Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 45

Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 45 um og verður líklega bannaður innan 16 ára í Evrópu sem kemur greinarhöfundi ekki á óvart. Oft kemur það fyrir að spilari ætlaði aðeins að skera óvini á háls en sker í staðinn af þeim aðra eða MARGMIÐLUN Fjölmennum í opið prófkjör Sjálfstæðismanna á Reykjanesi og kjósum Gunnar Birgisson í 1. sæti! Stuðningsmenn Bannaður innan 16 PHIUPS Allir velkomnir í kosningakaffi á kosningaskrifstofunum. Kópavogur Hamraboig 12 sími 564 5823 Keflavík Skothúsinu Hafnaigötu sími 421 6202 Hafnarfjörður Hólshraun 5 símar 555 4829, 555 4831, 555 4832 báðar hendumar eða sjálfur haus- inn rúllar í burtu, aldrei á þó að drepa saklausa og tapar maður miklu af stigum ef maður gerir það. Áður en fyrsta verkefnið byrjar býðst manni að fara í æfmgaborð til að sanna sig fyrir Lord Ghonda. Ráðleggur greinarhöfundur spil- urum að fara í borðið og æfa sig þar til þeir ná allra hæstu einkunn og byrja síðan leikinn af alvöru. Leikurinn er afar erfiður og þreyt- andi til að byrja með en um leið og maður sker fyrstu höndina af eða brýtur fyrsta bakið verður ekki aftur snúið. Fjölbreytt vopnabúr er í Tenchu og má þar á meðal nefna shuriken sem eru litlir banvænir hnífar sem báðar ninjumar eiga mjög tak- markaðar birgðir af, afar fmm- stæðar handsprengjur sem springa stundum jafnvel ekki, jarðsprengjur sem ninjan grefur ofan í jörðina og bíður þess að að óvinur gangi yfir, litlir járnoddar sem ninjan stráir á jörðina fyrir aftan sig til þess að meiða þá sem elta, lituð hrísgrjón til þess að merkja leiðina sem farin er og eitruð hrísgrjón sem valda tíma- bundinni lömun svo að óvinurinn engist sundur og saman af kvölum þangað til tungan í honum kæfir hann eða þú heggur af honum ein- hvern líkamshluta. Þrívíddin í Tenchu er ein sú besta sem ég hef séð og er aldrei erfitt að sjá í kringum sig eins og í mörgum öðmm vinsælum þrívídd- arleikjum (Tomb Raider 1 og 2 til dæmis), einnig er hægt að líta afar þægilega í kringum sig með því að ýta á Ll. Það sem kannski gæti kallast mikilvægasti hlutur leiksins hlýtur þó að vera klifurkrækja sem báðar ninjurnar hafa alltaf með- ferðis. Þær geta notað hann til þess að komast upp á þök (þar sem best er að eyða meiri- hluta tímans) og upp á kletta og tré. Tenchu er án vafa sá allra besti Playstation-leikur sem, að mati greinarhöfundar, hefur verið gef- inn út til þessa og er algjör skyldu- eign fyrir alla þá sem eru orðnir 16 eða eiga frjálslyndar mömmur. Ingvi M. Árnason Philips 28" gæða sjónvarpstæki á ótrúlegu verði. • Nicam Stereo • Blackline myndlampi • Einföld og þægileg fjarstýring • íslenskur leiðarvísir Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja. Fjárfestu i Philips! LEIKUR Tenchu Leikurinn Tenchu: Stealth Assasins var nýlega gefinn út fyrir Playsta- tion, framleiðendur leiksins eru Acti- vision og Centrsoft, Sony Entertain- ment Japan gefur hann út. í TENCHU tekur þú að þér hlutverk ninju sem vinnur fyrir hinn góða Lord Ghonda. Leikurinn á sér stað stuttu eftir borgara- stríðið í Japan og er Ghonda einn af þeim fáu „góðu“ gaurum sem eftir eru í Japan. Þó Lord Ghonda sé góður gæi og allt það þá ert þú ekki beinlínis „góður“; hlutverk þitt er að útrýma óvinum Ghonda sem hljóðlátast og fljótast og ef einhverjir fleiri standa í vegi fyrir þér, neyðistu til að slátra þeim líka. Segjum svo að þú sjáir vörð, kannski 20 metra fyrir framan þig, hvað gerirðu, þú hleypur ekki að honum og heggur hann í klessu með látum; þú hoppar upp á næsta þak, lætur þig detta hljóðlega íyrir aftan hann og brýtur síðan á hon- um bakið, skerð hann á háls, af- hausar hann eða margt, margt fleira. Tvær persónur koma til greina í Tenchu: hin fallega og fljóta Ayame sem hefur tvo stutta hnífa og er mun fljótari og hefur fjöl- breyttari bardagastíl en karlninjan Rikimaru sem hefur eitt stórt sverð og mun meiri styrkleika. Tenchu var bannaður innan átjan ára í Bandaríkjun- llu gæði á lágu verði PHILIPS 28" siónvarp myndbandstæki á 1.900 kcstgc Tveggja hausa myndbandstæki frá Philips á sérlega hagstæðu verði. Einfalt í notkun og áreiðanlegt. íslenskur leiðarvísir. Hi ÍSi l pi V! PHILIPS Heimilistæki hafa verið fulltrúar Philips á Islandi 130 árog það er takmark okkar að Philips gæðavörumar séu hvergi á lægra verði en hjá okkur. Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 http.//www.ht.l s Við ábyrgjumst góða þjónustu, gœði og verð sem stenst allan samanburð. AGFA ^ lunið hágæða filmuframköllun hjá Heimilistækjum i Sætúnni 8. í dag... ...getum vid látið verkin tala ...veljum við Reyknes- ingum nýja rödd sem hlustað er á ...kjósum við Gunnar Birgisson i fyrsta sæti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.