnatar
Bergen 6 skúr Mallorca 22 léttskýjað
Ósló 1 þoka Róm 20 skýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 14 þokumóða
Stokkhólmur 6 Winnipeg -2 heiðskírt
Helslnkl 4 riqninq Montreal 11 alskýjað
Dublln 10 skúr Halifax 10 léttskýjað
Glasgow 9 skúr New York 12 alskýjað
London 13 skúr Chicago 16 þokumóða
Paris 18 rigning Orlando 18 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
29. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.09 2,7 6.14 1,4 12.54 3,0 19.27 1,3 8.56 13.07 17.18 20.32
ÍSAFJÖRÐUR 2.14 1,5 8.24 0,8 15.01 1,7 21.39 0,7 9.15 13.15 17.14 20.40
SIGLUFJÖRÐUR 5.05 1,1 10.50 0,7 17.31 1,2 23.34 0,5 8.55 12.55 16.54 20.20
DJÚPIVOGUR 3.05 0,9 9.50 1,8 16.20 0,9 22.27 1,6 8.28 12.39 16.50 20.03
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
HltgittdHtofrtfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
I óslyngur, 8 álögu, 9
vinnuflokkur, 10 beita,
II endurtekið, 13 eta
upp, 15 rándýra, 18
ávítur, 21 klcttasnös, 22
heiðarleg, 23 hindra, 24
orðasennan.
LÓÐRÉTT;
2 slappt, 3 Danir, 4
kyrrt, 5 kvennafn, 6
kvenfugl, 7 hlífa, 12
bldm, 14 snák, 15 neglur,
16 áleit, 17 greinar, 18
skeliur, 19 reiðri, 20
svelgurinn.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 lævís, 4 stáls, 7 óskar, 8 ormur, 9 pár, 11
tært, 13 engi, 14 óróin, 15 kukl, 17 nota, 20 pat, 22
kuldi, 23 álkan, 24 rautt, 25 nánar.
Lóðrétt: 1 ljóst, 2 vakur, 3 sorp, 4 spor, 5 álman, 6
sorti, 12 tól, 13 enn, 15 kækur, 16 keldu, 18 orkan, 19
annar, 20 pilt, 21 tákn.
*
I dag er fímmtudagur 29. októ-
ber, 302. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Allt er leyfilegt, en ekki
er allt gagnlegt. Allt er leyfílegt,
en ekki byggir allt upp.
(1. Korintubréf 10,23.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Thor
Lone, Arnarfell, Ás-
björn, Hoyo Maru 35,
Freyja og Kristrún
koma í dag. Reykjafoss,
Koyo Maru 31 og Sig-
urbjörg Þorsteinsdóttir
fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Nordic Ice kemur í dag.
Tjaldur og Kyndill fara
á veiðar í dag. Hanse
Duo fer í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Gerðubergi.
Símatími er á fímmtu-
dögum kl. 18-20 í síma
861 6750.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17.
Mannamót
Árskógar 4. KI. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia,
kl. 13-16.30 opin smíða-
stofan, og fatasaumur.
Bólstaðarhlið 43.
Helgistund með sr.
Kristínu Pálsd. á morg-
un kl. 10.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Boccia alla fimmtu-
daga í Ásgarði kl. 10.
Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik-
fimi, kl. 12.45 dans hjá
Sigvalda kl. 13 myndlist
og málun á leir á
þriðjud. og fimmtud.
Félag eidri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. kl.
13.30 bridskennsla, leið-
beinandi Ólafur Gísla-
son.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kl. 13 bridstvímenning-
ur í Ásgarði, skrásetn-
ing fyrir þann tíma.
Jólafundur í Ásgarði
hefst þriðjud. 4. nóv. kl.
9-12.30, kennari Kristín
Hjaltadóttir. Uppl. og
skráning á skrifstofu fé-
lagsins, sími 588 2111.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið í dag frá kl. 13-17,
kl. 15-16 kaffi og með-
læti, dansað í kaffitím-
anum með Ólöfu Þórar-
insd., kl. 16 boccia. Fé-
lagsvist þriðjud. 3. nóv.
