Morgunblaðið - 14.11.1998, Page 36
36 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
Erfðaskrár
og gagn-
semi þeirra
ÓTALIN, og reynd-
ar óteljanleg, eru þau
ágreiningsefni og sár-
indamál, sem orðið
hafa fyrr og síðar
vegna erfða eftir látna
menn. Munu fá svið
mannlífsins vera frem-
ur til þess fallin en
erfðimar að valda tor-
tryggni og úlfúð manna
á meðal, þegar miður
tekst til - og einmitt
þar sem síst skyldi, þ.e.
í hópi systkina eða ann-
arra náinna vensla-
manna þeirra, er falla
frá og láta eftir sig eig-
ur, sem geta gengið til
annarra manna. Má vissulega halda
því fram með rökum, enda byggt á
reynslu margra þeirra fagmanna,
sem við erfðamál fást, að ágreining-
ur vegna erfða verði oft ekki minni
vegna lítilla verðmæta (á almennan
mælikvarða) en þai' sem stóreignir
eru í húfí, og mætti nefna óteljandi
dæmi þess. Agreiningur vegna
erfða getur leitt til langvarandi og
kostnaðarsamra málaferla, sem
skilja eftir sig djúp spor í mannleg-
um samskiptum. Margir eru þeir
einnig, sem að vísu taka við arfí,
sem þeim fellur í hlut, en eru engu
að síður sárir vegna sjálfra sín eða
annarra, þótt ekki grípi þeir til
formlegra úrræða til að fá leiðrétt-
ingu mála. Bera þeir þá þungan hug
til annarra af þessum sökum, stund-
um meðan ævi endist. Erfðadeilur
valda iðulega vinslitum meðal
manna, sem stundum gróa seint eða
jafnvel ekki, og við ágreining af
þessu tagi birtast oft í sérlega skýru
ljósi neikvæðir eiginleikar manna,
sem ella mega ekki vamm sitt vita
og eru kunnir að háttvísi og dagfar-
sprýði. Vísir menn hafa haldið því
fram, að enginn geti lært að þekkja
annan mann til fullnustu (með kost-
um hans og gölium) fyrr en séð hafi
verið hvemig hann bregst við arfí!
Ailt ætti þetta reyndar að vera
kunnara en frá þurfi að segja, en
reynslan sýnir þó, að enn hafa ekki
verið fundin lagaúrræði, sem komi
örugglega í veg fyrir þann vanda,
sem hér var lýst. Manneðlið breyt-
ist h'tt frá einni kynslóð til annarar
og ágreiningsefnin vegna erfða eru
enn þau sömu eða a.m.k. svipuð og
Vilt þú bæta heilsuna og
fyrh’ einni eða tveimur
öldum, án tillits til
beinna lagaákvæða,
sem þar um gilda.
Breytingar, sem hafa
orðið á erfðalöggjöf á
þeirri öld, sem nú er
senn hðin, hafa þó
vissulega flestar verið
til bóta, þegar á heild-
ina er htið, og hafa falið
í sér svör við ákalli frá
samfélaginu, t.d. um
aukinn og bættan rétt
eftirlifandi maka til
setu í óskiptu búi, svo
Páll að skýrt dæmi sé
Sigurðsson nefnt. En ljóst er hins
vegar, að ýmis konar
áleitnum vandamálum, er upp
kunna að koma við erfðir og skipti
dánarbúa, verður aldrei ráðið til
lykta með löggjöfinni einni saman,
enda munu menn seint verða ásáttir
um það, hvemig búa eigi um hnúta
með lagasetningu þannig að öhu
réttlæti verði fullnægt og alhr geti
unað glaðir við sitt! Þar hafa borg-
aramir þó í höndum úrræði, varin í
*
Astæða er til að hvetja
fólk, segir Páll
Sigurðsson, til form-
legra og vandaðra
erfðagerninga.
erfðalöggjöfínni, sem þeir geta beitt
til að koma, a.m.k. að einhverju
marki, í veg fyrir erfðaágreining og
sárindi, er honum fylgja.
