Morgunblaðið - 14.11.1998, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 69
Látum reynsl-
una ráda
Ásgeir Margeirsson, verkfræðingur,
skrifai•:
Orkumál okkar
íslendinga eru að
taka miklum breyt-
ingum, m.a. með
aukinni áherslu á
umhverfismál.
Vh'kjun háhita til
raforkuframleiðslu
er að öðlast nýtt líf
með stækkun
Kröfluvirkjunar og
með nýjum raforkuverum á Nesja-
völlum og í Svartsengi.
Alþingi leikur l.ykilhlutverk í þess-
um breytingum. Arni Ragnar Arna-
son, alþingismaður, er þar réttur
maður á þessum stað. Hann hefur
lagt orku-, atvinnu- og umhverfis-
málum lið í störfum sínum. Það er
nauðsynlegt að velja til setu á Al-
þingi fulltrúa með heilsteyptar
skoðanir. Andstæður eru oft miklar
í orku- og umhverfismálum, en öfg-
ar eiga ekki samleið með framförum
þjóðarinnar. Ég hvet kjósendur í
Reykjaneskjördæmi til að vinna að
sameiginlegum fra.mfaramálum
okkar allra og styðja Árna Ragnar
Árnason til 2. sætis í prófkjöri Sjálf-
stæðismanna á Iaugardaginn.
► Meira á Netinu
Sköruleg
framkoma
Ásdfs HaJIa Bragadóttir, formaður
SUS, skrifar:
í hverju prófkjöri
eru einhverjir
einstaklingar sem
standa upp úr sem
þeir
frambjóðendur
sem koma hvað
mest á óvart. í
prófkjöri
sjálfstæðismanna í
Reykjanesi er
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sá
einstaklingur sem einna mesta
athygli hefur vakið fyrir skörulega
framkomu, sterkar pólitískar
skoðanir, heilbrigða lífssýn og mikla
forystuhæfileika. Það hefur vakið
athygli mína og aðdáun að
Þorgerður gefur starfandi
stjórnmálamönnum, með áratuga
reynslu, ekkert eftir þegar kemur
að pólitískum skoðanaskiptum.
Fyrir Sjálfstæðisflokkinn er ekki
nóg að Þorgerður fari á þing - það
verður að tryggja henni sæti í
fremstu röð. Kjósum Þorgerði
a.m.k. í þriðja sæti.
►Meira á Netinu
Þorgerði
i þriðja
Skarphéðinn Orri Björnsson Vörðustíg
7, Hafnarfirði, skrifar:
í prófkjöri sjálf-
stæðismanna á
Reykjanesi næsta
laugardag veljum
við sjálfstæðis-
menn framboðs-
lista okkar. Það
skiptir miklu máli
að það val takist
vel. Það er skylda
hvers einasta kjós-
anda að velja það fólk sem hæfast
er til að vinna að framgangi sjálf-
stæðisstefnunnar. Hreppa-, kynja-
eða sérhagsmunapólitík má þar
hvergi hafa áhrif á. Við hlutlægt
mat á frambjóðendum kemur í ljós
að Þorgerður K. Gunnarsdóttir á
hiklaust erindi í eitt af efstu sætum
listans. Ég skora á alla kjósendur í
prófkjörinu að veita Þorgerði K.
Gunnarsdóttur stuðning í þriðja
sætið. Með öflugum stuðningi við
Þorgerði tryggjum við framgang
kraftmikils talsmanns sjálfstæðis-
stefnunnar sem óhætt er að treysta
til góðra verka. Listi Sjálfstæðis-
flokksins á Reykjanesi verður
sterkari með Þorgerði í þriðja.
