Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 29 ERLENT Rússar í stríð með Serbum? ÞÝSKLA stjórnin óttast, að komi til árása NATO á Serba vegna Kosovo muni Rússar koma þeim til hjálpar með beinum hætti á samri stundu. Kom þetta fram í dagblaðinu Bild í gær og er þar vitnað í trúnaðarskýrslu, sem lögð verður fyrir vamarmálanefnd sambandsþingsins. Segir blaðið, að þar sé talin ástæða til að ætla, að Rússar sendi Júgóslavíustjórn loftvama- búnað og einnig orrustuþotur ásamt áhöfn. Talsmaður þýsku stjórnarinnar vildi ekk- ert um fréttina segja, aðeins, að hugsanlegar árásir á Serba „væru ekki til umræðu í augnablikinu". 400 hermenn fluttir brott frá N-írlandi BRESKA stjómin hefur ákveðið að flytja burt 400 her- menn frá Norður-írlandi og verða þá 15.000 manns í her- liðinu þar, færri en verið hafa frá árinu 1970 er óöldin í land- inu hófst. Hefur vopnahléið haldið síðan kaþólikkar og mótmælendur komust að samkomulagi í apríl í vor en IRA, Irski lýðveldisherinn, hefur á hinn bóginn ekki fall- ist enn á að afhenda vopnin. Hague á heppna frænku BRESKU blöðin sögðu frá því í gær, að loksins hefði haupið á snærið fyrir William Hague, leiðtoga Ihaldsflokksins, því að frænka hans, Marjorie Longdin, 73 ára gömul, hefði fengið hæsta vinninginn í breska lottóinu ásamt þremur öðrum. Komu um 100 milljón- ir ísl. kr. í hennar hlut. Gullöld bóluefnanna MIKLAR líkur em taldar á, að innan 10 ára verði komin fram bóluefni, sem haldi al- næmi, berklum og malaríu í skefjum. Kom það fram á ráð- stefnu í Höfðaborg í S-Afríku í gær og þar var talað um, að vegna framfara í erfða- og sameindalíffræði væri mann- kynið að ganga inn í gullöld hvað varðaði baráttuna gegn sjúkdómum. Er þá sérstak- lega átt við hin svokölluðu DNA-bóluefni. Gísl laus í Tsjetsjníu HERSVEITUM rússneska innanríkisráðuneytisins tókst í gær að frelsa Valentín Vla- sov, fulltrúa Rússa í Tsjetsjn- íu, en hann hefur fangi tsjetsjenskra mannræningja í hálft ár. Höfðu þeir krafist nærri 50 milljóna ísl. kr. í skiptum fyi-ir hann en Sergei Stepashín, innanríkisráð- herra Rússlands, segir, að ekkert lausnargjald hafi verið greitt. Prófkjör Sjálfstæðisflokksiris í Reykjaneskjördæmi, 14. nóvember 1998 Ágætu íbúar í Reykjaneskjördæmi! í prófkjörinu í dag veljum við framboðslista Kjörstaðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördaemi. í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember 1998: það ef miki|vægt að efstU Sæti listans séu skipuð bessastaðahreppur..íþróttamiðstöðin öflugu fólki, konum og körlum, með víðtæka GARÐUR ............Samkomuhúsið þekkmgU Og teynslu. GRINDAVÍK .........Verkalýðshúsið v/Víkurbraut HAFNARFJÖRÐUR......Víðistaðaskóli kjalarnes..........Hiégarður,Mosfeiisbæ Þorgerður K. Gunnarsdóttir býr yfir reynslu og áræði kópavogur..........sjáifstæðíshúsið,Hamraborg, sem þarf til þess að vera i framvarðarsveitmm. mosfellsbær .......Hiégarður yið te|jum að það skipti mjög miklu máli fyrir REYKJANESBÆR ......Sjálfstæðishúsið, Hólagötu 15 ...................Sjáifstæðishúsið.vesturbraut i7 framboðslistann að ung kona eins og Þorgerður VOGAR..............Glaðheimar , .. SANDGERÐI__________Miðhús, Suðurgötu 19 SG 1 OrUggU SStl. SELTJARNARNES .....Sjálfstæðishúsið.Austurströnd 3 Kjörstaðir eru opnirfráki. io - 21. Þess vegna skorum við á þig að kjósa Þorgerði í 3. sæti. Kjósum Þorgerði í 3. sæd! Velkomin á kosningaskrifstofuna að Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Siminn er 565 4699. Opið frá kl. 10 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.