Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 73
Nýtt starfs-
umhverfi
þjóðkirkjunnar
FRÆÐSLUMORGUNN verður í
Hallgrímskirkju sunnudaginn 15.
nóvember kl. 10 árdegis. Guð-
mundur Þór Guðmundsson, lög-
fræðingur, mun fjalla um ný lög
um stöðu, stjórn og starfshætti
kirkjunnar. Þessi lög gefa kirkj-
unni mun meira sjálfstæði en áður
hefur verið og verður fróðlegt að
heyra lögfræðinginn fjalla um
þetta. Að loknu erindi gefst við-
stöddum tækifæri til að spyrja fyr-
irlesarann spurninga um efnið. Kl.
11 hefst messa og barnastarf. I
messunni mun stúdentakór frá
Noregi syngja.
Samkoma
hjá KFUM
ogKFUK
SAMKOMA verður á morgun,
sunnudag, í aðalstöðvum KFUM
og KFUK við Holtaveg kl. 17.
Tómas Torfason sér um ritningar-
lestur og bæn. Kristjana Thoraren-
sen leikskólastjóri leikskóla
KFUM og KFUK segir frá starf-
semi leikskólans. Barnakór KFUM
og KFUK syngur. Ræðumaður
verður sr. Valgeir Astráðsson.
Boðið verður upp á létta og
skemmtilega dagskrá fyrir böm á
meðan á ræðunni stendur. Eftir
samkomuna verður hægt að fá
keypta létta máltíð á hagstæðu
verði. Samkoman er öllum opin.
Verið velkomin.
Kl. 20 verður boðið upp á lof-
gjörðar- og bænastund á sama
stað. Þar getur fólk komið fram til
fyrirbæna með sig og sín mál. Um-
sjón hafa Þorvaldur Halldórsson,
Bjarni Gunnarsson, Guðlaugur
Gunnarsson og fleiri. Stutta hug-
vekju flytur sr. Kjartan Jónsson.
Allir velkomnir.
Tónlistarguðs-
þjónusta í Hafn-
arfjarðarkirkju
NÚ HAFA svonefndar tónlistar-
guðsþjónustur fest sig í sessi í
helgihaldi Hafnarfjarðarkirkju og
gefið góða raun. Við tónlistarguðs-
þjónustu á morgun, sunnudag, kl.
17 mun Eyjólfur Eyjólfsson leika á
þverflautu. Eyjólfur er aðeins 19
ára en hefur þrátt fyrir ungan ald-
ur getið sér gott orð fyrir
flautuleik sinn og leikur Sofie
Schoojans með Eyjólfi á hörpu og
verður það í fyrsta skiptið sem
boðið verður upp á hörpuleik við
tónlistarguðsþjónustu.
Um þessa helgi verður kórstjóri
kirkjunnar með kórnum í æfinga-
búðum í Skálholti þar sem þau æfa
tónverkið Messías eftir Handel
sem þau munu svo flytja í Hásölum
Strandbergs, fyrsta sunnudag í að-
ventu, 29. nóvember kl. 16.
Prestur á sunnudaginn verður
sr. Þórhildur Ólafs.
Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyr-
ir unglinga kl. 21.
Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30.
Lesið úr Matteusarguðspjalli. Alhr
velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Félagsstarf aldraðra kl. 15.
Bingó. Kaffiveitingar. Kirkjubíllinn
ekur um hverfið. AUir velkomnir.
KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al-
menn samkoma kl. 14. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngri
barna (6 ára og yngri) kl. 11. TTT-
starf í safnaðarheimilinu Vina-
minni kl. 13.
Krossinn. Unglingasamkoma kl.
20.30 að Hlíðasmára 5. Allir vel-
komnir.
Guðspjall dagsins:
Skattpeningurinn.
