Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 73 Nýtt starfs- umhverfi þjóðkirkjunnar FRÆÐSLUMORGUNN verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 15. nóvember kl. 10 árdegis. Guð- mundur Þór Guðmundsson, lög- fræðingur, mun fjalla um ný lög um stöðu, stjórn og starfshætti kirkjunnar. Þessi lög gefa kirkj- unni mun meira sjálfstæði en áður hefur verið og verður fróðlegt að heyra lögfræðinginn fjalla um þetta. Að loknu erindi gefst við- stöddum tækifæri til að spyrja fyr- irlesarann spurninga um efnið. Kl. 11 hefst messa og barnastarf. I messunni mun stúdentakór frá Noregi syngja. Samkoma hjá KFUM ogKFUK SAMKOMA verður á morgun, sunnudag, í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 17. Tómas Torfason sér um ritningar- lestur og bæn. Kristjana Thoraren- sen leikskólastjóri leikskóla KFUM og KFUK segir frá starf- semi leikskólans. Barnakór KFUM og KFUK syngur. Ræðumaður verður sr. Valgeir Astráðsson. Boðið verður upp á létta og skemmtilega dagskrá fyrir böm á meðan á ræðunni stendur. Eftir samkomuna verður hægt að fá keypta létta máltíð á hagstæðu verði. Samkoman er öllum opin. Verið velkomin. Kl. 20 verður boðið upp á lof- gjörðar- og bænastund á sama stað. Þar getur fólk komið fram til fyrirbæna með sig og sín mál. Um- sjón hafa Þorvaldur Halldórsson, Bjarni Gunnarsson, Guðlaugur Gunnarsson og fleiri. Stutta hug- vekju flytur sr. Kjartan Jónsson. Allir velkomnir. Tónlistarguðs- þjónusta í Hafn- arfjarðarkirkju NÚ HAFA svonefndar tónlistar- guðsþjónustur fest sig í sessi í helgihaldi Hafnarfjarðarkirkju og gefið góða raun. Við tónlistarguðs- þjónustu á morgun, sunnudag, kl. 17 mun Eyjólfur Eyjólfsson leika á þverflautu. Eyjólfur er aðeins 19 ára en hefur þrátt fyrir ungan ald- ur getið sér gott orð fyrir flautuleik sinn og leikur Sofie Schoojans með Eyjólfi á hörpu og verður það í fyrsta skiptið sem boðið verður upp á hörpuleik við tónlistarguðsþjónustu. Um þessa helgi verður kórstjóri kirkjunnar með kórnum í æfinga- búðum í Skálholti þar sem þau æfa tónverkið Messías eftir Handel sem þau munu svo flytja í Hásölum Strandbergs, fyrsta sunnudag í að- ventu, 29. nóvember kl. 16. Prestur á sunnudaginn verður sr. Þórhildur Ólafs. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyr- ir unglinga kl. 21. Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30. Lesið úr Matteusarguðspjalli. Alhr velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Félagsstarf aldraðra kl. 15. Bingó. Kaffiveitingar. Kirkjubíllinn ekur um hverfið. AUir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Allir hjart- anlega velkomnir. Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngri barna (6 ára og yngri) kl. 11. TTT- starf í safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 13. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 að Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir messar. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Miðbæjarpoppmessa kl. 21 í samvinnu Dómkirkjunnar og Miðbæj- arstarfs KFUM og K. Hljómsveitin 42 ber lofgjörðina uppi. Kangakvartett- inn kemur fram. Pédikun flytur Geir Jón Þórisson, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn í Reykjavík. Leikmenn úr KFUM og K ásamt guðfræðinemum þjóna í messunni. Prestar sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubilinn. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Breytingar á lögum um stjóm og starfshætti kirkjunnar. Guð- mundur Þór Guðmundsson, lögfræð- ingur. Messa og barnasamkoma kl. 11. Norskur stúdentakór syngur í messunni. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Auður Inga Einarsdóttir, guðfræðingur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 með þátttöku fermingarbarna. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Arni Þórðar- son. Organisti Reynir Jónasson. Kvöldmessa kl. 20.30. Reynir Jónas- son með hljómsveit og kór sjá um tónlist. Prestur sr. Halldór Reynis- son. Allir velkomnir. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrimsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14 í sal safnaðarheimilis- ins við Laufásveg 13. Minnst stofn- dags Frikirkjunnar sem var 19. nóv- ember 1899. Kaffisopi í guðsþjón- ustulok. