Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 19

Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 19 Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli á morgun kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga, predikar. Sr. Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir alt- ari. Samskot tekin til kristni- boðsins. Eftir messuna verður kaffisala til styrktar kristniboð- inu í sal KFUM og K í Sunnu- hlíð. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17. Biblíulestur verður á mánudagskvöld kl. 20.30 í um- sjá sr. Guðmundar Guðmunds- sonar. Sálmur 95 lesinn og íhugaður með yfírskriftinni: Játning trúar á Guði sem kon- ungi. Mömmumorgunn í Safn- aðarheimili á fimmtudag frá kl. 10 til 12. Kristín Unnsteinsdótt- ir spjallar um bamabókmennt- ir. GLERÁRKIRKJA: Barnasam- vera og guðsþjónuta kl. 11 á morgun, sunnudag. Sameigin- legt upphaf. Foreldrar hvattir ti að mæta með börnunum. Æðru- leysisguðsþjónusta kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Sr. Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir predik- ar og þjónar ásamt sóknar- presti. Bent verður á tengsl milli biblíunnar og reynsluspora AA-samtakanna. Tónlist annast Snorri Guðvarðarson, Viðar Garðarsson og Inga Eydal ásamt Hirti Steinbergssyni org- anista. Molasopi á eftir. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 20. Kristniboðskaffi kl. 15 í sal KFUM og K í Sunnuhlíð. Bibl- íulestur og bænastund kl. 20 á mánudagskvöld og náttsöngur kl. 21. Kyrrðar- og tilbeiðslu- stund kl. 18.10 á þriðjudag. Há- degissamvera kl. 12 á miðviku- dag, orgelleikur, altarissakra- menti og fyrirbænir. Léttur há- degisverður á vægu verði. Opið hús íyrir mæður og börn á fimmtudag kl. 10 til 12. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11 á morg- un, almenn samkoma í umsjá ungs fólks kl. 17. Heimilasam- band kl. 15 á mánudag, æsku- lýðssamkoma kl. 20 á þriðju- dag, krakkaklúbbur fyrir 6-10 ára á miðvikudag kl. 17,11 plús mínus fyrir 10 til 12 ára á fostu- dag kl. 17. Flóamarkaður frá 10 til 17 á föstudögum. IIVÍTASUNNUKIRKJAN: Verkleg þjálfun fyrir unglinga kl. 14 á laugardag. Bænastund frá kl. 20 til 21 í kvöld. Sunnu- dagaskóli fjölskyldunnar á morg- un kl. 11.30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Jean Baptiste Oudrago frá Burkina Faso predikai’. Léttur hádegisverður á vægu verði á eftir. Samkoma sama dag kl. 16.30, Jean Baptiste Oudrago predikar. Fjölbreyttur söngur. Bamapöss- un fyrh' yngri en 6 ára. Ath. breyttan tíma. Heimasíða er www.gospel.is og Vonarli'nan, sími 4621210, símsvari með upp- örvunarorðum úr ritningunni. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Basar á morgun, sunnudaginn 8. nóv- ember kl. 15 í Eyrarlandsvegi 26. KFUM og K: Kristniboðssam- koma kl. 20.30 í kvöld, ræðu- maður er sr. Kjartan Jónsson kristniboði. Kristniboðsþáttur, allir velkomnir. Kaffisala verð- ur í Sunnuhlíð kl. 15 til 17 á sunnudag, til ágóða fyrir kristniboðið. Kristniboðssam- koma kl. 20.30 á sunnudags- kvöld, ræðumaður er Kjartan Jónsson kristniboði. LAUGALANDSPRESTA- KALL: Hátíðarmessa í tilefni af 150 ára afmæli Möðruvalla- kh-kju og hefst hún kl. 21 í kirkjunni. Sr. Bolli Gústafsson vígslubiskup predikar, sr. Sig- urður Guðmundsson vígslubisk- up emerítus og sr. Birgir Snæ- bjömsson prófastur þjóna fyrir altari. Formlegum hátíðahöld- um verður síðar fram haldið. AKUREYRI Vetrarstarf Tónlistarfélags Akureyrar að hefjast •• Orn Magnússon leikur píanó verk í Akureyrarkirkju VETRARSTARF Tónlistarfélags Akureyrar hefst með tónleikum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju annaðkvöld kl. 20.30. Örn Magnússon flytur tvær pí- anósónötur eftir Beethoven ópus 27 og er önnur þeirra Tunglskins- sónatan. Einnig flytur hann tvö verk eftir Debussy, Images eða Myndir og Eyju gleðinnar sem sum- ir telja fegursta verk tónbókmennt- anna. Öm er fæddur í Ólafsfirði, eftir tónlistamám á Akureyri stundaði hann nám í Manchester, Berlín og Lundúnum og hefur farið í tónleika- ferðir um Bretland, Norðurlönd, meginland Evrópu og Japan. Áður en verkin verða flutt kynnir Öm þau. Þetta em fyrstu tónleikar Tónlist- arfélags Akureyrar á þessu stai-fsári en tónleikar verða mánaðarlega í all- an vetur. Meðal þeirra sem fram koma em Arnaldur Amarson gítar- leikari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikari, Jóhann Smári Sævars- son söngvari ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara og Finni Bjamasyni söngvara við undirleik Jan Willem Nelleke. Þá heldur Daní- el Þorsteinson píanótónleika og loks má nefna að Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona kemur fram á Kirkjulistaviku næsta vor. Allir tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar verða haldnir á sunnu- dagskvöldum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Hársýning Medullu HÁRSNYRTISTOFAN Medulla fagnar tíu ára afmæli sínu með sýningu í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 7. nóvember kl. 17. Um 60 módel taka þátt í sýn- ingunni, en auk þess sem allt það nýjasta í hárgreiðslu verð- ur sýnt verður sett á svið brúð- kaup og sýnt allt það sem því tilheyrir. Breakpar sýnir og þjálfarar á Bjargi koma fram. Kynnir verður Árni Steinar Jó- hannsson umhverfisstjóri á Akureyri. Nóvemberkaktus TILBOÐ Opnum NÝTT KERTAHÚS Hvergi MEIRA ÚRVAL. Opnunartilboð: VANILLUKERTI 30% AFSL IO KERTI í PK. KR. 199,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.