Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sími 530 1919
★**
KK DV. 'f Í
Vertu maur með maurum!
■.
HÁSKÓLABÍÖ
HÁSKÓLABÍÓ
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
Kl. 11. B.i. 12.
5.
1/2 BYLGJAN
'!2. Kvikmyndir.is
★ "'Ar , i^r" j
Al MBL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
r N
B
[Secrets’ and Tíies]
JULIE WALTERS
(Educating Rita]
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
★ BYLGJAN
★ ★★l/2 KVIKMYNDIR.IS
★ ★★ MBL
Fró leikstjómum Dumb and Dumber og
Kingpin kemur gamanmynd ársins.
S m3hing/U/>'T
M. 1RÝ
Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.20. nmnn-..
HANN HEFUR
>14.000 VITNI
OG ENGiNN Sh
HV4Ð GERÖIST
. *
■-%#
SNAKE EYES
HANH HEFUR 14.000 VITNI 0G ENGIMM SÁ HVAÐ GERÐISf
Hafðu augun hjá þér því það er glæpur í uppsiglingu beint fyrir framan nefið á
þér og 14,000 ooxáhorfendum. Magnaður spennutryllir eftir einn mesta snilling
kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Untouchables, Mission Impossible) með
tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðauna-
hafanum Nicolas Cage (The Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16. BBXnan'AL
Atbiyðarásin
hröð og markííök
★ ★★
1
T
k á.
r
Sýnd kl. 2.30, 4.40, 7 og 9.20.
Sýndkl. 230og5.B.i.12.
lMf NLtSJv.OCZORRO
www.samfilm.is
Konur í sviðsljósinu
KVENLEGUR andi sveif
yfír evrópsku MTV
verðlaunahátíðinni sem
haldin var í Mflanó á
Italíu á fimmtudags-
kvöldið, en þá velja evr-
ópskir MTV-áhorfendur
sína uppáhalds tónlistar-
menn. Jenny McCarthy
var stjórnandi verð-
launaafhending-arinnar
og er það í fyrsta skipti
sem kona er í því hlut-
verki. Auk þess fóru
helstu verðlaunin til
kvenna og má þvx með
sanni segja að konur
hafí verið í sviðsljósi há-
tíðarinnar.
Madonna hlaut verð-
laun sem besta tónlistar-
konan og fyrir bestu
plötuna, Ray of Light,
og ástralska söngkonan
Natalia Imbruglia hlaut
verðlaun fyrir besta lag
ársins, Torn. Kryddpí-
urnar voru kosnar besta
hljómsveitin og breska
- kvennasveitin AIl Saints
var kosin efnilegasta
sveitin.
Fyrrverandi meðlim-
ur hljómsveitarinnar
Take That, Robbie
Wiliams, var kosinn
besti tónlistarmaður-
inn og tók hann því af
hógværð, eða þannig,
þegar hann tjáði gest-
um að valið væri sko
hárrétt.
I flokki danssveita
hlaut hljómsveitin
Prodigy verðlaun, Aer-
osmith var valin besta
rokksveitin, Beastie
Boys besta rapp-sveitin
og myndband Massive
Attack fyrir „Teardrop“
var valið besta mynd-
handið.
A NATALIE Imbrugl-
ia með verðlaun fyrir
besta lagið, Torn.
►FYRRVERANDI Playboy-stúlkan, Jenny McC-
arthy, stjórnaði verðlaunaafliendingunni og klædd-
ist hún kjól frá ítalska hönnuðinum Dolce Gabbana.
►MADONNA hreppti tvenn verðlaun.
Hún er búin að umbreyta sér enn einu
sinni og minnir orðið á meðlim
Addams-fj ölsky ldunnar.
►EMMA og Mel C tóku við verðlaunum fyrir
hönd Kryddpíanna.
►ROBBIE Williams fannst hann vel að verðlaununum kominn.