Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 63

Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 63 AÐSENDAR GREINAR Áhugaleikhús- fdlk, til hamingju með daginn BLÓMLEG starfsemi og fjöldi leikfélaga hér á landi vitnar um að áhugaleiklistin er almenningseign. Stór hópur fólks, óháð aldri, kyni og þjóðfélagsstöðu nýtir frítíma sinn í skapandi starf og vinnur saman að leiklist. Bandalag íslenskra leikfé- laga vill vinna að þróun og eflingu leiklistar með því: - að stuðla að uppbyggingu leiklist- arstarfs í öllum byggðarlögum - að gera áhugafólki kleyft að afla sér menntunar í listinni og skapa því aðstöðu til að þroskast í menn- ingarlegu og faglegu tilliti - að hvetja til þess að leikrænni tjáningu verði beitt í auknum mæli í gi'unnskólum landsins sem leið til að ná þeim markmiðum sem sett Bandalag íslenskra leikfélaga, segir Vil- ----------^--------------------- borg Arný Valgarðs- dóttir, vill vinna að þró- un og eflingu leiklistar. eru í aðalnámsskrá grunnskóla. - að hvetja skólayfirvöld til að sinna markvissu leiklistaruppeldi í skólum landsins og að leiklistar- kennsla verði fastur þáttur í skóla- starfi. - að starfa með atvinnufólki að því markmiði að leiklistinni verði ætíð tryggð þroskavænleg skilyrði. - að stuðla að samskiptum og sam- vinnu á norrænum og alþjóðlegum vettvangi. - að stuðla að auknu samstafi list- greina - að taka þátt í og hafa áhrif á þá þróun sem á sér stað í fjölmiðla- heiminum - að halda á lofti gildi þeirrar reynslu sem fæst með samstarfi og í samneyti við annað fólk. Bandalag íslenskra leikfélaga rekur einu þjónustumiðstöð leik- listar á íslandi. Par er tölvuskráð safn leikrita á íslensku sem telur yfir 2.000 titla, þar seljum við leik- Heldur þú að Ginseng sé nóg ? NATEN -ernógl TILBOÐSDAGAR gallerí Listakot. LAUGAVEGI 70, SÍMI/FAX 552 8141 Gmp plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast HAGSTÆTT VERÐ Óbrigðul skjalavernd. Otto B. Arnar ehf. Armúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 húsfarða og annað sem til þarf, ásamt því að vera ráðgefandi um allt milli himins og jarðar í sam- bandi við leikhúsvinnu. Þessi þjón- usta stendur öllum áhugasömum til boða. Hvers virði er öfiugt áhugaleikhús? Áhugastarfsemi er í flestum til- fellum undirstaða atvinnustarfsemi _ og hvort tveggja nýtur stuðnings af hinu. Is- lensk leiklist á atvinnu- grundvelli á sér djúpar rætur í áhugaleikhús- inu, stærsti hluti leik- listarsögu okkar er skrifaðm- af áhuga- mönnum. Það sem er bæði merkilegast og mikil- vægast, ef við berum okkur saman við ná- grannalönd okkar, er hin nána samvinna sem hér á sér stað milli atvinnu- og áhugafólks. Hyldýpis- gjárnar, sem myndast Vilborg Árný Valgarðsdóttir hafa milli þessara hópa víða annars flaggskipið staðar, eru ekki fyrir hendi á ís- ------------------------------------- landi Og megi svo verða um Höfundur er framkvæmdastjóri ókomna tíð. Þessi samvinna gerir Bandalags íslenskra leikféhxga. það meðal annars að verkum, að allir þeir sem að leiklist starfa skilja þarfir hvors ann- ars og keppa þar af leiðandi ekki um at- hygli, t.d. peninga- valdsins, með ómerki- legum aðferðum. Sú staðreynd að áhuga- starfsemin er atvinnu- skapandi má ekki gleymast. Það er raunhæf byggðastefna að standa vörð um menn- ingarmál, bæði í dreif- býli og þéttbýli. Áhugaleikhúsið er - leikum núna! ■í -'■- ipr1 Sigríður Anna Þórðardóttir Alþingismaður og formaður þingflokks sjálfstœðismanna Fyrst og fremst Kosningaskrí stofur: Við Garðatorg í Garðabæ. Síma Opið virka daga irá kl. 16:00-21:00 og á 565 7341, 565 7342. augardag frá kl. 10:00-18:00. Urðarholti 4 í Mosfellsbæ. Símar Opid virka daga frá kl. 17:00-19:00 og á la >66 7645, 566 7655. igardag frá kl. 10:00-18:00. höfum við sjálfstœðismenn tœkifœri tilað kjósa konu í leiðtogasœti fyrir alþingiskosningar Reyknesingar! Látum þetta tœkifœri ekki renna okkur úr greipum SigríðurAnna Þórðardóttir hefur með störfum sínum sýnt að hún er framkvæmdakona með víðtæka reynslu í stjórnmálum og ávallt hefur henni verið falin forysta: - Hún er formaður þingflokks sjálfstæðismanna - Formaður menntamálaneíhdar Alþingis - Formaður nefndar um mótun menntastefnu - Formaður stefnumótunar- nefndar um endurskoðun aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla - Á sæti í iðnaðarnefnd og heilbrigðis- og trygginga- málanefnd - Formaður starfshóps um verkaskiptingu ráðuneyta í þágu fatlaðra -1 stjórn Endurbótasjóðs menningarbygginga -1 stjórn forsætisnefndar Norðurlandaráðs og í stjórn Norræna hússins í Reykjavík - Var í sveitarstjórn í Grundarfirði 1978-90 - Oddviti sveitarstjórnar í Grundarfirði í 6 ár - Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna 1989-91 - Situr í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjórn hans Kjósum Sigríði Önnu í 1. sceti í prófkjöri sjálfstœðismanna í Reykja- neskjördœmi 14. nóvember nk. Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.