Með vel saminni og vel grand-
aðri erfðaskrá getur sá, er þar
stýrir penna (arfleifandinn sjálfur
eða faglegur aðstoðarmaður hans)
bersýnilega komið í veg fyrir ýmis
vandkvæði vegna erfða, sem ella
kynnu að blasa við ef einvörðungu
væri við lagaákvæðin ein að styðj-
ast. Með erfðaskrá er unnt að leið-
rétta fyrirfram niðurstöðu um
erfðir, sem ella hefði getað orðið
mjög ósanngjöm eða jafnvel
hörmuleg, einkum með því að
ánafna vissum erfðahlut til nánar
tiltekinna og nákominna manna,
sem að öðram kosti hefðu ekkert
fengið í sinn hlut, ef lögerfðareglur
ættu einar að gilda.
Sannast sagna era þeir þó allt of
fáir, sem láta verða af því að gera
erfðaskrár eða annars konar sam-
grennast? Hringdu núna í síma
554 1159
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
UÓurttu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Silkibolír - Margir litir
Glugginn
Laugavegi 60, sími 551 2854
bærilega erfðageminga (einkum
formlegar dánargjafir). Oft draga
menn of lengi að gera erfðaskrá
sína, þótt þeir hafi lengi haft það í
huga, og era þá e.t.v. ekki lengur
færir til þess, svo að óvefengjanlegt
verði, þegar loks á að láta til skarar
að skríða - eða falla frá áður en
nokkuð er aðhafst, sem er væntan-
lega algengast. Ymsar ástæður, og
einstaklingbundnar, valda því að
margir draga um of að gera erfða-
skrár, en oft hefur verið bent á, að
þeirra á meðal sé sennilega óttinn
við dauðann (og um leið ótti við að
gera ráðstafanir, sem tengjast
dauðanum), enda þótt andlát
manna sé hins vegar hin eina vissa
staðreynd um framtíð hvers manns.
Þá má og ætla, að ýmsir eigi örðugt
með að gera upp hug sinn sökum
þess að með erfðaskrá væri e.t.v.
verið að mismuna sumum þeim,
sem líklegir era til að láta sér ekki
standa á sama. Gagnsemi sú, er
góðar erfðaskrár bera með sér, ætti
þó að vega upp flesta eða jafnvel
alla þá „ókosti", sem til áhta geta
komið. Skal því mönnum eindregið
ráðlagt að gera erfðaskrár í ríkara
mæh en nú er og vanda vel til efnis
þeirra - auk þess sem mikilvægt er
að draga það ekki of lengi. Er mjög
brýnt að menn fái sér þá til aðstoð-
ar góða fagmenn, er þekkingu og
reynslu hafa á þessu sviði, einkum
færa lögmenn en margir sýslumenn
og fulltráar þeirra ættu einnig að
vera góðir ráðgjafar. Hins vegar
skyldi varast ólöglærða ráðgjafa,
því að við erfðaskrár reynir mjög á
hámákvæmar og allmargbrotnar
reglur varðandi formskilyrði, arf-
leiðsluhæfi o.fl., sem ólöglærðum
mönnum kann að verða hált á. Þótt
vel gerð erfðaskrá geti leyst mikinn
vanda kann óvönduð eða gölluð
erfðaskrá á hinn bóginn að skapa
aukin vandkvæði, þegar til kasta
kemur, og ber að sjálfsögðu að var-
ast þau vítin.
Sérstaklega skyldu menn hafa
hugfast, að eftirlifandi maki í óvígðri
sambúð nýtur ekki lögerfðaréttar -
og gildir þá einu hvei’su lengi sam-
búðin hefiir varað. Fjölmörg dæmi
era um, að þessi staðreynd hafi fyrst
orðið sambúðarmaka ljós eftir and-
lát hins skammlífara, og þá gjama
með dapurlegum afleiðingum, sem
hæglega hefði mátt koma í veg fyrir
eða a.m.k. draga úr með ákvæðum í
erfðaskrá, sem tryggðu makanum
erfðahlut að því marki, sem svokall-
aðar skylduerfðareglur leyfa. Þá ber
einnig að hafa í huga, að stjúpböm
og fósturböm arfleifanda njóta ekki
heldur arfs samkvæmt lögerfðaregl-
um, og gildir þá einu þótt þau hafi
búið lengi á heimih ai’fleifandans og
þau séu honum mjög kær, e.t.v. ekki
síður en kynböm (eða kjörböm)
hans, en eins og kunnugt er alast
kynböm arfleifenda oft ekki upp á
þeirra vegum og tilfinningatengsl
milh foreldris og kynbama verða þá
iðulega fremur lítil). Hlut stjúp-
bama og fósturbama er hins vegar
auðvelt að rétta með ákvæðum þar
um í erfðaskrá.