Furugerði 1, kl. 9 leir-
munagerð, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, smíðar, út-
skurður og aðstoð við
böðun, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 matur, kl. 13 handa-
vinna, 13.30 boccia, kl.
15. kaffi. Guðsþjónusta
á morgun kl. 14, pretur
sr. Kristín Pálsdóttir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 10.30 helgistund, frá
hádegi vinnustofur og
spilasalur opin, veiting-
ar í teríu. Miðvikudag-
inn 11. nóv. leikhúsferð
í Þjóleikhúsið, „Maður í
mislitum sokkum“,
ski’áning hafin. Allar
upplýsingar á staðunum
og í síma 557 9020.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50
og 10.45, handavinnu-
stofan opin frá kl. 9,
námskeið í gleri og
postulíni kl. 9.30, nám-
skeið í málm- og silfur-
smíði kl. 13.00. Söngæf-
ing hjá söngfuglunum
er annan hvem fimmtu-
dag og byijar í dag.
Gulismári, Gullsmára
13. Dans, dansað í Gull-
smára milli kl. 16-17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður. Kl. 9-11
dagblöðin og kaffi kl. 10
leikfimi. Handavinna:
glerskurður allan dag-
inn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðg. og hár-
greiðsla, bútasaumur og
brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 ijölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerðir og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur
kl. 13-17 fóndur og
handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi.
Norðurbrún 1. kl.
9- 16.45 útskurður, kl.
10- 11 ganga, kl.
13-16.45 frjáls spila-
mennska.
Vesturgata 7. Flóa-
markaður verður
fimmtud. 29. og fóstud.
30. okt. frá kl. 10-16.
Vitatorg. Kl. 9 dagblöð,
kaffi og smiðjan, kl. 9.30
stund með Þórdísi, kl.
10 boccia, myndmennt
og glerlist, kl. 11.15—
gönguferð kl. 11.45
matur, kl. 13 frjáls
spilamennska og hand-
mennt, kl. 13.30 bók-
band, kl. 14 leikfimi, kl.
14.30 kaffi, kl. 15.30
spurt og spjallað.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
sunnudaginn 1. nóv. kl.
14 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Kaffi.
Félag kennara á eftir-
launum. Bókmennta-
klúbbur kl. 14, kóræfing
kl. 16.
Hana-nú í Kópavogi. í
Bókasafni Kópavogs
stendur yfir sýning um
starf frístundahópsins
Hana-nú í Kópavogi,
„Leiftur úr sögu félags-
skaparins í máli og
myndum“. Bókasafnið
er opið á mánud.-
fimmtud. kl. 10-21,
fóstud. kl. 10-17 og
laugard. 13-17.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Arlegur
kirkju- og kaffisöludag-
ur verður sunnudaginn
1. nóv. kl. 14 messa í
Kópavogskirkju, kl. 15
hefst kaffisala í Húna-
búð. Nánar kynnt síðar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, HáaleitisbraKfr*
58-60, biblíulestur í dag
kl. 17 í umsjá Benedikts
Amkelssonar.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík heldur
basar og hlutaveltu
laugardaginn 31. okt. kl.
14 í Safnaðarheimilinu,
Laufásvegi 13. Velunn-
arar eru beðnir um að
hafa samband við Ástu
Sigríði í síma 554 3529.
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju, haust-
fundur verður í kvöld
kl. 20.30 í Vonarhöfn,
upplestur, bingó, kaffijf
veitingar. Félagskonur
eru hvattar til að mæta
og taka með sér gesti.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Mynda-
kvöld fyrir þær sem
fóru til Vestmannaeyja
4.-5. júlí verður á Digra-
nesvegi 12, föstudaginn
30. okt. kl. 20.30.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu. Meistaraskák-
mót kl. 19.20. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.