Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 14.11.1998, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ J>8 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 AÐSENDAR GREINAR/PROFKJOR Hvað skiptir « i.SJALFSTÆÐISFLOKKURINN vill styrkja fjölskylduna og efla hlutverk hennar sem einingar." A þessum orðum hefst ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1996 um fjölskyldu- mál. Það er hlutverk þeirra sem veljast í forystusveit Sjálf- stæðisflokksins að tryggja að þessi orð nái fram að ganga en hljómi ekki sem inn- antóm glaumyrði á há- i<?tíðarstundum. Fyrsta skrefið er að átta sig á, að í raun eru öll mál fjöslkyldumál, allt frá sköttum til heilbrigð- iskerflsins, frá skólum til atvinnumála, frá fíkniefnum til lífeyris- mála. Undir forystu Sjálf- stæðisflokksins hafa áfangasigrar í málefnum fjölskyld- unnar, þótt enn sé mikið verk óunnið og á sumum sviðum hafi þróunin verið neikvæð. Lenging fæðingarorlofs, aukið samstarf heimila og skóla, ný hjúskapar-, barna- og barnaverndarlög eru “ '’^tæmi um það sem vel hefur verið gert. En það hefur hins vegar ver- ið sótt að fjölskyldunni á öðrum sviðum. Við okkur blasa þau einföldu sannindi að tekjuskattskerfið er fjandsamlegt fjölskyldunni. Tekju- tenging og flókið kerfi bóta hefur gert það að verkum að fjárhags- lega borgar sig ekki að halda fjöl- skyldunni saman. Á sama tíma og stjórnmálamenn eru sammála um að takast á við þá plágu sem fíkni- Þorgerður K. Gunnarsdóttir unnist efnin hafa skapað og eru tilbúnir til að verja síauknum peningum til þess hafa þeir ekki haft þor til að ráðast til atlögu við skattkerfið. Það er ljóst að ein besta forvörnin gegn fíkniefnum er að fjölskyldunni sé búið bæði félagslegt og fjárhagslegt öryggi. Þess vegna þarf að skera skattkerfið upp og sníða það eftir þörf- um fjölskyldunnar. Þessi uppskurður er verkefni á komandi ár- um og verður að taka mið af því að tryggja hag heimavinnandi maka og rétt þeirra til bóta og lífeyris- greiðslna. Með sama hætti verður að breyta lögum þannig að hægt sé að nýta persónuaf- slátt maka að fullu. Síðast en ekki síst verður að einfalda skattkerfið allt, draga úr tekjutengingu og leggja þannig grunninn að skatt- kerfi sem a.m.k. sundrar ekki fjöl- skyldum af fjárhagslegum ástæð- um. Skattkerfið er sú umgjörð sem stjómmálamennirnir sníða við- skipta- og efnahagslífi þjóðarinnar og þeir geta sniðið hana þannig að þjóðfélagið eflist, verði þróttmeira og einstaklingar og fyrirtæki dafni. Með sama hætti og stefnan í skattamálum er hluti af því um- hverfi sem fjölskyldunni er búið eru atvinnumál það einnig. Fátt fer jafn illa með fjölskylduna og böl atvinnuleysisins. Sem betur fer hefur tekist vel til við stjórnun efnahagsmála undanfarin ár, og FÉLAG iÍfÁsTF.IGNASALA jm, ©530 1500 EIGNASALAN TD HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen Fax 530 1501 www.husakaup.is Eignir sem standa undir væntingum! GERÐHAMRAR - SJÁVARLÓÐ. Vorum að fá í sölu þetta glæsi- lega einbýlishús staðsett á einum besta stað á sunnanverðu nesinu við voginn. Sérstaklega falleg hönnun, góð nýting og í alla staði skemmtileg eign. Vandað eldhús, Miele-tæki, 5 stór herbergi og góð- ar stofur. Frágangi ekki fulllokið. Stórir sólpallar og geysifallegt útsýni. Áhv. 7 millj. húsnæðislán . Verð 17,8 millj. AUSTURGERÐI Stórglæsilegt einbýli, alls 330 fm, á einum eftir- sóttasta stað í borginni. Húsið er Steni-klætt og nánast allt endur- nýjað þ.m.t. gólfefni og innréttingar, eldhús og böð. Sólstofa, stórar svalir, heitur pottur, aukaíbúð, innbyggður bílskúr og ræktuð lóð. Mik- ið útsýni. Getur verið laust fljótlega . Verð 26 milljónir. máli? atvinnulífinu verið skapað svigi-úm til atvinnusköpunar. Við eigum því að líta með bjart- sýni fram á veginn og nýta þau tækifæri sem skapast hafa til að Það á að vera metnað- Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Sigriður Anna Á erindi á skarar framúr ABþingi armál þeirra sem yngri eru, segir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, að standa við skuldbind- ingar sínar gagnvart þeim sem lagt hafa grunninn að þjóðfélagi okkar. tryggja hag fjölskyldunnar, þar á meðal að standa við skuld okkar við þá sem nú eru að enda starfs- daginn. Það er bæði sanngjörn og eðlileg krafa að almennar launa- tekjur séu ekki skattlagðar nema einu sinni. Það er því okkar að tryggja að sú sanngirni nái fram að ganga. Það á að vera metnaðar- mál þeirra sem yngri eru að standa við skuldbindingar sínar gagnvart þeim sem lagt hafa grunninn að því þjóðfélagi sem tekist hefur að byggja upp hér á landi. Sterkur framboðslisti í dag ganga sjálfstæðismenn og stuðningsmenn á Reykjanesi að kjörborði til að velja frambjóðend- ur fyrir komandi alþingiskosning- ar. Þar sækist ég eftir stuðningi í 3.