► Meira á Netinu
Skarphéðinn
Orrí Björnsson
Ásgeir
Margeirsson
Þorgerður
vekur athygli
Guðlaug Konrdðsdóttir deildarstjóri,
Hafnarfirði, skrifar:
í dag velja
Reyknesingar
frambjóðendur á
lista Sjálfstæðis-
flokksins til Al-
þingis á vori kom-
anda. Þorgerður
Katrín Gunnars-
dóttir lögfræðing-
ur er í hópi þessa
ágæta fólks sem
sækist eftir kjöri í eitt af efstu sæt-
um listans. Ég veit af kynnum mín-
um af Þorgerði að hún verður góður
fulltrúi Reyknesinga á Alþingi fái
hún til þess umboð kjósenda í dag.
Tryggjum því Þorgerði Gunnars-
dóttur öruggt þingsæti með því að
greiða henni atkvæði í 3. sæti list-
ans.
► Meira á Netinu
Þorgerði á
þing
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfull-
trúi, skrifar:
Þorgerður
Gunnarsdóttir er í
framboði í próf-
kjöri sjálfstæðis-
manna á Reykja-
nesi. Þar fer ung
atorkukona með
mikla hæfileika.
Hún hefur sterka
réttlætiskennd,
hugsar skýrt og er
óhrædd við að halda skoðunum sín-
um fram. Það er mikill styrkur fyrir
Sjálfstæðisflokkinn að hafa fram-
bjóðanda eins og hana. Ég vil hvetja
alla til að styðja hana í prófkjörinu í
dag. Þorgerður mun sóma sér vel á
Alþingi.
►Meira á Netinu
Guðlaugur
Þór Þórðarson
Guðlaug
Konráðsdóttir
Barnamyndir
fyrir ömmu og afa
BARNA ^FJÖLSKYLDU
LJOSMYNDIR
Ármúla 38 • sími 588-7644
Gunnar Leifur Jónasson
Sigríði Onnu
til forystu
Lovísa Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri
í Mosfellsbæ, skrifar:
Reyknesingum
gefst nú kostur á
að velja trausta og
óumdeilda mann-
eskju til forystu í
kjördæmi sínu,
manneskju sem er
þekkt að öguðum
og málefnalegum
vinnubrögðum, án
sýndarmennsku.
Það er Sigríður Ánna Þórðardóttir
sem er verðugur forystumaður
Reyknesinga í næstu alþingiskosn-
ingum. Forysta hennar eykur
möguleika á að kona verði ráðherra-
efni Sjálfstæðisflokksins að loknum
kosningum næsta vor.
Reyknesingar, kjósum mann sem
sátt er um til forystu í kjördæminu,
kvenmann sem er óumdeildur í
störfum sínum og samskiptum við
menn og málefni. Kjósum Sigríði
Önnu Þórðardóttur til forystu í
Reykjanesi, að þvi væri sómi.
► Meira á Netinu
Lovísa
Hallgrúnsdóttir
Nýbýlavegi 30,
(Dalbrekkumegin),
sími 554 6300.
www.mira.is
Prologic
Framleiöandi: DCV BioNutritions a DuPont Company.
Innflytjandi: Pharmaco hf.
Haltuuppi vomum
liHamans oo auhtu
Ný og háþróuð aðferð við vinnslu eggja
gerir PROLOGIC að einstöku
fæðubótarefni.
PROLOGIC er hlaðið vítamínum og
næringarefnum sem líkaminn þarfnast
til að takast á við krefjandi verkefni
dagsins.
Ef þú þjáist af þreytu og sleni, finnst þig
vanta orku, þá er PROLOGIC fyrir þig!
PRQLOGIC gefur þér
aukinn lífskraft.
Fæst í flestum
apótekum og
lyfjaverslunum um
land allt.
litsoihuna
Prologic
v
www.mbl.is
Stórglæsilegt úrval af sófasettum
í lebri og áklæöi á hreint frábæru veihi.
ÁRMÚLA 8, SIMAR 581 2275 og 568 5375
■‘tSr7
Fullkomið handbragð
og eilífur glæsileiki
Ný sending
húsgagna frá
Opið í dag kl. 11-16,
sunnudag kl. 15-18.
Mörkin 3, sími 588 0640
casa@islandia.is