Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 530 1919 ★** KK DV. 'f Í Vertu maur með maurum! ■. HÁSKÓLABÍÖ HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Kl. 11. B.i. 12. 5. 1/2 BYLGJAN '!2. Kvikmyndir.is ★ "'Ar , i^r" j Al MBL Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. r N B [Secrets’ and Tíies] JULIE WALTERS (Educating Rita] Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★ BYLGJAN ★ ★★l/2 KVIKMYNDIR.IS ★ ★★ MBL Fró leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gamanmynd ársins. S m3hing/U/>'T M. 1RÝ Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.20. nmnn-.. HANN HEFUR >14.000 VITNI OG ENGiNN Sh HV4Ð GERÖIST . * ■-%# SNAKE EYES HANH HEFUR 14.000 VITNI 0G ENGIMM SÁ HVAÐ GERÐISf Hafðu augun hjá þér því það er glæpur í uppsiglingu beint fyrir framan nefið á þér og 14,000 ooxáhorfendum. Magnaður spennutryllir eftir einn mesta snilling kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Untouchables, Mission Impossible) með tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðauna- hafanum Nicolas Cage (The Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16. BBXnan'AL Atbiyðarásin hröð og markííök ★ ★★ 1 T k á. r Sýnd kl. 2.30, 4.40, 7 og 9.20. Sýndkl. 230og5.B.i.12. lMf NLtSJv.OCZORRO www.samfilm.is Konur í sviðsljósinu KVENLEGUR andi sveif yfír evrópsku MTV verðlaunahátíðinni sem haldin var í Mflanó á Italíu á fimmtudags- kvöldið, en þá velja evr- ópskir MTV-áhorfendur sína uppáhalds tónlistar- menn. Jenny McCarthy var stjórnandi verð- launaafhending-arinnar og er það í fyrsta skipti sem kona er í því hlut- verki. Auk þess fóru helstu verðlaunin til kvenna og má þvx með sanni segja að konur hafí verið í sviðsljósi há- tíðarinnar. Madonna hlaut verð- laun sem besta tónlistar- konan og fyrir bestu plötuna, Ray of Light, og ástralska söngkonan Natalia Imbruglia hlaut verðlaun fyrir besta lag ársins, Torn. Kryddpí- urnar voru kosnar besta hljómsveitin og breska - kvennasveitin AIl Saints var kosin efnilegasta sveitin. Fyrrverandi meðlim- ur hljómsveitarinnar Take That, Robbie Wiliams, var kosinn besti tónlistarmaður- inn og tók hann því af hógværð, eða þannig, þegar hann tjáði gest- um að valið væri sko hárrétt. I flokki danssveita hlaut hljómsveitin Prodigy verðlaun, Aer- osmith var valin besta rokksveitin, Beastie Boys besta rapp-sveitin og myndband Massive Attack fyrir „Teardrop“ var valið besta mynd- handið. A NATALIE Imbrugl- ia með verðlaun fyrir besta lagið, Torn. ►FYRRVERANDI Playboy-stúlkan, Jenny McC- arthy, stjórnaði verðlaunaafliendingunni og klædd- ist hún kjól frá ítalska hönnuðinum Dolce Gabbana. ►MADONNA hreppti tvenn verðlaun. Hún er búin að umbreyta sér enn einu sinni og minnir orðið á meðlim Addams-fj ölsky ldunnar. ►EMMA og Mel C tóku við verðlaunum fyrir hönd Kryddpíanna. ►ROBBIE Williams fannst hann vel að verðlaununum kominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.