Hér vora einungis nefnd fá dæmi
um augljósa gagnsemi erfðaskráa,
en mörg fleiri atriði hefði að sjálf-
sögðu mátt tína til, sem væra til
þess fallin að hvetja menn til að gera
formlega og vandaða erfðageminga.
Er brýnt að fagmenn á þessu sviði
og samtök þeirra kynni þessi mál-
efni vel fyrir almenningi, þannig að
þjóðfélagsþegnunum verði vel kunn-
ir þeir kostir, sem í boði era, og það
hagræði, sem fylgt getur góðum
erfðaskrám þar sem leitast er við að
koma viturlegri og sanngjamri skip-
an á erfðamál manna.
Höfundur er prófessor í lögfræði,
m.a. í erfðarétti, við Háskóla
Islands.
Kvótaþrautir
A ARUNUM 1950-1975 vora
veidd 408 þúsund tonn af þorski að
meðaltali á Islandsmiðum og
veiddu Islendingar
65% en útlendingar
35%. Sveiflurnar vora
nokkuð miklar eða frá
rúmum 500 þúsund
tonnum niður í 300
þúsund tonn.
Allar veiðar á Is-
landsmiðum frá alda-
mótum era skráðar hjá
Fiskifélagi Islands.
Um áramótinl983/
1984 vora togararnir
með 48% af þorskinum
en bátarnir 52%, en þá
var settur svokallaður
kvóti á veiðarnar. Þá
fara togararnir að
kaupa báta, fleygja
þeim eða selja og færa kvótann yfir
á togarana. Þessi þróun var látin
viðgangast af stjórnvöldum. Norð-
menn fóru öðravísi að. Togararnir
fengu aðeins 32% af þorskinum og
máttu ekki færa á milli báta og tog-
Bátar liggja bundnir
í höfnum víða um land
vegna kvótaleysis,
segir Halldór Halldórs-
son, og fólkið gefst
upp og flytur á höfuð-
borgarsvæðið.
ara, en bátai-nir 68%. Kanadamenn
vora komnir með kvóta á veiðarnar
1976 og vora búnir að togaravæða
stærsta hluta flotans. Allir vita
hvernig fór þar á bæ. Þorskstofn-
inn hrandi. Þeir fengu góða hjálp
við það af erlendum toguram á
Miklabanka, t.d. frá Portúgal og
Spáni.
Arin 1985-1987 sögðu sjómenn
að miklu væri hent af smáþorski og
voru fjölmiðlar með þá umræðu í
gangi. Þá stigu fram menn, t.d.
Kristján Ragnarsson og fiskifræð-
ingar og töldu þetta ýkjur. Eg veit
ekki hvort þeir leituðu sér upplýs-
inga hjá Fiskifélaginu um hvort
þetta ætti við rök að styðjast, en
þar er meðalvigt skráð hjá togur-
unum sér enda fer kaup sjómanna
eftir meðalþyngd. Þar kemur í ljós
að meðalvigt á þorski hjá toguran-
um á áranum 1985-1987 er undir
tveimur kílóum. Það vita allir, sem
þekkja eitthvað til togveiða, að
svona afla er ekki hægt að koma
með að landi nema að henda miklu
magni af ennþá smærri fiski. A
þessum áram sögðu talsmenn Ha-
fró, að nýliðun, þ.e. 3ja ára fiskur,
sem er að koma inn í veiðamar og
vigtar um 1.3-1.5 kg, væri léleg.
Ekki myndi ég ætla það, þar sem
nýliðun var um 40% af afla togar-
anna.
Arið 1995 var útflutningur allra
sjávarafurða í dollurum helmingi
meiri en 1980, en verðbólgan hafði
rýrt hann um helming, svo þetta
vora sömu verðmæti. Olíueyðsla
flotans jóskt um helming á sama
tíma og skuldir einnig. LIU full-
yrðir, að hagnaður af kvótanum
hafi verið mikill fyrir þjóðarbúið á
þessum 15 áram.