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 13. Foreldrar og aðrir vanda- menn boðnir velkomnir með bömun- um. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Boðið er upp á léttan málsverð í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Organisti Daníel Jón- asson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt- ar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjörtur og Rúna aðstoða. Sunnu- dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Signý og Ágúst aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. í lok guðsþjónust- unnar verður opnuð sýning á graf- íkverkum Þorgerðar Sigurðardóttur myndlistarkonu, úr myndaröð hennar um heilagan Martein frá Tours. Guðsþjónusta á Hjúkmnarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA:Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar. félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig- urjón Arni Eyjólfsson. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel- komnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sóknar- prestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta á Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Frið- rik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttar veit- ingar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Allir hjartanlega vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ursunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Sunnudag 15.11. Engin messa kl. 10.30. Messa kl. 14 og kaffisala, happdrætti og basar á eftir. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Laugardag kl. 18 á ensku. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Færeysk-íslensk messa verður í Grensáskirkju sunnudag kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15: heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ritningarlest- ur og bæn. Tómas Torfason. Sagt frá starfsemi leikskóla KFUM og KFUK: Kristjana Thorarensen leikskólastjóri. Barnakór KFUM og KFUK syngur. Ræðumaður sr. Valgeir Ástráðsson. Boðið verður upp á bamagæslu og létta og spennandi dagskrá fyrir böm á meðan á ræðuhöldum stendur. Eft- ir samkomu verður seld létt máltíð. Allir velkomnir á samkomuna. Kl. 20 lofgjörðar- og bænastund. Umsjón Þorvaldur Halldórsson, Bjami og Guðlaugur Gunnarssynir o.fl. Sutta hugleiðingu hefur sr. Kjartan Jóns- son. Allir velkomnir. Kl. 21 miðbæjar- messa í Dómkirkjunni. KFUM og KFUK og Dómkirkjusöfnuðurinn standa fyrir messu í Dómkirkjunni. Umsjón hafa sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir miðbæjarprestur KFUM og KFUK og fleiri. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Jean Baptiste frá Bur- keno Faso. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jean Pawantori frá Burkeno Faso. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega velkomnir. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Bamaguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna sunnudag kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma vegna útsendingar í útvarp. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Ein- söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir. Trometleikur Ragnar Ingi Sigurðs- son. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Bessastaðasóknar kl. 14. Börn úr Álftaneskólanum og Tónlistarskóla Álftaness flytja atriði, söng, upplest- ur og tónlist. Álftaneskórinn leiðir al- mennan safnaðasöng. Organist er Þorvaldur Björnsson. Álftanesbúar eru beðnir að muna eftir kaffisölunni í hátíðarsal íþróttahússins í tilefni kirkjudagsins til styrktar líknarsjóð Bessastaðasóknar. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar kl. 11 í kirkju, Hvaleyrar- skóla og Setbergsskóla. Tónlistar- guðsþjónusta kl. 17. Flautuleikari Eyjólfur Eyjólfsson. Hörpuleikari Sofie Schoojans. Prestur Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón- usta kl. 14. Síra Bragi Friðriksson messar. Kór Víðistaðakirkju syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. VfDALINSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Bald- vinssonar, organista. Nanna Guðrún, djákni, prédikar. Helgi K. Hjálmsson les ritningarlestra. Sr. Bjarni Þór Bjamason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Siguróli Geirsson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Helgi- stund með léttri sveiflu sunnudag kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng. Hljómsveit leikur undir stjóm Stein- ars Guðmundssonar organista. Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sín- um. Ásta, Sara og Steinar aðstoða ásamt fermingarbömum. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða börn sótt að safnaðarheimiiinu kl. 10.45. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Bam verður borið til skímar. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Kærleiksþjón- usta kirkjunnar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Sigrún Pálmadóttir syngur einsöng. Orgelleikari Einar Öm Ein- arsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl. 12.10 þriðjudaga til föstudags. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14, sunnudag. Minnst 70 ára afmælis núverandi kirkju. Baldur Kristjáns- son. EYRARBAKKAKiRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. ÖH börn komi. Baldur Krist- jánsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: guðsþjón- usta kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurð- arson vígslubiskup annast altaris- þjónustuna en sr. Egill Hallgrimsson sóknarprestur prédikar. Skál- holtskórinn syngur. Margrét Bóas- dóttir flytur verk eftir Hildegard von Bingen. Organisti og kórstjóri er Hilmar Örn Agnarsson. Kaffiveitingar verða í Skálholtsskóla að messu lok- inni. Tónleikar sunnudag kl. 16. Danski tónlistarhópurinn Alba fytur tónlist eftir Hildegard von Bingen. ODDAPRESTAKALL: Sunnudaga- skóli í Oddakirkju kl. 11. Guðsþjón- usta í Keldnakirkju kl. 14. Skírn. Organisti Haraldur Júlíusson í Akur- ey. Aðalsafnaðarfundur Keldnasókn- ar að loknu embætti. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Barnakór Brekkubæjarskóla syngur með. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgameskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudag: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00 í sal Safnaðarheimilisins á Laufásvegi 13. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Minnst verður stofndags Fríkirkjunnar sem var 19. nóv: árið 1899. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. I fi fi SMÁAUGLÝ5INGAR FÉLAGSLÍF II TILKYNNINGAR Landsst. 5998111416 IX kl. 16.00 iHEFAS KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson miðill heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 18. nóvember kl. 20.30 í veislusal Glaðheima, Álalind 3, Kópavogi — Reið- höll Gusts. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðaverð 1000 kr. Allir velkomnir. Aðkoma að salnum er undir brúna hjá stórmarkaði Elko og Rúmfatalagers. c > Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Breski miðiilinn Diane Elliott verður með umbreytinga- fund í Garða- stræti 8 mánu- daginn 16. og sriðjudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Fundurinn er opinn öll- um svo lengi sem húsrúm leyfir. Aðgangseyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn og kr. 1.500 fyrir aðra. Húsið opnað kl. 20. Upplýsingar og miðasala á skrifstofunni Garðastræti 8 og við innganginn. Einnig í síma 551 8130 frá kl. 9.00-15.00. Ath.: Takmarkaður fjöldi. YMISLEGT Dagsferð sunnud. 15. nóv. Frá BSÍ kl. 10.30. Ganga um Strandaheiði. Kúagerði — Flekku- vík — Staðarborg. Verð 1400/ 1500. Miðasala stendur yfir í ára- mótaferðina 30. des.—2. jan. Heimasíða: centrum.is/utivist Þekkir þú einhvern í San Diego, Kaliforníu? Nýlega var stofnsett íslendinga- félag fyrir San Diego og um- dæmi hér i suður-Kaliforníu. Ef þú þekkir einhverja (slendinga eða aðra Islandsvini sem búsettir eru í San Diego og umdæmi, endilega látið þá vita um þetta nýja islendingafélag eða hafið samband við okkur. Kristrún A. Hoydal, formað- ur. Sími 0017607309825, fax 0017607309810, netfang: isvinir@aol.com íris K. Óttarsdóttir, varafor- maður. Simi 0016194294405, netfang: iottarsl@san.rr.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.