Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 65

Morgunblaðið - 14.11.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 65 AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR * i PRÓFKJöR sjálfstæðismanna á Reykjanesi, sem fram fer á morg- un, er eflaust eitt skemmtilegasta prófkjör síðari ára. Háð hefur verið hörð barátta um hvert sæti listans og úrslit eru með öllu óljós. Tvísýn kosningabarátta framundan Mikilvægt er að prófkjörið skili breiðum og sterkum lista fyrir kosningarnar 8. maí nk. Staða Sjálfstæðisflokksins er sterk. Þessi sterka staða endurspeglast m.a. í þeim undraverða árangri sem við höfum náð á sviði efnahags- og at- vinnumála undir forystu Davíðs Mikilvægt er, segir Heiga Guðrún Jónas- dóttir, að prófkjörið skili breiðum og sterk- um lista fyrir kosning- arnar 8. maí nk. Oddssonar forsætisráðherra og miklu fylgi Sjálfstæðisflokksins í viðhorfskönnunum. Margt bendir Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins Munið að velja oo áður en hringt er sjálfvirkt til útlanda SIMINN WTWW.ffittt.iS verðugum hætti á við þessa ómak- legu gagnrýni. Jafnframt er nauð- synlegt að frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins til Alþingis endur- spegli það breiða fylgi sem flokkur- inn hefur, þannig að það skili sér í kjörkassana. Hvað Reykjaneskjör- dæmi varðar er lag fyrir stórauk- inn hlut okkar og viðbótarþing- mann. Því markmiði náum við hins vegar ekki nema prófkjörið skili sigurstranglegum og samkeppnis- hæfum lista. Ég vil að lokum hvetja alla stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins til að taka þátt í spennandi prófkjöri. Myndun saman sterkan lista fyrir kosningar í vor! HVER MÍNÚTA frAkl.23tii.08 Á KVÖLD- OG NÆTURTAXTA hins vegar til að þrátt fyrir þessa sterku stöðu verði kosninga- baráttan í vor hörð og tvísýn. Svikalogn á vinstri vængnum Uppstokkunin sem á sér stað á vinstri væng stjómmálanna virðist ætla að skila af sér tveimur nýjum félags- hyggjuflokkum; sam- einuðum flokki jafnað- armanna eða „bræð- ingnum“ svokallaða og „græna vinstrinu". Forystumenn beggja þessara afla vita, að kosningamar 8. maí em eina tækifæri þeirra til að ná pólitískri fótfestu. Þeir munu leggja allt í sölurnar. Við vitum þegar á hvaða mið þessir flokkar ætla að róa. Sjálfstæðisflokkurinn verður úthrópaður sem ískalt peninga- og markáðshyggjuafl, sem hyglar „fjár- magnsöflunum“ svokölluðu á kostnað likissjóðs og byggðar- innar í landinu, að ógleymdum jafnrétt- is- og velferðarmálun- um. Þessari „leiftur- sókn“ félagshyggju- aflanna verðum við að vera viðbúin með sterkum og breiðum listum fyrir kosningamar; listum sem tekist geta með trú- Helga Guðrún Jónasdóttir www.mbl.is Höfundur er stjómmálafræðingur , og j framboði ífímmta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Reykjanesi. TILBOÐ 3-2-1 3 stk. Jólastjörnur 2 stk. Jólastjörnur 1 stk. Jólastjarna ki> 1 ltfá kp. Ftf#* kr. iff<- sverð áður^^Slr verð áðurj^9ö~ verð áður^ N OVEMBERKAKTU S ......... Stærri kr. 499?= Minni kr. 399? Dagtaxti er 73 kr./mín. Taktu þátt í spenn- andi prófkjöri!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.