Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 16
í hafinu við strendur íslands eru ómetanlegar hrygningar- og uppeldis- stöðvar margra fiskistofna. Ótrúlega gjöful mið eru allt í kringum landið og langt fram eftir þessari öld héldu menn jafnvel að fiskurinn í sjónum væri óþrjótandi. Nú vitum við öll betur. Hafið gegnir stóru hlutverki við fæðuöflun. Mannkyninu fjölgar ört og það verður að metta æ fleiri munna. Um leið eykst hættan á því að lífríkinu í sjónum verði misboðið. Margar fiskveiðiþjóðir hafa lært af biturri reynslu að engin auðlind er óþrjótandi. Þegar á reyndi báru íslendingar hins vegar gæfu til þess að sameinast um ábyrga fiskveiðistjóm. Útvegsmenn og stjómvöld lögðust á eitt um að koma á stjómkerfi sem hefur skilað árangri. Flestir stofnar em vaxandi, þeir eru nýttir skynsamlega og það er lítil hætta á ofveiði. íslenskir útvegsmenn telja það ekki aðeins skyldu sína að koma í veg fyrir ofveiði og stuðla að hagkvæmri nýtingu auðlindarinnar. Þeir vilja einnig viðhalda hreinum og heilnæmum hafsvæðum umhverfis ísland. Mörg verkefni bíða úrlausnar, bæði á alþjóðlegum vettvangi og innanlands. Upplýsa þarf stjómvöld jafnt sem almenning og starfsfólk í I ' w Þekking á vistkeifi sjávar er okkur nauðsynleg og til þess að fá sem gleggstar upplýsingar um lífríkið í sjónum verður að efla rannsóknir vísindamanna. íslenskir útvegsmenn líta á það sem skyldu sína að styrkja hafrannsóknir og þróun á sviði sjávarlíffræði. í þessu skyni hafa íslenskir útvegsmenn samþykkt að kosta smíði á nýju hafrannsóknarskipi sem vonast er til að verði tckið í notkun í septcmber á næsta ári. sjávarútvegi um umhverfisáhrif útgerða. Bregðast þarf við mengun af völdum þrávirkra efna og sjá til þess að Öll óforgengileg efni verði flutt að landi. Einnig þarf að finna leiðir til orkuspamaðar hjá fiskiskipaflotanum og kanna nýtingu cndumýjanlegra orkugjafa. .i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.