íslensk stjórnvöld hafa verið að
skamma aðrar þjóðir fyrir ríkis-
styrki í sjávarátvegi, þegar þau
veita útgerðinni kvótann ókeypis
sem verslar með smábrot af honum
sín á milli að fjárhæð, sem er upp í
5 milljarða. Hvað skyldi veiðileyfi
Halldór
Halldórsson
alls flotans þá kosta? Er nokkurs
staðar veitt annarri eins upphæð í
ríkisstyrk í sjávarátvegi og hér?
Að tala um markað
í sjávarútvegi á Is-
landi er algert grín.
Brot af aflanum fer á
markað og svo er
einkaleyfi á veiðum.
Er ekki verið að
leggja af einkaleyfi í
ljósi markaðsvæðing-
ar? Kvótinn er Al-
þingi og stjórnvöldum
til vansa. Bátar liggja
bundnir í höfnum víða
um land stóran hluta
ársins vegna kvóta-
leysis. Fólkið á þess-
um stöðum gefst bara
upp og flytur hingað á
höfuðborgarsvæðið.
Það skilur eftir verðlausar eða
verðlitlar íbúðir og verður að
kaupa eða byggja yfir sig hér.
LÍU gumar af að þetta og allar af-
leiðingar af „blessuðum“ kvótan-
um sé mjög hagkvæmt fyrir þjóð-
arbúið.
Kvótinn stjórnar engu, hann
bara takmarkar og það er gífurleg
sóun í honum, miklu magni af fiski
er hent. Það væri miklu betra að
stjórna veiðunum með sókn eins
og gert var áður en kvótinn var
settur á. Var það gert með svæðis-
skiptingu eftir veiðarfærum, tak-
mörkun veiða í ýmsu formi, í línu-
lengd, netafjölda, svæðisskipting-
um, skrapdögum togaranna og
lokun smáfiskasvæða eins og var
fyrir 1978. Flotvörpuna á að
banna í landhelginni okkar fyrir
norðan Látrabjarg og Font á
Langanesi. Ef smáfiskasvæðunum
verður lokað er okkur óhætt að
veiða 350 þúsund tonn af þorski
árlega eins og gert var á árunum
1950-1975.
Það fer hinsvegar ekki á milli
mála hvaða tegund útgerðar er
hagkvæmust við þorskveiðar. Það
er útgerðin sem á enn hina hefð-
bundnu vertíðarbáta, sem sumir
hafa verið að leigja þorskkvóta af
öðrum útgerðum.
Agúst Sæmundsson stjórn-
málafræðingur birtir línurit í
Morgunblaðinu fyrir skömmu, þar
sem verðmæti fiskiskipa eru sýnd.
Þar sést, að frá árunum 1987,
1988 fer verðmæti fiskiskipa
minnkandi til ársins 1997. Arið
1987 eru skuldir útgerðarinnar
79.307 milljarðar króna, en 1997
eru þær komnar í 127.900 millj-
arða og hafa þá hækkað frá árinu
1980 úr 50.148, sem sagt um 255%
á 17 árum. Ef verðmæti flotans
hefur minnkað síðustu ár eins og
Ágúst Sæmundsson segir, hvern-
ig stendur þá á því, að skuldir út-
gerðarinnar aukast? Ætti þá ekki
að vera stórtap af útgerðinni eða
eru miklar fjárhæðir teknar út úr
greininni þegar aflaheimildir
skipta um eigendur? Áður voru
það bara verðmæti skipsins og
verkunarhús, sem tekin voru út
úr greininni, sem eru smáaurar
miðað við verð á aflaheimildunum
sjálfum, sem seldar eru á gífur-
lega háu verði.
Það væri fróðlegt að fá upplýs-
ingar hjá löggjafarvaldinu, hvort
hagfræðiúttekt hafi verið gerð á
útgerðinni af óháðum aðilum, en
löggjafinn er með marga menn
innan sinna raða, sem eiga gífur-
legi-a hagsmuna að gæta í sam-
bandi við kvótakerfið, sem er só-
unarkerfí.
Höfundur er sjómaður.
Handverk í Hafnarfirði
- handverksmarkaður í dag, laugardag kl.11-16
F J O R Ð Ll R
miöbœ HqfnarJjaröar