-4. sæti. Hver svo sem niðurstað- an verður er mikilvægt að fram- boðslisti Sjálfstæðisflokksins verði sterkur og sameinaður. Þannig tryggjum við best framgang fjöl- skyldunnar og skjótum styrkum stoðum undir það þjóðfélag sem við viljum byggja upp. Höfundui• er lögfræðingur og býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins á Reykjanesi. $7 Negro Skólavöröustíg 21a • 101 Reykjavík Sími / Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is Sólrún Halldórsdóttir,hagfræðingur, skrifar: HINN 14. nóv- ember nk. munu sjálfstæðismenn á Reykjanesi velja sér menn á fram- boðslista fyrir Al- þingiskosningam- ar næsta vor. Miklu skipth’ að sjálfstæðismenn velji sér trausta manneskju til að leiða listann inn í nýja öld. Víðsýna manneskju með forystuhæfileika. Þrír aðilar sækj- ast eftir 1. sæti listans, allt hæfir einstaklingar, en það er alltaf þannig að einn er hæfastur og í þessu máli er hæfasti einstaklingur- inn til að taka þetta ábyrgðarmikla verkefni að sér Sigríðar Anna Þórð- ardóttir. Fjórar konur bjóða sig fram á lista sjálfstæðismanna, í fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Allar eru þessar konar framúrskarandi og ég er viss um að enginn verður svikinn ef þær hljóta þau sæti á listanum sem þær sækjast eftir. Kjósum Sigríði Önnu til forystu á lista sjálfstæðismanna í komandi kosningum. ►Meira á Netinu Jónas Þór Guðmundsson, lögfræðingur og 1. varaformaður SUS, skrifar: Þorgerður K. Gunnarsdóttir er ung kona með margþætta reynslu, ákveðin og fylgin sér. Hún er lögfræðingur að mennt, stundaði framhaldsnám í lögfræði og stjórn- málafræði í Þýska- landi og er nú yfirmaður Samfélags- og dægurmáladeildar RUV. Hún hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa þannig að sómi er af. Þorgerður er víðsýn og umburðarlynd og þekkir vel til málefna á Reykjanesi. Hún býr í Hafnarfirði, á ættir að rekja til Suðurnesja og kynntist ólíkri menn- ingu þegar hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Spáni og í Þýskalandi. Dugn- aði og stefnufestu Þorgerðar kynnt- ist ég fyrst í lagadeild HI og síðar í öflugu starfi innan SUS. Þeim verk- efnum sem hún tekur að sér sinnir hún af áhuga og einurð. Þorgerður er án efa einn hæfasti einstakling- urinn í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins á Reykjanesi og á tvímælalaust erindi á Alþingi. Kjósum Þorgerði í 3. sæti! ►Meira á Netinu Sólrún Hiúldórsdóttir Jónas Þór Guðmundsson Traustur stjórn- Gunnar leiði málamaður listann Ævar Harðarson, arkitekt faí, Páll P. Daníelsson leigubifreiðarstjóri skrifar: skrifar: Þegar kosið er til forystu skipta hugsjónir og trú- verðugleiki mestu máli að mínu mati. Árna Mathiesen hef ég þekkt frá því við vorum sam- tíða í Flensborgar- skóla. Eftir menntaskóla lá leið hans í dýralækningar en áhuginn á stjórnmálum var óslökkvandi og ár- ið 1991 bauð hann sig fram til al- þingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesi. Kynni mín af Árna í gegnum árin eru öll á einn veg. Hann er traustur samferðamaður sem sannarlega er hæfur til forystu umfram aðra. Eg vil því eindregið hvetja alla þátttak- endur í væntanlegu prófkjöri í Reykjaneskjördæmi til að kjósa Áma Mathiesen í forystusæti list- ans. ►Meira á Netinu Þegar Gunnar Birgisson, formað- ur bæjarráðs Kópavogs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykja- neskjördæmi, kann að fara um ýmsa Kópavogsbúa: hvernig fer fjcrir Kópavogi þegar Gunnar er kominn á þing og kannski orðinn ráðherra? Heldur uppbyggingin í Kópavogi áfram af sama ofurkrafti og verða endurbæt- ur í bænum jafn stórstígar þegar hann snýr sér að stjórnsýslu á landsvísu? Maður kemur í manns stað í bæj- armálunum. Okkur er því fyllilega óhætt að styðja kappann í 1. sætið á Reykjanesi. Ög eitt er víst: Sterkur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins er í uppsiglingu. ► Meira á Netinu Páll P. Daníelsson FÉLAG É^STEIGNASALA Æfe. ,© 530 1500 EIGNASALAN HUSAKAUP Suðuriandsbraut 52, við Faxafen ' Fax 530 1501 • www.husakaup.is íbúðaeigendur í Reykjavík mMr- AUSTURBRÚN - SÉRHÆÐ 115 fm glæsileg sérhæð ásamt bílskúr. íbúðin hentar vel litlum fjölskyldum þar sem herbergi eru fá en rúmgóð. Mikið endurnýjuð eign, m.a. innréttingar, bað og gólfefni. Hús og lóð í góðu standi. Ahv. 5,4 millj. húsbréf. Verð 11,6 millj. Fyrir opinbera stofnun, sem staðgreiðir keyptar eignir, leitum við að 2ja og 3ja herbergja íbúðum í Reykjavík. Leitað er eftir íbúðum í öllum hverfum Reykjavíkur, bæði í fjölbýlishúsum og í minni sameignarhúsum. Allar 2ja og 3ja herbergja íbúðir koma til greina og ekki eru settar neinar reglur um innra ástand íbúðanna, sem eru staðgreiddar við gerð kaup- samnings. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar, sem skoða eign þína samdægurs. Við erum við símann í dag milli kl. 11.00 og 14.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.