Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 22

Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Niðurstöður á upplýsingastefnu Kaupþings hf. * Oheftar sveiflur skað- legar efnahagsvexti sem hefur meira og Morgunblaðið/Arnaldur SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings, fjallaði uni framtíðarhlutverk banka í erindi á upplýsingastefnu Kaupþings. þróun verið minna ráðandi um það hvernig bankar og önnur fjármála- fyrirtæki hafa þró- ast. Næstu 10-20 ár mun þróun í tækni og upplýsingageira verða enn hraðari og því einnig á þeim árum sem fara í hönd verða ráðandi þáttur í þróun banka og annarra fjármálafyrir- tækja.“ Hann benti á að tæknin hafi þegar haft mikil áhrif á Fundur um sam keppnishæfni AUKNAR sveiflur hafa einkennt alla markaði á undanförnum árum, hvort sem litið er á hlutabréfa-, gjaldeyris- eða skuldabréfamarkaði. Samruni eignastýringafýrirtækja og þeirra sem hafa ákvörðunarvald- ið og almennt styttri fjárfestingar- tími hafa aukið á sveiflurnar á alþjóðlegum mörkuðum. Samfelldar og óheftar sveiflur á fjármagns- markaði geta verið hættulegar og skaðlegar efnahagsvexti, að mati Hreiðars Más Sigurðssonar, aðstoð- arforstjóra Kaupþings hf. í erindi sem hann flutti á upplýs- ingastefnu Kaupþings í gær kom fram að þessi skaðlegu áhrif sjáist nú í Asíu í kjölfar kreppunnar. „Ég tel að það sé í fýrsta skipti nú í haust sem aðilar á fjármálamarkaði eru fegnir því að við höfum ekki er- lenda fjárfesta í ríkara mæli en raun ber vitni á innlendum hluta- bréfa- og skuldabréfamarkaði. Það er mín skoðun að ef erlendir fjár- festar hefðu átt um 30% af innlend- um hlutabréfum eða skuldabréfa- markaði þá hefði orðið töluvert verðfall á hlutabréfum og skulda- bréfum,“ sagði Hreiðar Már. Hreiðar Már kom inn á aðgerðir Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, IMF, að undanförnu og þær aðgerðir, sem hann hefur krafist, kerfisbreytingar á þjóðfélögum og háa vexti til að viðhalda stöðugu gengi. Hann minnti á að vandamálið hafi ekki verið framboðsvandamál heldur eft- irspumarvandamál og að aðgerðir sjóðsins hafi dregið úr eftirspurn á heimamarkaði, dregið úr geng- islækkun sem hefði hjálpað útflutn- ingsfyrirtækjum og auðveldað greiðslu erlendra skulda og valdið bankakerfinu enn frekari vandræð- um, að sögn Hreiðars Más. Tæknin ráðandi þáttur í þróun banka Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, íjallaði um framtíðar- hlutverk banka í erindi sínu á ráð- stefnunni. Sagði hann að tækn- iþróun muni hafa veruleg áhrif á hvert hlutvei-k banka verði og hvernig bankar muni sinna því hlut- verki. „Undanfarin ár er það tækni- bakvinnslu og að flestir íslensku bankarnir hafi nú sameinað, í mis- miklum mæli þó, bakvinnslu á Reykjavíkursvæðinu. „Þegar hugað er að staðsetningu bakvinnslunnar þarf fyrst og fremst að huga að hag- kvæmni eins og kostnaði vegna launa og húsnæðis.“ í því sambandi nefndi hann sem dæmi flutning inn- heimtudeildar íbúðalánasjóðs til Sauðárkróks. Sagði hann að oft væri slíkur flutningur hagkvæmur vegna ódýrara húsnæðis á lands- byggðinni og stöðugra vinnuafls. Auk Sigurðar og Hreiðars Más fluttu 12 starfsmenn Kaupþings er- indi á ráðstefnunni sem var upplýs- ingastefna fyrir stjórnendur fyrir- tækja, fjármálastjóra og fjárfesta. HÓPVINNUKERFI ehf. standa fýrir ráðstefnu um hvemig hægt er að auka samkeppnishæfi í þingsal A á Hótel Sögu mánudaginn 16. nóvember