(Matt. 22.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir
alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir
messar.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar-
isganga. Prestur sr. María Ágústs-
dóttir. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Miðbæjarpoppmessa kl. 21 í
samvinnu Dómkirkjunnar og Miðbæj-
arstarfs KFUM og K. Hljómsveitin 42
ber lofgjörðina uppi. Kangakvartett-
inn kemur fram. Pédikun flytur Geir
Jón Þórisson, aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn í Reykjavík. Leikmenn úr
KFUM og K ásamt guðfræðinemum
þjóna í messunni. Prestar sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir og sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson prófastur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14. Prestur sr. Tómas Guðmunds-
son. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé-
lag fyrrverandi sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11. Munið kirkjubilinn. Messa kl. 11.
Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Breytingar á lögum um
stjóm og starfshætti kirkjunnar. Guð-
mundur Þór Guðmundsson, lögfræð-
ingur. Messa og barnasamkoma kl.
11. Norskur stúdentakór syngur í
messunni. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek.
Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Auður
Inga Einarsdóttir, guðfræðingur.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi
eftir messu. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós
Matthíasdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11 með þátttöku
fermingarbarna. Kór Laugarneskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Prestur sr. Bjarni Karlsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Sigurður Arni Þórðar-
son. Organisti Reynir Jónasson.
Kvöldmessa kl. 20.30. Reynir Jónas-
son með hljómsveit og kór sjá um
tónlist. Prestur sr. Halldór Reynis-
son. Allir velkomnir.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Viera Manasek.
Prestur sr. Guðný Hallgrimsdóttir.
Barnastarf á sama tíma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 14 í sal safnaðarheimilis-
ins við Laufásveg 13. Minnst stofn-
dags Frikirkjunnar sem var 19. nóv-
ember 1899. Kaffisopi í guðsþjón-
ustulok. Organisti Guðmundur Sig-
urðsson. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis. Organisti Pavel Smid.
Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 13. Foreldrar og aðrir vanda-
menn boðnir velkomnir með bömun-
um. Prestamir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma.
Altarisganga. Boðið er upp á léttan
málsverð í safnaðarheimilinu að
messu lokinni. Organisti Daníel Jón-
asson. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa
og sunnudagaskóli á sama tíma.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt-
ar veitingar eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti
Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta
á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey
Guðmundsdóttir. Prestamir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11.
Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir.
Hjörtur og Rúna aðstoða. Sunnu-
dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur
sr. Vigfús Þór Árnason. Signý og
Ágúst aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti
Hörður Bragason. í lok guðsþjónust-
unnar verður opnuð sýning á graf-
íkverkum Þorgerðar Sigurðardóttur
myndlistarkonu, úr myndaröð hennar
um heilagan Martein frá Tours.
Guðsþjónusta á Hjúkmnarheimilinu
Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór
Árnason. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Organisti Hörður Bragason.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA:Almenn guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson
þjónar. félagar úr kór kirkjunnar leiða
söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir
hjartanlega velkomnir. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl.
11 í safnaðarheimilinu Borgum.
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig-
urjón Arni Eyjólfsson. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel-
komnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Sóknar-
prestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Morgunguðsþjónusta á Bíldshöfða
10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn
og fullorðna. Almenn samkoma kl.
20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Frið-
rik Schram prédikar. Allir hjartanlega
velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun-
samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun
og fjölbreytt barnastarf. Léttar veit-
ingar seldar eftir samkomuna. Kvöld-
samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, gleði
og fögnuður. Allir hjartanlega vel-
komnir.
KROSSINN: Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn-
ir.
KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11
fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma
kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel-
komnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess-
ursunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl.
18 á ensku. Laugardaga og virka
daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Sunnudag 15.11. Engin messa kl.
10.30. Messa kl. 14 og kaffisala,
happdrætti og basar á eftir. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14. Laugardag kl. 18 á ensku.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag
kl. 17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Færeysk-íslensk messa verður í
Grensáskirkju sunnudag kl. 14. Sr.
