Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 39 í verslun okkar. Stúlar Skrifstofuhúsgögn Sýningarsalur SófasEtt verður yfirmaður þróunarsviðs BIW ðJENSENdÖflum.. Verið velkomm i^\TM ■ HUSGOGN SÍÐUMÚLA 30 » SÍMI 5B8 6822 Dpið: Mán-fös 10-18 • Fim 10-20 • Lau 11-16 • Sun 13-16 Furuhusgagn Dynur 3000 m2 Rum Kosningaskrifstofur: Hafnargata 37a, Reykjanesbæ, sími 421 7202 Hamraborg 5, Kópavogi, sími 564 3492 Kaffi og meðlæti Allir velkomnir tæki, segir Páll Gísla- son, og það er óþolandi og siðlaust að mismuna fyrirtækjum eftir aldri eigenda. Þegar lög um réttindi sjúklinga voru samþykkt á Alþingi í vor og tóku gildi 1. júlí sl., er hvergi getið um réttindi aldraðra sjúklinga. í 1. gr. I. kafla laga um réttindi sjúklinga stendur: „Óheimilt er að mismuna sjúk- lingum á grundvelli kynferðis, trú- arbragða, skoðana, þjóðernisupp- runa, kynþáttar, litarháttar, efna- hags, ætternis og stöðu að öðru leyti.“ Þegar farið var yfír þessa grein á fundum í ráðuneyti og nefndum, þar sem við áttum full- trúa var sett inn í þessa grein „aldri“. Þetta orð virðist hafa fallið niður og er það mjög miður, bæði í raun og hugmyndafræðilega, því ég tel þetta grófa mismunun vegna aldurs. Það getur ekki verið ætlun- in að mismuna fólki eftir aldri, heldur á faglegum grundvelli og þá getur aldur verið liður í þeim ákvörðunum, sem teknar eru í sambandi við sjúkdómsgreiningu og meðferð. Heilsufar fólks fer ekki eiginlega eftir aldri, heldur þarf faglegt mat að koma til fram- kvæmda af fólki, sem kann þar til verka. Hafi þetta orð „aldur“ fallið út fyrir mistök, þá þarf að leiðrétta það. Fátækir bændur Þá er nú á döfinni reglugerð frá landbúnaðarráðuneyti um að bændur, sem eru orðnir 70 ára og stunda ennþá fjárbúskap, skulu ekki njóta sama rétts til greiðslu úr ríkissjóði. Tilgangur virðist vera augljós þ.e.a.s. fækka bændum og þá sérstaklega þeim sem lítinn bú- skap stunda og taka þá „eina kind“ fátæka mannsins til að geta bætt öðrum betur. Nú veit ég ekki nógu vel hvernig styrkjakerfi til land- búnaðar er háttað. Það er sjálfsagt Búskapur er fyrir- AÐSENDAR GREINAR Ágætu Reyknesingar Ég bió um stuðning í 2. sætið. Bestu kveðjur alþingismaöur Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi fer fram í dag. í prófkjörinu gefst kjósendum tækifæri til aö sýna hug sinn til einstakra fram- bjóöenda meö vali á listann. Réttindi aldraðra skert! Páll Gíslason í ÁRATUGI hefur Tryggingastofnun rík- isins styrkt mikið fatl- aða öryrkja og aldraða með ákveðinni fjárupp- hæð til kaupa á bifreið, þar sem fötlun myndi annars hindra fólk að leita lækninga svo sem sjúkraþjálfun, sund o.fl. Þetta hefur verið viðurkennt, sem nauð- synlegur þáttur í sjúkratryggingu við- komandi sjúklings. Nú bregður svo við að sjúklingum, sem orðnir eru 70 ára, er neitað algjör- lega um slíka aðstoð, sem hefur verið sem hér segir: mikið bæklað fólk 700 þús. kr. á 3ja ára fresti, minna bæklað fólk 230 þús. kr. á 5 ára fresti svo að sjá má á þessu að fólk með lágar tekjur munar verulega um þennan stuðning. Mér er tjáð að áður hafi verið miðað við 75 ára, en nú er „afneit- un“ miðuð við 70 ára. Þetta er af- greitt svona neikvætt fyrir eldra fólk. Þetta teljum við hjá Félagi eldri borgara algjörlega óviðun- andi. Því að aldur út af fyrir sig er ekki sú viðmiðun, sem aldur einn kemur til greina. Menn eldast mis- munandi líkamlega og andlega, svo að aldur segir ekki nema að nokkru leyti um fæmi og þörf fyrir aðstoð. flókið eins og reglu- gerðafarganið á öðrum sviðum er og umdeilan- legt, en að aldur við- komandi komi þar við sögu er óþolandi og siðlaust. Margir eldri bændur drýgja litlar tekjur úr hfeyrissjóði með búskap í litlum mæh og er þetta jafn- framt drjúg starfslok. Búskapur er fyrirtæki og ekki hægt að mis- muna fyrirtækjum eft- ir aldri eigandans. Vonandi kemur þetta ekki til framkvæmda. Þetta hlýtur að vera brot á mannréttindum samkvæmt stjóra- arskrá Islands. Góðir þingmenn, athugið það. Fyrirtæki rekin af eldra fólki hljóta að hafa sama rétt og önnur. Höfundur er formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.