klukkan 13-15. Meðal þeima sem flytja erindi er dr. Vijay P. Jean sem mun fjalla um hvemig auka megi samkeppnishæfni fýrirtækja, á kynningu sem fýrir- tækið heldur fýrir viðskipavini sína og áhugafólk um markaðsmál. Vijay P. Jean er viðskiptamenntaður í Þýskalandi, Austurríki og Kanada og starfar nú sem sérfræðingur hjá danska Útflutningsráðinu. Einnig mun Krístín Bjömsdóttir, markaðsstjóri Hópvinnukerfa og kennari í markaðsfræðum við HI, kynna nýjan hugbúnað til mai'kað- FRAMLEIÐSLUGETA lyfja- fyrii’tækisins Delta hf. mun sexfaldast eftir að félagið tekur í notkun nýja 5.000 fermetra lyfjaverksmiðju á athafnasvæði sínu við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði í dag. Fyrirtækið annar nú 200-250 milljón töflum á ári en með tilkomu nýju verksmiðjunnar eykst framleiðslugetan í 1.200-1.300 milljón töflur. Heildarkostnaður við byggingu og innréttingar hússins er um 1.200 milljónir króna. Nýja verksmiðjan er hrein viðbót við eldri framleiðslueininguna sem verður starfrækt áfram á sömu lóð í sáætlana og greininga, FOCAL- markaðskerfi sem getur aukið veru- lega forskot fyrirtækja í samkeppni, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu. Atak til atvinnusköpunar-Vöru- þróun ‘96 styrkti gerð FOCAL- markaðskerfisins, en að því standa iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, Nýsköpunarsjóður og Iðntækni- stofnun. Markaðsdeild Morgun- blaðsins styrkti jafnframt gerð þessa hugbúnaðar með því að koma inn í vöruþróun hugbúnaðarins sem fulltrúi neytenda. Munu þessir aðil- ar taka við FOCAL-markaðskerfinu á kynningunni. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun ávarpa fundargesti. 1.500 fm húsnæði. Á undanförnum árum hafa tveir þriðju hlutar framleiðslunnar verið fluttir úr landi og stefnir í enn frekari útflutning á næstu misserum, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Velta félagsins á síðasta ári var um 800 milljónir króna, samanborið yið rúmlega 750 milljónir árið 1997. I fréttinni kemur fram að hagnaður síðasta árs hafi verið um 126 milljónir en samkvæmt rekstrar- áætlunum þessa árs er gert ráð fyi'ir óbreyttri veltu en minni hagnaði. Ný lyfjaverksmiðja Delta í notkun Velgengni Aptiva-tölvanna er IBM sífelld hvatning til að bæta um betur. Skýrt dæmi þess er hin nýja Apfiva E57 sem býr yfir öflugri vélfaúnaði en aðrar heimilisttílvur á samfaærilegu verði. Til aö tryggja að þessi fullkomni vélbúnaður komi að sem bestum notum fylgir tölvunni mikið af vönduðum hugbúnaði. Með meiri gæðum og sanngjörnu verði bætir IBM hag notenda heimilistölva! NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is ttrgjorvi: 40DMHz Intel Pentium II. Vinnsluminni: B4MB SDHAM, má auka í 3B4 MB. Harðdiskur: Enhanced IDE 12 GB. Skjar: 17" IBM Aptiva lltaskjár. Skjákort: AGP ATi 3D Hage Pro 3D með Direct 3D 4 MB SGRAM. Tengiraufar: 2 PCI/1 ISA lausar. Margmiðlun: DVD-2 drií, hátalarar, hljóðnemi og Crystal Audio hljóðkort. Samskipti: 56k baud mótald. Hugbúnaður: Windows 98, Lotus Smart- Suite 97 (WordPro ritvinnsla, 1*2*3 töflureiknir, Approach gagnagrunnur, □ rganizer dagbókarkerfi, Freelance Graphics glærugerðarforrit, ScreenCam margmiðlunarhugbúnaður). Ouicken SE, Norton AntiVirus, Activision Battlezone, World Book Encyclopedia 98, Hing Central, MS Internet Explorer, Netscape Navigator, PC Doctor Diagnostics. pentlurn*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.