Ólafur Jóhannsson þjónar.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag
kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka.
Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl.
20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn
Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag
kl. 15: heimilasamband fyrir konur.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma sunnudag kl. 17. Ritningarlest-
ur og bæn. Tómas Torfason. Sagt frá
starfsemi leikskóla KFUM og KFUK:
Kristjana Thorarensen leikskólastjóri.
Barnakór KFUM og KFUK syngur.
Ræðumaður sr. Valgeir Ástráðsson.
Boðið verður upp á bamagæslu og
létta og spennandi dagskrá fyrir böm
á meðan á ræðuhöldum stendur. Eft-
ir samkomu verður seld létt máltíð.
Allir velkomnir á samkomuna. Kl. 20
lofgjörðar- og bænastund. Umsjón
Þorvaldur Halldórsson, Bjami og
Guðlaugur Gunnarssynir o.fl. Sutta
hugleiðingu hefur sr. Kjartan Jóns-
son. Allir velkomnir. Kl. 21 miðbæjar-
messa í Dómkirkjunni. KFUM og
KFUK og Dómkirkjusöfnuðurinn
standa fyrir messu í Dómkirkjunni.
Umsjón hafa sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir miðbæjarprestur KFUM og
KFUK og fleiri.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Jean Baptiste frá Bur-
keno Faso. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðumaður Jean Pawantori
frá Burkeno Faso. Lofgjörðarhópur
Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega
velkomnir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Bamaguðsþjónusta fyrir alla
fjölskylduna sunnudag kl. 11. Sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Athugið breyttan messutíma
vegna útsendingar í útvarp. Prestur
sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Ein-
söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Trometleikur Ragnar Ingi Sigurðs-
son. Barnastarf í safnaðarheimilinu
kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur
Bessastaðasóknar kl. 14. Börn úr
Álftaneskólanum og Tónlistarskóla
Álftaness flytja atriði, söng, upplest-
ur og tónlist. Álftaneskórinn leiðir al-
mennan safnaðasöng. Organist er
Þorvaldur Björnsson. Álftanesbúar
eru beðnir að muna eftir kaffisölunni
í hátíðarsal íþróttahússins í tilefni
kirkjudagsins til styrktar líknarsjóð
Bessastaðasóknar. Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskólar kl. 11 í kirkju, Hvaleyrar-
skóla og Setbergsskóla. Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 17. Flautuleikari
Eyjólfur Eyjólfsson. Hörpuleikari
Sofie Schoojans. Prestur Þórhildur
Ólafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás-
geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón-
usta kl. 14. Síra Bragi Friðriksson
messar. Kór Víðistaðakirkju syngur.
Organisti Úlrik Ólason. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11.
Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl.
14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir.
VfDALINSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma í
safnaðarheimilinu. Kór kirkjunnar
syngur undir stjórn Jóhanns Bald-
vinssonar, organista. Nanna Guðrún,
djákni, prédikar. Helgi K. Hjálmsson
les ritningarlestra. Sr. Bjarni Þór
Bjamason.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson.
Organisti Siguróli Geirsson.
Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Helgi-
stund með léttri sveiflu sunnudag kl.
14. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng.
Hljómsveit leikur undir stjóm Stein-
ars Guðmundssonar organista.
Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar
hvattir til að mæta með bömum sín-
um. Ásta, Sara og Steinar aðstoða
ásamt fermingarbömum. Baldur
Rafn Sigurðsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og
verða börn sótt að safnaðarheimiiinu
kl. 10.45.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Bam verður borið til
skímar. Prestur sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Ræðuefni: Kærleiksþjón-
usta kirkjunnar. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Sigrún Pálmadóttir syngur
einsöng. Orgelleikari Einar Öm Ein-
arsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Hádegisbænir
kl. 12.10 þriðjudaga til föstudags.
Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14,
sunnudag. Minnst 70 ára afmælis
núverandi kirkju. Baldur Kristjáns-
son.
EYRARBAKKAKiRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. ÖH börn komi. Baldur Krist-
jánsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: guðsþjón-
usta kl. 11. Jón Ragnarsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurð-
arson vígslubiskup annast altaris-
þjónustuna en sr. Egill Hallgrimsson
sóknarprestur prédikar. Skál-
holtskórinn syngur. Margrét Bóas-
dóttir flytur verk eftir Hildegard von
Bingen. Organisti og kórstjóri er
Hilmar Örn Agnarsson. Kaffiveitingar
verða í Skálholtsskóla að messu lok-
inni. Tónleikar sunnudag kl. 16.
Danski tónlistarhópurinn Alba fytur
tónlist eftir Hildegard von Bingen.
ODDAPRESTAKALL: Sunnudaga-
skóli í Oddakirkju kl. 11. Guðsþjón-
usta í Keldnakirkju kl. 14. Skírn.
Organisti Haraldur Júlíusson í Akur-
ey. Aðalsafnaðarfundur Keldnasókn-
ar að loknu embætti. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Barnakór
Brekkubæjarskóla syngur með.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta í Borgameskirkju kl.
11.15. Messa kl. 14. Sr. Þorbjörn
Hlynur Árnason.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudag:
Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
Fríkirkjan
í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00 í sal
Safnaðarheimilisins á Laufásvegi 13.
Kaffisopi í guðsþjónustulok.
Minnst verður stofndags
Fríkirkjunnar sem var
19. nóv: árið 1899.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson,
safnaðarprestur.
I fi fi
SMÁAUGLÝ5INGAR
FÉLAGSLÍF II TILKYNNINGAR
Landsst. 5998111416 IX kl. 16.00
iHEFAS
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi.
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson miðill
heldur skyggnilýsingafund mið-
vikudaginn 18. nóvember kl.
20.30 í veislusal Glaðheima,
Álalind 3, Kópavogi — Reið-
höll Gusts. Húsið verður opnað
kl. 19.30. Miðaverð 1000 kr. Allir
velkomnir.
Aðkoma að salnum er undir
brúna hjá stórmarkaði Elko
og Rúmfatalagers.
c >
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Breski miðiilinn
Diane Elliott
verður með
umbreytinga-
fund í Garða-
stræti 8 mánu-
daginn 16. og
sriðjudaginn 17. nóvember kl.
20.30. Fundurinn er opinn öll-
um svo lengi sem húsrúm
leyfir. Aðgangseyrir kr. 1.000
fyrir félagsmenn og kr. 1.500
fyrir aðra. Húsið opnað kl. 20.
Upplýsingar og miðasala á
skrifstofunni Garðastræti 8 og
við innganginn. Einnig í síma
551 8130 frá kl. 9.00-15.00.
Ath.: Takmarkaður fjöldi.
YMISLEGT
Dagsferð sunnud. 15. nóv.
Frá BSÍ kl. 10.30. Ganga um
Strandaheiði. Kúagerði — Flekku-
vík — Staðarborg. Verð 1400/
1500.
Miðasala stendur yfir í ára-
mótaferðina 30. des.—2. jan.
Heimasíða: centrum.is/utivist
Þekkir þú einhvern í San
Diego, Kaliforníu?
Nýlega var stofnsett íslendinga-
félag fyrir San Diego og um-
dæmi hér i suður-Kaliforníu. Ef
þú þekkir einhverja (slendinga
eða aðra Islandsvini sem búsettir
eru í San Diego og umdæmi,
endilega látið þá vita um þetta
nýja islendingafélag eða hafið
samband við okkur.
Kristrún A. Hoydal, formað-
ur. Sími 0017607309825,
fax 0017607309810, netfang:
isvinir@aol.com
íris K. Óttarsdóttir, varafor-
maður. Simi 0016194294405,
netfang: iottarsl@san.rr.com